Alþýðublaðið - 30.10.1968, Page 2

Alþýðublaðið - 30.10.1968, Page 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ 30- október 1963 Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og Benedikt Gröndal. Símar1 14900-14903. — Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson. — Aug- lýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu 8 —10, Rvík. — Prentsipaiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Askriftargjald kr. 130,00. í lausasölu kr. 8,00 eintakið. — Útg;: Nýja útgáfuféiagið h.f. Vonbrigðin í Prag Hugsjón 'kommúnismans lofar miklu — frel'si, jafnrétti og ibræðralagi. Hún lofar, að einræði skuli breytast í lýðræði, sem á að verða fullkomnara en nokkuð annað lýðræði böfur verið. Fjöldi manns um heim allan hef ur stutt kommúnista vegna þess ara loforða og trúar á framtíðina, þrátt fyrir ógnarstjóm Stalíns, kúgun Ungverja og fjölmargar aðrar ávirðingar. Þetta fólk hefur undanfarinn áratug þótzt sjá breytingar til hins betra í komm únistaríkjunum og það hefur fyllzt von. Lengst gekk þessi þró un í Tékkóslóvakíu fyrr á árinu, og vöktu þær breytingar heims- athygli, sem þar gerðust. Það befur því valdið gífurl’eg- um vonbrigðum, að valdhafar Sovétríkjanna iskyldu ekki þola þessar breytingar og telja þær ógnun við sig. Þeir urðu svo ótta slegnir, þeir vantreystu kommún ilsmanum svo mjög, að þeir beittu hervaldi til að brjóta Tékka á hak aftur. Það athyglisverðasta við atburð ina í Tékkóslóvakíu var hin ó- trúlega eining tékknesku þjóðar innar. Sovézki innrásarherinn gat ekki fundið neina tékkneska stjórnmálamenn til að setjast í leppstjórn. Þeir neituðu hver um annan, meira að segja margir fyrri starfsmenn Novotnys. Þessi staðreynd er enn hinn ægilegasti dómur, sem sovétkommúnisminn hefur hlotið. Sovétstjórnin hefur átt fiulft í fangi með að verja gerðir sínar 'fyrir fordæmimgu, allt frá fjar- lægustu löndum inn í rniðja Moskviuborg, aldrei þessu vant. Hún befur meðal 'annars gr:!pið til nýrrar kenningar, sem nú er kölluð Moskvu-kenningin. Er bún á þá lund, 'að Sovétríkin bafi rétt til að bl'anda sér að vild í mál- efni lannarra kommúnistaríkja, þar á meðal með vopnajv'aldi ef þau eru á áhrifasvæði þeirra og þau telja kommúnismanum ógnað. Þetta veitir Sovétríkjumum í raun ótakmarkað frelsi tll afskipta í málefnum lannarra kommúnista- ríkj'a og þurrkar út frefsi þeirra. Vonbrigði Tékk'a eru mikil og þeir telja minnkandi líkur á, að hagur þeirra verði réttur í bráð. En þeir isögðu í mótmælagöngum 1 Prag á 50 ária lafmæli lýðveldis ins, aö þeir hefðu l.lfað af Hitl -er og þeir mundu geta liíað af Kosygin. Bjartsýni getur byggzt á því, sem sagan kennir, að allt er breytingum háð. Síðasta hálf öld sannar Tékkum þetta í þeirra leigin 'sögu. Það getur enn farið ‘svo, að kommúnistaríkin snúi inn á braut auikins frelsis eihstaikl- ingsin's og þeim sikiljist, að það muni styúkja þau 'en ekki veikja. Breytingar hjá bíladeild SIS XJm þessar mu’jndir t standai fyrir dyrum all-verulegar breyt- ingar á starfsemi Bíladeildar S.Í.S., en deildin hefur sem kunn- ugt er umboð hér á landi. fyrir General Motors bifreiðir. Tilgangur með breytingum þessum er þríþættur: 1. að stuðla að þættri varahluta- þjónustu með því að koma upp sérhæfðum ÞJÓNUSTU- MIÐSTÖÐVUM fyrir þær þrjár megintegundir bifreiða, sem deildin annast sölu á, en það eru Chevrolet frá Ameríku, Opel frá Þýzka- landi og Vauxhall/Bedford frá Bretlandi. 2. að bæta aðstöðu til sölu á nýjum bifreiðum með því að auka verulega þá sölu- og sýningaraðstöðu, sem þegar er fyrir hendi í þessu skyni. 3. að koma upp aðstöðu til sölu á notuðum bílum, en fram að þessu hefur Bíladeildin ekki haft fyrir slíkri aðstöðu að ráða. Þjónustumiðstöðvum fyrir Op- el annars vegar og Vauxhall/ Bedford hins vegar mun Véla- deildin koma upp í samvinnu viö þau fyrirtæki, sem um árabil hafa annazt viðgerðarþjónustu á þessum tegundum. Er hér um að ræða Bifreiðaverkstæði Péturs Maek Þorsteinssonar fyrir Opel og Vélverk hf. fyrir Vauxhall/ Bedford. Mun Véladeild S.Í.S. annast innflutning varahlutanna, telex- þjónustu, verðlagningu o.s.frv., en hins vegar mun smásalan og afgreiðsla sérpantana verða í höndum Vélverks og Péturs. Eru báðír þessir aðilar að koma sér upp mjög ákjósanlegu verzlun- arhúsnæði í þessu skyni, Vélverk að Bíldshöfða 8 og Pétar að Nýbýlavegi 10, Kópavogi. Varahlutasalan fyrir amer- ísku bifreiðirnar Chevrolet, Bu- ick o.fl. verður áfram í húsa- kynnum Véladeildar S.Í.S. að Ármúla 3, en að Árrnúla 7 er bifreiðaverkstæði Eyjólfs Jóns- sonar, sem um árabil hefur sér- hæft sig í þjónustu þessara bifreiðategunda. Með bdsytingju þeseþri ) er stefnt að meiri sérhæfingu í varahlutaþjónustunni en fram að þessu hefur verið unnt að koma við, er varahlutir í allar bif- reiðategundir frá General Mot ors voru seldir í gegnum eina smásöluverzlun. Þetta fyrirkomulag tryggir og, að í næsta nágrenni við hverja varahlutaverzlun verða sérfróðir menn um viðhald og viðgerðir, sem viðskiptavinir geta leitað til um álit og ráðleggingar, al- veg án tillits til þess, hvort bif- reiðin verður færð til viðgerð- ar á hlutaðeigandi verkstæði eða ekki. Á næstunni og í beinu fram- haldi af þeim breytingum, sem um ræðir hér að framan mun á' næstunnj komið upp um 300 fermetra SYNINGAR- SAL fyrir nýjar og notaðar bifreiðir á verzlunarhæð húss- ins Ármúla 3. Fær deildin þar með beztu aðstöðu sem völ er á liér í borg til sölu á notuðum bílum, en einmitt sá þéttur bíla- sölunnar verður nú æ þýðingar- meiri. Allflestir þeir, sem nýjar bifreiðir kaupa, þurfa að koma gamla bílnum í verð, og gætir þess nú í æ rikara mæli, að til þess er ætlazt að seljandi nýja, bílsins geti látið í té ákveðna þjónustu í þessu skyni. Gert er ráð fyrir að breyt- ingar þessar komist í kring á næstu 4 til 6 vikum og verða þær að sjá'lfsögðu rækilega aug- lýstar í dagblöðunum, þegar þar að kemur. ..... ' ......I^IIIT .. IRIIIIM Gjöf til Landsspííalans Miðvikudaginn 23. október s. 1. var afhentur í Landsspítalan um sjóður að upphæð kr. 210. 601,58 til minningar um Pál Arnljótsson, fyrrverandi frarn reiðslumann. Skal verja sjóð iþessum tjl kaupa á læknisá höldum til þjónustu vjð nýrna sjúklinga. Að sjóðstofnun og söfnun þeirra peninga, sem hér um ræðjr stóðu nokkrir starísfé lagar og vinjr Páls heitins Arn ljótssonar, en vjð afhendingu sjóðsins voru vjðstaddir Símon S gurjónsson, framreiðstumað- ur, Halldór S. Gröndal, veit- ingamaður, Bjarni Guðjónsson, framreiðslumaður, Árni Jóns- son, matreiðslumaður og Ein- ar A. Jónsson gjaldkeri. Landlæknir, Sigurður Sig- urðsson, formaður stjórnar- nefndar ríkisspítalanna tók á móti sjóðnum og þakkaði fyr ir þessa rausnarlegu gjöf til Landspítalans og þann stór- hug, sem hún sýndi. ” Erlendar fréttir í stuttu máli DJAKARTA 29. 10. (ntb): Fjórir indónesiskir kommú nistaleiðtogar og einn fyrr verandi hershöfðingi voru í dag teknir af lífi í Indó- nesíu vegna þátttöku í h;nu misheppnaða sam- særi kommúnista árið 1965. Mennirnir, sem hétu Ejam Sudisman, Jono, Wirjo, Martino og Supardjo, he'rs höfðjngi, voru skotnir til bana með bundið fyrir aug un. NASHVILLE 29. 10. (ntb anp): Verjandi James Earl Ray, meints morðingja blökkumannaleiðtogans Martin Luther King, mun í vörn sinni fyrir sakborn inginn aðallega byggja á þeirri málsástæðu, að Ray hafi aðeins verið „agnar lítill hlekkur í ógnarstórri keðju“, að því er blöð í Nashville hermdu í dag. Verjandinn heldur því fram, að Ray liafi ekki framið morðið, heldur hafi hann verið fengjnn til að v.lla lögreglunni sýn. SAIGON 29. 10. (ntb reut er): Se'x manns biðu bana og 17' særðust, cr spreng ing varð á torgi einu í bænum Kien Ltng í Me kong héraðj í dag. Er þetta eitt af mörgum hermdar verkum, sem unnin hafa verið í Suður Vit'tnam síð ustu daga. I»á var hand sprengju varpað inn í stjórnarbygg}ngu í Saigon, en ekkert manntjón varð af. MOSKVU 29. 10. (ntb): Tal ið er nú, að Beregovoi geimfari í „Sojusi 3“ muni reyna að lendamjúkri lend ingu á jörðu í stað þess að stökkva út í fallhlíf. So vétmenn hafa einu sinni áður reynt mjúka lend ingu í þessu sambandi, en það var í marz 1965, þegar geimfararnir Pavel Belja j ev og Alexej Leonov lentu ge mfari sínu á afskekkt um stað í Soyétríkjunum. i • l

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.