Alþýðublaðið - 22.10.1968, Side 10
n_________;_____________________
10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 22. október 1968
ZAZ 9K6,
markað'.
sem ekki fékk aff fara á danskan bíla-
27 gallar á rússneskum
bíl sem átti að flytja
inn til Danmerkur!
Danska bílaeftirlitið hefur
neitað að leyfa innftutníng á
nýrri gerð af rússneskum bíl,
ZAZ 966, vegna þess hve hann
er gallaður.
Þetta er í fyrsta skipti sem
danska bílaeft rlitið hefur
þurft að grípa til slíkra ráða.
Alls voru 27 atriði, sem eftir-
't litið hafði út á að setja, og
;i það er ekki svo lítið. Innflytj-
■ andinn, Darlov Motor Co., hef
ur sagt í viðtali v.ð danskt
blað, að tveir bílar sem voru
skoðaðir væru ekki af færi-
böndum verksmiðiunnar held
ur settir saman í höndum, þar
sem ekki væri búið að gang-
setja færiböndin, þegar bílarn
ar voru. sendar á sýnlngu í
Forum,
Samkvæmt myndinni er
þetta snotrasti bíll, og vonandj
fá rússnesku verkfræðingarnir
í hendur listann yfir gallana
svo að þejr geti gert betur.
Annar rússneskur bíll, Jalta
900, rétt slapp í gegnum bíla-
eftirlitið danska.
Nmmta
NY
núll
KENNSLU-
Enn ein útgáfa af síffbux
Um. Blúndur eru festar inn-
an á skálmarnar, svo aS
segja má, aff þetta sé
konar „érmastæll.“
París ‘68.
Ríkísútgáfa námsbóka (hefur
sent frá sér nýja kennslubók í
tslandssögu eftir Þórleíf Bjarna
son, námsstjóra. Þetta er 1. hefti
' ætlaff 10 og 11 ára börnum, en
II. hefti með námsefni 12 ára
barna er væntanlegt á næsta ári.
Bókinni er ætlað að vera grund
völlur sögukennslu á barnaskóla
stigi, og hefur höfundur gert
ráð fyrir, að svonefndum starf
rænum vinnubrögðum verði
beitt við námið.
í bókinni er getið helztu at-
burða í lífi þjóðarinnar frá land
námi og fram á 17. öld. Greirit
er frá lifnaðarháttum, atvinnu-
vegum og menningarviðhorfum
og einnig er sagt frá nokkrum
erlendum atburðum, sem mikil
áhrif höfðu á þróun mála hér.
í bókinni eru allmörg verk-
efni, sem ætlazt er til að nem-
endur athugi til frekari skilnings
á því, sem þeir ihafa lesið. Erin
fi'emuf er bérit á nokkúf atriði,
sem hugsanlegt væri, að kenn-
arar gætu iátið nemendur túlka
Jeíkrænt. . '' .
ur Þröstur Magnússon gert. i
Myndír í bökina og'kápu het-
JPrentun annaðlst Pr«rtSMiðja
Jóns Helgasonar.
Úr heimspressunni
TRICIA NIXON, dóttir forseta
efnisins, mætti um daginn á
iblaðamannafundi. Hún sagði
að maður sinn - ætti að vera
„góður, hæglátur, heiðarlegur
og áhugasamur um ann-
að fólk — en hann þarf ekki
að hafa áhuga á stjórnmálum“.
Tricia sagðist ekki hafa neinn
sérstakan í huga, hvað svo sem
Tricia Nixon.
slúðurdálkahöfundar þættust
vita. „Bjóðið þið nokkurn
tíma demókrötum í mat“, var
spurt. ,,Já, pabba er alveg
sama, við reynum að snúa
þeim“, svaraði ungfrúin.
XXX
CAROL SWANSON leikkonu,
lahgaði að gera eitthvað sem
„væri ólöglegt, en ekki ómór-
alskt“, svo að hún fór úr föt-
unum fyrir framan opinbera
byggingu í Minneapoljs til að
IF*8*^ Ti ftSATIOHALl ^
D i Hi-Topj ^
CY 50
ÞAÐ ERU ekki allir methafar
samankomnir í Mexíkó. í bæn-
um Rimini á Ítalíu er kappinn
Giuseppe Mancini, sem vill
verða útneíndur heimsmethafi
fýrir að haldá venjulegum tó
b’aksskammti í pípurini sinni
logandi samfleytt í tvær
klukkustundir, 11. mín. og 5,7
sekúridur. Og í Ankara í Tyrk
láRÖi er Mehmed Alj ‘ Halici,
sem víll verða útnefndur heims
methafi fyrir að fara með utan
að 6.666 vers úr Kóraninum á
sex klukkustundum., :Viðstadd
|f þenrián lestúr ' yófú 6 .'sér-
^áefeiú’gaf'í' ;''k^fariimúmi f og
sagði einn þeirra að lestrinum
loknum: Þetta cr met allra,
tíma.
mótmæla því að forstjóri til-
raunaleikhúss skyldi vera kall
aður í herlnn. í augum le.k-
konunnar er mótþrói gegn her-
kvaðningu ólöglegur en ekki
ómóralskur. í ljós kom að það
var ekki ólöglegt að strjplast
úti og hún var komin í fötin
aftur áður en lögreglan mætti
á staðnum.
XXX
BORGARSTJÓRINN í New York,
John V. Lindsay, var á meðal
bezt klæddu manna í Banda-
rikjunum að áliti sambands
klæðskera í larid nu. Á listan-
um var einnig Frank Sjnatra.
XXX
BRETAR munu áfram á næsta
ári halda aftur af eyðslu ferða
manna með því að leyfa ekki
nema 50 punda yfirfærslu til
landa utan sterlingssvæðislns.
Talsmaður stjórnarinnar sagð-
ist harma þessa ákvörðun, en
hún værj enn nauðsynleg
vegna fjármálaástandsins í
landinu. Hann sagði að þessi
ráðstöfun sparaði um 70 millj
ónir punda í erlendum gjald-
eyri. Flugfélögin og ferðaskrif
stofurnar voru ekki ánægð
með tíðind n og sögðu að þetta
færðj brezkum ferðamönnum
heim sanninn um að þeir væru
„fátæklingarnir í Evrópu“.
XXX
í FRÉTTUM frá Róm segir, að
nýlega hafi fundizt steinn á
hverjum var stráð ljóð eftir
Ovid. Letrið er mjög ógrejni-
legt en í endalínunni er nafn
höfundar skráð: Nasonis, en
fullt nafn skáldsins var Ovid
Nasonis.
XXX
WILLIAM BAXTER, brezkur
þingmaður, sat í kaffistofu
þingsins og var að hræra í
tebollanum og sá þá sér til
mikillar hrelFngar að teskeið
in var frá Portúgal. Þingmað-
urinn gat ekki látið við svo
búið standa og mótmælti því
kröftuglega að þingið skyldi
nota hluti, sem hægt værj aþ
Ekki er hægt aff halda svo
bílasýningu nú orðiff aff ekki
séu sýndar jafn margar gerffir
af fáránlegu kvenfólki. Hér er
ein sem stendur uppi á nýj-
ustu gerff af VOLANTE og á
líklega aff undirstrika gæði
hílsins.
STÚDENTAR vjð háskólann í
Edinborg hafa boðið Dubcek
hinum tékkneska að gerast
rektor v'ð háskólann, en því
starfi fylgir m.a. sú kvöð að
koma fram fyrjr stúdenta í
háskólaréttinum. Starfið er
veitt til Þriggja ára og venju-
legast veitt einhverjum þekkt
■um manni. Síðasti rektor, rit-
höfundur nn Malcolm Mugger
idge, hætti í janúar sl. eftír
að hafa staðið gegn vilja stúd
entanna í pillumálinu marg-
umtalaða.
framleiða í heirnalandinu.
Anna órabelgur
•—, Pabbi, hvaff ætlaðirffu aff verðá áffur en ég og mamma
náðum í þig?