Alþýðublaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 2
2- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 29- september 1968 Bltstjórar: Krlstján Bersl ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Slmar: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: AlþýSuhúsið vlð Hverfisgötu, Reykjavik. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14005. — Áskriftargjald kr. 120,00. - f lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi; Nýja útgáfufélagið bf. RÁÐHERRAR OG TöGáRAR Þjóðviljmn leggur sig fram um það þessa daga að ausa svívirð- ingum á Eggert G. Þorstein'sson og Emil Jónsson fyrir stjóm þeirra á sjávarútvegsmálum und- anf arin 10 ár. Er þessum ráðherr- um Alþýðuflokksins sérstaklega foor:lð á forýn að hafa vanrækt togaraútgerðina, enda hafi togur- um fækkað. Þjóðviljinn sleppir að sjálf- sögðu þeirri staðreynd, að ríkis- stjórn Emills Jónssonar ákvað kaup á fjórum togurum, hinum stærstu og glæsilegustu sem nokkru si'nni hafa verið smíðaðir fyrir íslendinga. Lúðvík Jósefs- son var þá búilnn að vera sjávar- útvegsmálaráðherra, en hann lagði áherzlu á smíði minni skipa (sem voru kölluð tappatogarar) eins og þeir Emil og Eggert hafa gert síðari ár. Með því að ákveða smíði þess- ara fjögurra skipa sýndu ráð- herrar Alþýðuflokksins áhuga þeirra á togaraútgerð og vilja til að efla hana. Hins vegar var ekki á þelrra valdi að hindra það andstreymi, sem togararnir urðu fyrir, minni veiðisvæði vegnía nýju landhelginnar, og minni afla. Hafa margvíslegar ráðstaf- nnir verið gerðar til að aðstoða togaraútgerðinia og stórfé hefur verið varið henni til styrktar. Hins vegar varð undir stjórn Emils og Eggerts stórkostlegasta uppbygging foátaflotans í sögu þjóðarinnar. Hin nýju skip eru mörg eins stór og togarar áður voru og búin fullkomnustu nú- tíma tækni. Þessi uppbygging gerði sjávarútvegnum kleift að færa þjóðinnsl meiri afla og meiri auð en nokkru sinni fyrr. Sú staðreynd er haldfoetri dómur um meðferð Alþýðulflokksmanna á sjávarútvegsmálum en rógur Þjóðviljans. , Skólabyggmgar Alþýðufolaðið gefur í dag út aukablað, þar sem fjal'lað er um skó'lakerfi landsins. Eru þar ýms- ar fróðlegar upplýsingar um skóla starfið og þær rannsóknir, sem nú flara fram í skólamálum. Islenzku þjóðinni hefur fjölg- að mjög ört á undianfömum tveim áratugum, og hefur orðið stóraukin þörtf fyrir sbóla. Hefur þessari nýju þörf svo og vaxandi kröfum tímans verið svarað með risavöxnu átaki vlð iskólabygg- ingar. Sem dæmi má nefna, áð árið áður en Gylfi Þ. Gíslason tók við stjóm menntamáia, 1955, var sú heildarupphæð, sem varið var til iskólafoygginiga, 12,8 mi'Hjónir króna. Á núverandi ári er hins vegar veitt á fjárlögum til foygg- ingar foarna- og gagnfræðaskóla einna 113 mfllljónum, en samtals er gjáM'færður stofnfcostnaður skólanna á fjárlögum yfir 200 milljónir. Það samsvarar 5.000 krónum á hverja fimm manna fjölskyldu í landinu. >WWMWWWW*.áMW>WW Aöalfundur iðnaðar- manna á Suðurnesjum Aðalfundur Iðnaðarmanna- félags Suðurnesja var haldinn í Keflavík þrjðjudaginn 14. maí s.I. Formaðhr félagsins, Eyþór Þórðarson, vélvirki, flutti skýrslu stjórnarinnar fyrir síðasta starfsár og kom þar fram, að starfsemj. félagsins er mjög umfangsmikjl og fé- lagið í örum vextþ Hið nýja og glæsilega félags heimili var vígt 9. marz s.l. að viðstöddum fjölda gesta og bárust félaginu fjölmargar gjafir og he llaóskir í því t;l efnj, m.a. frá öllum sveit.ar- félögunum á Suðurnesjum, svo og Landssambandj iðnaðar- manna.Meistarasamband’ bygg ingarmanna í Reykjavík, ís- lenzkum aðalverktökum og ■Kef ia v '7k u.r verk tö kiu m. Kjaup- in á húsnæði fyrjr félagið eru afar m'kið átak, sem ekki hefði verið fært að ráðast í, •ef ekki hefði notið stuðnings margra félagsmanna og ann- arra velunnara félagsins, sem stutt hafa framgang þessa máls af alhug. Síðastliðið haust tók til starfa á vegum félagsins.'nn- heimtuskrifstofa fyrir félags- menn og eru nú 24 iðnfyrir- tæki á félagssvæðjnu aðilar að henni og fá fyrirgre'ðslu um innheimtu og annað þess hátt- ar. Hefur þessi nýja starfsemi gefið mjög góða raun og ;er nú mikill áhugj fyrir því, að skr'fstofan færi út starfssvið sitt og taki m.a. að sér launa- útreikn'nga, reikningsskrjftjr og bókhald fyrir þá, sem þess óska. Félagið hefur leitað eft'r samstajrfi við Iðnaðarmanna- félagið í Hafnairfjrði og Neyt- endasamtökin um stofnun Igæðamatsnefndar vegna jðn- aðarvinnu og eru þau mál í athugun. Gerð hafa verjð drög að samstarfssamn'ngi um starf semi slíkrar gæðamatsnefndar, sem skipuð yrði fulltrúum frá félögunum og jafnmörgum frá Neytendasamtökunum. Vænt- anlega verður gengið frá þess- um samn]ngi á næstunni. Félagið hefur haft veruleg afskipti af atvinnumálum iðn aðarmanna á Suðurnesjum, en ■mikill samdráttur hefur orðið í allri iðnaðarvinnu á sl. starfs ári, einkum í járniðnaði og einnig í • byggingariðnaði. Tjl atvinnuleysis hefur þó ekki komið af þessuin ástæðunj, þar sem allir þeir Jðnaðarmenn, sem misst hafa störf sín, hafa fengið önnur störf, m.a. bæðí í Straumsvík og við Búrfells- virkjun. Afar m'kill samdráttur hef- ur orðið í járniðnaðj, hefur starfsmönnum í þe'm iðnaði fækkað úr rúmlega 130 fyrir einu og hálfu ári í ca 30 í dag. Orsakir þessara vandræða eru margháttaðar, bæðj reksturs- örðiugle'kar vélsmjðjanna og getuleysi þeirra til þess að taka að sér meir'háttar verk- efni, einkum vegna reksturs- fjárskorts. Einnig hefur drátt ur á uppbyggingu nýja- sljpps 'ns í Njarðvík vegna skorts á fjárhagslegri fyrirgreiðslu, valdið því, að mikil atvinna vjð skipav ðgerðir og viðhald hefur tapast úr byggðarlaginu. Félagið hefur beitt sér fyrir því, að framkvæmdum við slippinn verð' hraðað, þar sem það er mikjð hagsmunamál fyrir flesta iðnaðarmenn á Suð urnesjum, að unnt sé að taka hann í notkun sem fyrst. Enn sem komið er hafa þær aðgerð ir engan árangur borjð og imjög óvíst hvenær slippurinn verður. t Ibúinn til notkunar. Á síðasta Alþjngi voru sam- þykkt lög um að leyfa mætti rík'sábyrgð á lánum til drátt arbrauta fyrir allt að 80% af matsverðj framkvæmda í stað 30% áður. Er þess að vænta, að þessi rýmkaða heimjld verðj t'l þess að nægilegt fjár magn fájst til þess að ljúka framkvæmdum víð sl'ppinn. Nýlega ákvað verðlagsnefnd að undanþiggja útselda vinnu Framhald á bls. 12. Erlendar fréttir í stuttu máli LONDON: Brezki hershöfð- inginn Montgomery grejfi sagði í fyrrakvöld að Sovétmeim þyrðu aldrei að ráðast inn í Vestur- Evrópu. Ef þe'ir hjns veg ar gerðu það, yrði nauð- synlegt að nota atómvopn. Þá sagði lijnn aldnj hers- höfðingi að Bandaríkja- menn gætu aldrei borjð sigur af hólmi í Vietnam. NEW YORK: Frambjóðandi repúblikana í forsetakosn ingunum, Richard Nixon er sagður hræðast George Wallace fremur en Hutaert Humphrey, frambjóðanda demókrata. Nixon mun heimsækja Suðurríkjn í næstu vjku til að afla sér fylgis, en þar á Wallace ejnna mestu fylgi að fagna. Það er staðreynd, að fylgi Wallace vex með hverjum degi og veldur það hinum frambjóðendunum tvejm- ur miklum áhyggjum. MANILLA: Brezka stjórn- in mótmælti í gær harð- lega kröftugum mótmæla- aðgerðum FiIIippeyskra stúdenta við sendiráð Breta í Manilla. Stúdent- amir mótmæltu stuðningi Bre'ta v:ð Malasíustjórn í deilunni um eya Sabah. Prag: Taljð er, að svo geti farjð að fyrirhugaður fund ur kommúnistaflokka allra landa í Moskvu falli nið- ur. Skýrt var frá því í Prag í gær, að kommún- istaflokkar margra landa hafi fordæmt innrásina í Tékkóslóvakíu og óskað eftir því að fundurjnn í Moskvu féllj niður. MEXICO CíTY: Tvö þús- und stúdentar efndu til mótmælaaðgerða í borg- inni í gær til að undirstrika kröfur sínar um aukið frjálsræðí í landinu, þrátt fyr|),r að lögreglan hefur nú bannað mótmælaaðgerð ir i landinu. Stúdentaleið togar hafa lýst því yfjr aff þeir muni halda mótmæla aðgerðunum áfram, en hjns vegar hefðu þeir engar á- ætlanir um að spilla Olympíuleíkunum. mttWWWWWWWMWHHHI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.