Alþýðublaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 1
BLAÐ I k ’/Mi t 51 Sunnudagur 29- september 1968 — 49- árg- 196. tbl- ' , V:v' ' A'Íi ' iv . Fjórir rithöf- undar fá 100 þiísund krónur í gær var fjórum rithöfundum úthlutað 100 húsund krónum hverjum úr Rithöfundasjóði íslands. Sjóffsstjórnin kaus aff nefna þessa úthlutun: „Viffurkenningu fyrir bókmenntastörf". Rithöfund- arnir eru: Guffbergur Bergsson, Guðmundur Daníelsson, Jóhannes úr Kötlum og Svava Jakobsdóttir. Tekjur Rithöfundasjóffs íislands áriff 1968 eru taldar verffa um ein milljón króna. í gær klukkan 16.00 úthlut- aði stjórn Rithöfundasjóðs • ís- lands fjórum rithöfundum eitt ttvwwwvwwwwwwww Ljósmyndarinn okkar, Gunnar Heiðdal, tók þessa mynd uppi á Öskjuhlíð fyrir fáeinum dögum, og við birtum hana hér af því að okkur þótti mótívið svo skemmtilegt. Á henni sjást tvö listaverk, sem bæði hafa verið talsvert um- deild, þótt við vjljum e*kki líkja þeim saman að öðru leyti. Eins og allir sjá, þá er mynd'n af Vatnsbera Ásmundar Sveinssonar, en í handarkrika hans sést í turn Hallgrímskirkju. VWMWWVWWWWWWWV Borað eftir heitu vatni á hundrað þúsund lu-ónum hverj um samkvæmt ákvæðum í lög lum sjóðsins um að úthluta til íslenzkra rithöfunda 40% af tekjum sjóðs.ns á árinu 1968. Stjórn sjóðsins er skipuð þremur mönnum. Eru þeir all- ir skjpaðir af Menntamála- ráðuneytinu og tveir þeirra samkvæmt tilnefningu Rjthöf- undasambands íslands. Þeir eru: Stefán Júlíusson, sem er formaður sjóðsstjórnar þetta á.rið, Björn Th. Björnsson og Knútur Hallsson. í stuttu viðtali við blaðið í gær sagði Stefán Júlíusson um úthlutun Rithöfundasjóðs ís- lands: „Sjóðsstjórnin var frá öndverðu á elnu máli um, að þessi úthlutun skyldi vera til fárra höfunda, svo að fjárhæð- in yrðj það rífleg að um mun- aði. Samþykkti stjórnin því á fundi sínum 24. þ.m. að skipta 400 þúsund krónum, en það eru 40% af tekjum sjóðsins á þessu ári, á milli fjögurra rit- höfunda, þannjg að 100 þús- íund krónur kæmu í hlut hvers. Tveir þessara höfunda hafa ritað bækur um áratuga skeið. Hinir tveir hafa vakið sérstaka athygli með bók,um sínum á allra síðustu árum. Framhald á 14. siðu. wwwwwwwwwww Auk jarffhitasvæffisins í austanverffri Reykjavík eru þrjú jarff- hitasvæði í nágrennj höfuffstaffairins. Þessi svæffi eru á Seltjam- arnesi, viff Elliffaár og á Álftanesi, og hafa Þegar fariff fram djúpboranir á tveimur fyrrnefndu stöðunum, en hins vegar ekki á Álftanesi. í skýrslu jarffhitadeildar Orkumálastofnunarinnar fyrir áriff 1967, sem nýlega er komiff út, er frá þessu skýrt, og þar kemur einnig fram, aff efna- og ísótópahlutfall vatns úr borholum á Seltjarnarnesi eru mjög ólík því sem er í Reykjavík, og mun Seltjarnarnes því vera annaff jarffhitasvæffi. Alls var borað eftir heitu vatni á 18 stöðum á landinu árjð 1967, víðast hvar aðejns ein hola, en á nokkrum stöð- um fleiri. Stað rnir eru þessir: 1. Akranes. Þar var boruð ein 1400 metra djúp hola og var hjtast g 186 gráður á C í botni herínar en rennsli lítjð . sem ekkert. Hefur jarðhita- deild lagt til að þessi hola verð' dýpkuð í 2000-2500 m. 2. Bakki, Seltjarnarnesi. Hol an, sem var þar fyrir, var dýpkuð í 1283 metra. Rennsli var ekkert í holunni, en 4 mánuðum eftjr borun var gerð idælingeírtilraun, og fengust þá 3 sekúndulitrar af 53,4°C 'heitu vatni. Hiti á botni hol- .unnar er 112°C. 3. Blesastaffir, Skeiffum. Þar var boruð ein hola, 269 metra djúp. Hiti var 73°C í botnj, og rennsli 0,1 sekúndulítri af 20° C he fu vatni. 4. Egilsstaffir. E'n 100 metra djúp rannsóknarhola boruð. 5. Hólar Hjaltadal. Boruð ein 239 rnetra djúp hola. Hiti í botnj reyndist 20,2 °C og rennsli 2,9 1. sek. af 10,2° C heitu vatni. 6. Hrafnagil í Eyjaf:rffi. Ein hola boruð, 364 metra djúp. Híti 54,3° C í botni, og dælt var úr holunni 1,5 1. sek. af 50°C heitu vatnj. 7. Hveragerffi. Fjórar holur boraðar, ein á vegum Hvera- gerðishrepps og var henni ó loklð um áramót, og tvær á veg um Náttúrulækningafélags ís- lands. Önnur var dýpkun á eldri holu í 611 metra dýp'-, og kom þar fram, gufugosl, hiti í botni var 164°C. Hjn holan er 190 metra djúp og er Þar öfl.ugt gufugos. Fjórða holan í Hveragerði var fyrir Ingimar Sigurðsson og er það dýpkun á eldri holu í 611 metra dýpj. H'ti er þar 164°C í botni og . gufugos. 8. Höfuffborgarsvæffiff. Þar voru boraðar sjö holur, þar af sex 100 metra djúpar og ein 200 metra djúp. Þetta eru rann sóknarholur á þeim hluta höf Framhald á bls. 14. mwwMWtwwwwMMWW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.