Alþýðublaðið - 26.10.1968, Page 5
26. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5
Sinfóníutónleikar
Divertimento fyrir strengja-
sveit eftir Béla Bartok var
fyrsta verkefni sinfóníuhljóm-
sveitarinnar á tónleikunum á
s.l. fimmtudagskvöldi. Verk
þetta, sem Bartok samdi árið
1939, er mjög skemmtilegt og
áheyriiegt, en heldur virtust
strengirnir vera ósamtaka á
stundum, einkum er hraðinn
var hvað sem mectur.
Kornungur píanóleikari, Pet-
er Serkin sonur hins heims-
fræga snillings Rudolph Serk-
ins, var einleikari í öðrum pí-
anókonserti Beethovens. Áður
höfum við fengið tækifæri til
að kynnasf P. Serkin, en það
var á’ tónleikapallinum í Austur
bæjarbíói fyrir nokkrum árum.
Þrátt fyrir sítt hár ög alls kon-
ar undarlega kæki og takta
(svo að stundum gat maður
ætlað að það væri liann en
ekki Bruland sem stjórnaði
hljómsveitinni), brást hann
ekki aðdáendum sínum í þetta
sinn, enda geysi vel tekið af
tónleikagestum. Hann var ó-
Tónlist
hemju hress og frískur í leik
sínum, og spilaði af miklum
áhuga og leikni, en mjög mikl
ar og snöggar styrkleikabreyt-
ingar, ásamt nokkuð iiarkaleg-
um áslætti stundum, verkuðu
elcki alltaf sem bezt' á áheyr-
endur.
Tónleikunum lauk á sinfón-
íu í D-dúr op. 73 eftir J.
Brahms, og var heildarsvipur-
inn yfir flutningi þessa öndveg-
is verks nokkuð góður, undir
öruggri stjórn S. Brulands
enda þótt ýmislegt mætti tína
til, sem betur hefði mátt fara.
Háskólabíó var óvenju þétt
setið þetta kvöld. Hvað kom
til? Kannski að nú var Bítill í
fyrsta skipti einleikari með
hljómsveitinni?
Egill R. Friðleifsson.
manna tiu ara
í kvöld laugard. 2G. október verður frumsýnáng á leiksvliði Þjóð
leikhússins á leikritinu Hunangsilmi, eftir enska höfundinn, Shelagh
Deianey. Leilcstjórí er Brian Murphy. Leikendur eru Þóra Friðriks
dóttir, Brynja Benediktsdóttir, Bcssi Bjarnason, Gísli Alfreðsson
og Sigrurður Skúlason. Leikmyndir eru eftir Unu Colláns. Hljóð-i
færaleikari er Carl Billich. Leikurinn var sem kunnugt er sýndur
þrisvar sinnum á Litla sviðinu í Lindarbæ vorið 1967, en sýningar
gáíu eklcj orðið í'Jeiri þá vegna veikindaforfalla eins aðalleikand
ans. Leikritið, Hunangsálmur er nútímaleikrit og gerist í Manc-
hester. Þýðandi leiksins er Ásgeir Hjartarson.
Myndin er af, Þóru Friðriksdóttur og Bessa Bjamasynii í hlut-'
verkum sínum.
HJnn 23. þ. m. voru 10 ár lið
in frá stofnun Bandalags há-
skólamanna. t tilefni af því
var haldinn fundur í fulltrúa-
ráffi Bandalagsins, þar sem
auk fulltrúanna voru mættir
formenn og ýmsir stjórnar-
menn aðildarfélaganna.
Formaöur BHM, Þórir Einars
son, viðskiptafr., flutti erindi,
þar sem hann raktj störf Banda-
lagsins á undangengnum áratug.
Kom fram í erindinu, að Banda-
lagið var stofnað fyrir forgöngu
Lögfræðingafélags íslands, en
Ármaim Snævarr, há'skólarekt-
or, var þá formaður þess. Var
'liann ei.rini;^ fyrsti jf)orm{a{ð(uij
Bandalagsins, en árið 1963 tók
Sveilnn Björnsson \Varkjfp. vlð
formennsku BHM. Var hann for
maður til ársins 1966, þegar
(skyggilegar atvinnuhorfur
Magnús Reynir Guðmunds-
son, nýkjörinn formaður kjör
dæmisráffs Alþýðuflokksins í
Vestfjarffakjördæmi, var
einn af fulltrúum Vestfirff-
inga á flokksþingi Alþýffu-
flokksins um síðustu helgi.
Magnús er búsettur á ísafirði.
Alþýffublaðiff ræddi lítillega
við hann á flokksþinginu um
atvinnuástand'ð á ísafirði
og almennt í Vestfjarðakjör-
dæmi og gaf Magnús eftirfar
andi lýsingu á ástandinu:
„Atvinnuástandið á hinum
ýmsu stöðum í Vestfjarða-
kjördæmi er afar breytilegt.
Ég myndi segja, að atvinnu
ástandið víða annars staðar
sé gott nú, ef miðað er vjð
ástandið víða annars staðar
á landinu. Hins vegar er
aðra sögu að segja frá kaup-
túnum í næsta nágrenni við
ísafjörð, en í þeim er ríkj-
andi atvinnuleysi. Ástandið í
þessum kauptúnum er væg-
ast sagt ískyggjlegt.
Á Súgandaf rði er til dæm
is ríkjandi algjört atvinnu-
leysi eins og stendur og þann
ig er ástandið víðar. Á Tálk-
nafirði er eina atvinnufyrjr-
tækið á staðnum lokað. Þó
er þess að geta, að gott at
vinnuástand er ríkjand: í Bol
ungarvík. Erfiðleikarnir í at-
vinnulífi hinna ýmsu staða á
Vestfjörðum eiga auðv;tað
rætur sínar að rekja til erf
iðleikanna í sjávarútvegi ís-
lendinga alniennt um þessar
mundir.
Ástæðan til þess, að at-
vinnuástandið á ísafirði er
miklu betra en víða í ná-
grenni kaupstaðarins, er sú,
að atvinnulífið á ísafirði er
fjölbreyttara en víðast ann
ars staðar á Vestfjörðum, og
þar eru fleiri fyrirtæki rekin.
Á ísafirði eru starfrækt
tvö mjög vel rekin frysti-
hús, sem eru til fyrirmyndar
öðrum frystihúsum í landinu.
Þá er á ísafirði starfrækt
skipasmíðastöð, sem vlð ís-
(flrðjingar bjindum miklar
vonir við.
I næstu framtíð munum
viff ísfirðjngar byggja traust
okkar á starfrækslu skipa-
smíðastöðvar og þó sérstak-
lega á fullvinnslu sjávaraf-
urða, svo sem niðursuðuiðn-
aði. Það er á þessum þáttum
atvinnulífsins, sem við ísfirð
ingar munum byggja afkomu
okkar.
núverandi formaður tók við.
Bandalagið hefur haft fram-
kvæmdastjóra síðan 1963.
Aðalverkefni BHM undanfar-
in ár hefur verið öflun samn-
ingsréttar fyrir háskólamenn í
þjónustu ríkisins og ýmis önnur
hagsmunamál þeirra. Starfsemi
Bandalagsins beinist nú æ meira
að menntunar- og menningar-
ihálum. Þannig má geta þess,
að bandalagið gaf út ritið „Vís-
indin efla alla dáð” á 50 ára
afmæli Háskólans og gaf allan
á’góða af sölu bókarinnar til
hans. Eitt aðalverkefni Banda-
lagsins á næstu árum verður
væntanlega skipulagning á nám-
skeiðum og framhaldsmennt.
un fyrir háskólamenn, sem gerff
verður í samráði við aðildarfél-
ögin.
Einnig má geta þess, að á'
vegum BHM hefur verið gerff
könnun á orsökum til búsetu
íslenzkra háskólamanna erlendis,
og væntanleg er í næsta mán-
uði skýrsla um ævitekjur há-
skólamanna o.fl. stétta, sem sam-
in hefur verið á vegum Banda-
lagsins.
Að erindi formianns , jloknu,
flútti Markús Einarsson, veðurv-
fræðingur, erindi um starfsmat
það fyrir opinbera starfsmenn,
sem nú er unnið að, en Markús
er fulltrúi BHM í starfsmatinu,
Að erindunum loknum voru
bornar fram fyrirspurnir. Stjórn
BHM skipa nú:
Þórir Einarsson, viðskiptafr.,
formaður. Erlendur Jónsson
B.A., varaförmaður. Hau ui'
Pálmason, verkfræðingur, rit-
ari. Jónas Jónsson, canu. agr,
gjaldkeri. Snorri P. Snorrason,
læknir, meðstjórnandi.
Framhald á 8. síðu.