Alþýðublaðið - 22.10.1968, Page 5

Alþýðublaðið - 22.10.1968, Page 5
22. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Góð frammistaða manna okkar íslenzka skáksveitin á Olympíuskákmótinu í Lugano í Sviss stend ur sig mjög vel. í nðlj sínum hefur hún hlotiff 8V2 vinningj einni biðskák viff Tékka er ólokiff. Búlgarar eru efstir i rifflinum meff IOV2 vinning, í öffru saeti eru Tékkar meff 9Í4 vinnig og eina biff skák viff íslendinga. í þriffja sæti eru svo íslendingar meff 8V2 vinning og biffskák. Vinni Guffmundur Sigurjónsson biffskák sína viff Filip frá Tékkóslóvavíu, deila Tékkar og íslendingar meff sér öff'ru og þriffja sætinu. Ingvar Ásmundsson farar- stjóri íslenzku skáksveitarinnar á Olympíuskákmótinu í Lugano hefur sent Alþýðublaðinu skeyti um úrslit í þeim þremur umferð- um, sem telfdar höfðu verið í gær. í fyrstu umferð unnu íslend- ingar Singaporemenn 4—0. Búlg- arar unnu Kúbumenn 2.5.—1.5. Tékkar unnu Tyrki 4—0 Túnis- menn unnu Andoramenn 4—0 í annarri umferð unnu íslend- ingar Tyrki 3—1. Kúbumenn unnu Andoramenn 4—0. Búlgar- ar unnu Singapore 4—0. Tékkar unnu Túnismenn 4—0. í þriðju umferð unnu Búlgar- ar Tyrki 4—0. Singaporemenn unnu Andoramenn 4—0. Kúbu- menn unnu Túnismenn 2.5—1.5. Einni skák milli sveitar íslend- inga og Tékka er ekki lokið, en það er skák Guðmundar Sigur- jónssonar og Filips. Þegar umferðin var tefld, fóru allar skákirnar á milli íslenzku og tékknesku sveitarinnar í bið. í gær voru biðskákirnar tefldar. Vann Ingi Hort, Bragi tapaði fyrir Smejkal, Jón gerði jafn- tefli við Augustin, en skák Guð- mundar og Filips fór aftur í bið. Staða Tékka og íslendinga í þess ari umferð er því jöfn 1.5.—1.5.* Blaðinu er ekki kunnugt um, hvenær biðskákin vergur tefld. Samkvæmt ofangreindum frétt um er staðan í riðlinum, sem íslendingar tefla i ,en það er 7. riðill, þessi: Búlgarar 101/2 vinn., Tékkar 9 1/2 -f 1 biðskák, íslendingar 81/2 + 1 biðskák, Kúbumenn 8 vinn., Túnismenn 51/2 vinn., Singaporemenn 4 vinninga, Tyrkir 1 vinning og Andoramenn 0 vinning. í fjórðu umferð, sem tefld var í gær, tefldu íslendingar við Búlgara. Þðgar b|aðið fójf í prentun, hafði því ekki borizt úrslit í fjórðu umferð. Þess skal getið, að í fyrstu umferð unnu Danir Austurríkis- menn í 2. riðli 2.5.—1.5., en í þeirri umferð gerði Bent Larsen, sem teflir á fyrsta borði fyrir Dananna, jafntefli við Austur- rikismanninn Dúckstein. Að öðru leyti er blaðinu ekki kunn- ugt, hvernig Dönum hefur gengið á mótinu. Þjrú innbrot á sunnudagsnótt Þrjú innbrot voru framin í Reykjavík aðfaranótt sunnu- dagsins. í verzlun Kornelíusar Jónssonar á Skólavörffustíg var stór rúffa brotin og tals « Flestir skilja 25-45 ára Á fyrsta fjórðungi þessa árs áttu sér stað 282 hjóna skilnaðir í Osló; flestir hinna frásklldu voru á aldrinuni: frá 25 til 45 ára. 175 karlar og 177 konur fylltu þann aldursflokk. í öðrum aldursflokkum voru 107 karlmenn og 105 kon- ur. Það á jafnt við um skjlnað að borði og sæng og lögskilnað, að flestir hinna fráskildu eru á ald- ursskeiðinu frá 25 til 45 ára. / Hrafnhildur Guðmundsdóttir varð 7. í sínum riðli í undanrás- um 200m. skriffsunds kv„ tími hennar varð 2:28,5 mín. Leiknir Jónsson var 6. í sínum riðli á 28:48,8 mín. Hvorugt þeirra komst í úrslit. Brian Murphy, leikstjóri Hunangsilms. Frumsýning á laugardaginn Næstkomandi laugardags- kvöld verður leikritið Hun- angsilmur eftir Shelag Dela- ney í þýðingu Ásgeirs Hjart- arsonar frumsýnt í Þjóðleik- hús'nu. Leikritiff var sýnt á Litla sviðinu í Lindarbæ áriff ‘87, en þá urðu sýningar að- cins þrjár vegna veikinda að- alleikkonu. - verðu af armbandsúrum stolið. Að minnsta kosti hluti úranna, 13 talsins komu í' leitirnar í húsi skammt frá verzluninni, þar á meðal var e'itt gullvasa úr að verðmæti um 10 þúsund krónur. Verðmæti úranna, sem komið hafa í leitirnar er um 50 þúsund krónur. Þjóf- urinn er enn ófundjnn. Þá var brotizt inn í Hafnar- böðin á Grandagarði. Þar vorU brotnar tvær rúður, hurð brot in og læstar skúffur sprengd- ar upp. Einhverju af tóbaki og sælgæti var stolið og auk þess fatnaði, sem til sölu er í Ilafnarböðunum. Er talið, að verðmæti þess, sem stoljð var, sé um 5000 krónur. Á sunnudagsnóttina var einnig brotizt inn í vélsmiðj- una Þrym við Borgartún. Þar voru tvær rúður brotnar og hafa innbrotsþjófarnir farið inn í skrifstofu fyrirtækjsins. Einnar ávísunar að upphæð 1400 krónur er saknað. LISSABON; Utanríkisráð- herra Portúgals, dr. Alberto Franco Nogueira, hélt því fram í síðustu viku á ráð stefnu Atlantshafsbandalags- ins í Lissabon, að ekkj væri á Sameinuðu þjóðirnar að treysta og staðhæfði jafn framt, að stefna þjóðar hans gagnvart Atlantshafsbanda- lagþiu og í málefnum Afríku væri óbreytt. Þetta er fyrsta opinbera yfirlýsingin af hálfu utanrík isráðherrans, dr. Nogueira, síðan Marcello Caetano var útnefndur eftirmaður dr. Ant onio Salazars á forsætisráð- herrastólj í Portúgal hinn 27. september síðastliðinn. Noguejra sagði, að Samein uðu þjóðirnar væru ekki lengur samvizka mannkyns- ins og að bandalagið væri alls ekki nejn síðasta von fyr ir smáríkj heimsins, eins og sumir hefðu látjð í veðri vaka. Málum væri nú svo komjð, að ekkert einstakt ríki gæti í dag treyst því, að Same'nuðu þjóðirnar verðu lífshagsmuni þess, ef um þá væri að tefla, ekki einu sinni landamæri milli ríkja. Þá kvartaði Nogueira yfir Framhald á 4. síðu. 1 Nú verður verkið sýnt á að- alsviði Þjóðleikhússins, og hef ur nýr leikstjóri verið feng- inn til að stjórna uppsetningu. Hann heitir Brjan Murphey og er af írsku bergi brotinn; ná- inn starfsmaður hinnar frægu Joan Littlewood. Hann mun. að þessu sinni dvelja hér í naer hálfan mánuð, og fer á sunnu- dag. Á fundi með fréttamönrium lét Þjóðleikhússtjóri í ljós þá ósk, að Brian Murphey sæl sér einhvern tíman síðar fært að ílendast hér lengur. Uppsetningin á Hunangs- ilmi verður nú talsvert frá- brugðjnn þeirri í Lindarbæ. Þá var Kevjn Palmer leik stjóri. Una Collins hefur gert ný lejktjöld, og Þóra Friðriks dóttir tekur við hlutverki því, sem Helga heitin Valtýsdóttir hafði með höndum. Að öðru leyti verður hlutverkaskipan sú sama og þá var. Tónlist verður með leikritjnu nú, og leikur Carl B lljch á bíóorgefl. Er Brian Murphey heldur aftur til Englands mun hann taka til við að leika í sjón- varpsseríu eftir sögu Tolstois, Upprisan, en henni stjórnar sami leikstjóri og Sögu oi- syte ættarinnar, sem hér er nú verlð að sýna. Um verkefnaskrá Þjóðleik- Framhald á 4. síðu. Frumvarp um eitur í gær var lagt fram á Al- þingi stjórnarfrumvarp um eiturefnj og hættuleg efni. Segrír aff frumvarp þetta sé aff verulcgru leyti sniffið eftir dönskum lögum. Hafi þó sem efflilegt má teljast, orðiff aff laga þaff eftir íslenzkum aff stæffum. í lögunum er tekiff fram, hver efni skuli teljast eitur- efni og hættuleg efni. Setja skuli á stofn eiturefnanefnd skipaffa 4 sérfræðingum. Á. kveffið skuli hverjir mega hafa þessi efni meff höndum og hvernig búa skuli um efnin og varffveita þau. Öryggismála- stjóri skuli hafa eftirlit meff framkvæmd laganna og affrir áffilar skv. lögum effa tilnefn ingu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.