Alþýðublaðið - 29.10.1968, Síða 11

Alþýðublaðið - 29.10.1968, Síða 11
29- október 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 11 KLeíkhús ÞJÓÐIJEffiHÚSlÐ í slandsklukkan, Sýning miSvikudag kl. 20. Hunangsilmur Sýning fimmtudag kl. 20. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1.1200. JUTCKJAVteÖJIU MAÐUR OG KONA, miðvikudag. HEDDA GABLER, fimmtudag. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala er opin frá kl. 14. - sími 13191 'ro TY \JJ ÍJ\ T) T) cDq Jul Wl 11 JU ir Þriðjudagur 29. október 1968. 20.00 Fréttir 20.35 í brennidepli Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.05 Grín úr gömlum myndum Bob Monkhouse kynnir brot úr gömlum skopmyndum. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.30 Með hringnótabátnum Ingó Farið er í tvær veiðiferðir með einu nýjasta og bezt búna fiskiskipi Svía. íslenzkur texti: Sólveig Jónsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.00 Melissa Sakamálamynd eftir Francis Durbridge. 4. hluti. Aðalhlutverk: Tony Britton. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Dagskrárlok fl "W?. • • OKUMENN Látig stilla í tíma Hjólstillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðra. þáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari svarar bréfum. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.35 Við, sem heima sitjum Ása Beck les bókarkafla eftir Inger Ehrström: „Þorpið milli fjallanna“ í þýðingu Margrétar Thors. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Rósariddararnir, The Jordana. ires og danskir listamenn syngja og leika, en hljómsveitir Andrés Previns og Norrie Paramers leika. 16.15 Veðurfregnir. óperutónlist Nicolai Geáda o.fl. söngvarar sT,ngja lög úr óperum eftir Adam, Bizet, Lortzing, Offenbach og Rimsky- Korsakoff. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku á vegum Brcfaskóla Sambands ísl. samvinnufélaga og Alþýðusambands íslands. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni: Karla. og kvennakór Keflavíkur syngja saman og hvor uin sig (Áður útv. 19. þ.m.). Söngstjóri: Þórir Baldursson. *. Kvikmynddhús Við höfum ávallt á boðstólnum fyrsta flolóks kaldhreinsað ÞORSKA- OG UFSALÝSI valið og hreinsað samkvæmt ströngustu fyrirmælum amerísku lyfj'askrárinnar. Fæst í mativðruverzlunum, lyfjabúðum. LÝSI H.F. GRANDAVEGI 42. ■ SIMI 21414. GAMLA BIO sfitii 11475 IWINNER OF 6 ACAOEMV AWARDSI MEIRO-GOIDWVN-MAVER ACAaoFONHPimjcnoN DA'i/ÍD LF.AWS FiLM CF aOBIS FASIERNAKS I30CT0M IN PANAVISION* AN0 METR0C010R Sýnd kl. 5 og 8.30. Sala hefst kl. 3. STJORNUBIO smi 18936 Ég er forvitin blá (Jag cr nyfiken blá). — ÍSLENZKUR TEXTI -- Sérstæð og vel leikin ný næsk stórmynd eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlutverk: LENA NYMAN. BJÖRJE AHLSTEDT. Þeir sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir er ekki ráðlag£ að sjá myndina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ sími 31182 Lestin (The Train). Heimsfræg og snilldar vel gerð og lcikin amerísk stórmynd. íslenzkur texti. BURT LANCHASTER. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. HÁSKÓLABÍÓ sími 22140 Misheppnuð málfærsla (Trial and Error). Snilldarlcg gamanmynd frá M. G. M. Leikstjóri James Hill. Aðalhlutverk: PETER SELLERS, RICHARD ATTENBOROUGII. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BARNASÝNING KL 3. NÝJA BÍÓ sfmi 11544 HER NAMS ARIN. SEINNI BIiDTI Blaðaumsagnir . . . ómctanlcg heimild . . . stór. kostlega skcmmtileg . . . Morgun. blaðið. . . . þessi viðtöl gætu staðið cin út af fyrir sig . . . t.d. viðtalið við kappann Salómonsson í Selsvör . . . Tíminn. . . . óborganleg sjón . . . dýrmæt reynsla . . . myndir Reynis eru ómetanleg sannsöguleg heimild, sem ekki er enn fullþökkuð . . . Alþýðublaðið. . . . beztu atriði myndarinnar sýna viðureign bersins við grimmdar. stórleik náttúrunnar í landinu . . . Pjóðviljinn. . . . Heimildarkvikmynd í þess orðs sönnustu merkingu . . . Morgun. blaðið. . . . frábært viðtal við lífsreynda konu, sem að mörgu leyti bregður nýju ljósi yfir ástandsmálin og afleiðingar þeirra . . . Vísir. Bönnuð börnum yngri en 1G. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ sími 50184 Engin sýning í dag Undirleikari: Carl BiUich. Einsöngvarar: Snæbjörg Snæbjarnardóttir, Hankur Þórðarson, Jón M. Kristinsson, Ólafur R. Guðmundsson og Sveinn Pálsson. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á hættuslóðum í ísrael“ eftir Káre Ilolt Sigurður Gunnarsson les eigin þýðingu (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál 19.35 Þáttur um atvinnumál. í umsjá Eggerts Jónssonar hag fræðings. Baltíur Jónsson lelttor flytur þáttinn. 20.00 Log unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 20.50 Spunahljóð Þáttur í umsjá Davíðs Ólafs. sonar og Hrafn Gunnlaugs. sonar. 21.20 Intrada og allegro eftir Pál P. Pálsson Lárus Sveinsson og Jón Sigurðsson leika á trompeta, Stefán Þ. Stcphensen á horn, Björn R. Einarsson á básúnu og Bjarni Guðmundsson á túbu. 21.30 Útvarpssagan: „Jartcikn" eftir Veru Henriksen KOPAVOGSBÍÓ ________simi 41985 Ég er kona II (Jeg.en kvinde II) Óvenju djörf og spennsmdi, ný dönsk litmynd gerð eftir sam. nefndri sögu SIV HOLM. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ sími 1Í3S4 Austan Edens Hin heimsfræga ameríska verðlaunamynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — JAMES DEAN. JULIE HARRIS. Sýnd kl. 5 og 9 Indiána höfðinginn Winnetou Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. HAFNARFJARÐARBÍÓ simi 50249______ Einu sinni þjófur m^ð: Alain Delon. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ sími 38150 Veslings kýrin (THE POOR COW) Hörkuspennandi, ný, ensk úrvalsmynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓ sími 16444__ Olnboga börn Spennandi og sérstæð ný amerísk kvikmynd, með hinum vinsælu ungu leikurum: MICHAEL PARKS og CELIA KAYE. — íslenzkur texti. — Synd kl. 5, 7 og 9. Guðjón Guðjónsson les eigin þýðingu (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir Jón Ásgeirsson segir ,frá. 22.30 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi Björn Th. Björnsson listfræð. ingur velur efnið og kynnir: „Marskálkur myrkrahöfðingjans (Des Teufels General) eftir Carl Zuckmayer. Með aðalhlutverk fara: Ewald Basler, WiIIy Birgel, Erik Frey, Susi Nicoletti og Sonja Sutter. Leikstjóri: Friedrich Langer. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Gangstéttarhellur Garðeigendur, prýðið lóðina' með fallegum hellum. Höfum þrjár gerðir fyrirliggjandi. Upplýsingar i símum 50578 og 51196. HELLUGERÐIN. Garðahreppi. Frostklefahurðir Kæliklefahurðir fyrirliggjandi Trésm. Þ. Skúlasonar, Nýbýlavegi 6 — Kópavogi — sími 40175.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.