Alþýðublaðið - 30.10.1968, Side 6

Alþýðublaðið - 30.10.1968, Side 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 30- október 1968 Þjóðleikhúsið: Hunangsilmur: Lejkr t í tveim þáttum eftir Shelag Delaney Þýðandi: Ásge r Hjartarson. Leikstjóri: Brian Murphy Leikmynd og búningar: Una Collins. Hlutverk Helenar í Hunangs úlmi var sem kunnugt er síð- asta verk Helgu heitinnar Val týsdóttur í Þjóðleikhús nu; lejkur nn var sýndur einungis þrisvar sinnum á litla sviðinu í Lindarbæ vorið 1967. Nú hefur Hunangsilmur verið tek !inn upp að nýju og fluttur á :stóru sviði við nýja leikstjórn 'og með Þóru Friðriksdóttur í hlutverki Helenar. Áreiðan- lega er hvort tveggja rétt ráð ið: að láta ekki sýningar leiks ins niður falla, og að sk pa Þóru Fr.ðrjksdóttur í þetta hlutverk. Að vísu verður henni örðugur -samanburður við Helgu Valtýsdóttur, en hennar síð- asta hlutverk er eitt þejrra er stsekkað hafa og skýrzt í end urminningunni, ein hinna þróttmiklu mergjuðu kvenlýs inga Helgu. Þar fyrjr er Þóra tvímælalaust réttvalin í hlut- verkið og sómir sér að sumu Þór? cg Bessi leyti betur en Helga Valtýs; dóttir gerðj; þær Brynja Bene ddktsdóttir verða- mjög trú- legar mæðgur á sviðinu. Líkam legt atgerv. Þóru röskleiki og skopskyn hæfa hlutverki Hel enar mætavel. En á frumsýn 'ngunni á laugardagskvöld v.rtist mér leikkonan ekkj fyllilega heimakomin hlut- verki sínu ennþá, það var engu líkara en hún héldi í við sig, LEIKHÚS beitti sér ekki t.l þejrrar fulln ustu sem hlutverkið útheimt- ir. Það var eins og hún hefði enn ekki öðlazt fullt vald á hlutverkinu, öllum blæbrigð- um og tilbrigðum þess; en hjtt þyk r mér líklegt að í meðför um leiksins, með fleiri sýning um hans muni hlutverk Hel- enar eflast og skýrast, leikkon an ná á því fyllri og fullkomn ari tökum. Þóra Friðriksdóttir er mak- lega valin í hlutverk Helenar. En það hefði e nkum verið ó- maklegt gagnvart Brynju Benediktsdóttur að láta sýn- ingar leiksins með öllu falla niður eftir lát Helgu Valtýs- dóttur. Hlutverk Jo, aðalhlut- verk leiksins, er veigamesta vjðfangsefni Brynju til þessa og það sem hún hefur gert markverðust skil, sýnjr með því fram á le kgáfu sína til meiri hlítar en í annan Aíma. Á frumsýningu leiksins vorið 1967 þótti mér Brynju takast mætavel að gera Jo náttúr- lega á sviðinu. Lýsing hennar er lýsjng barns en ekki fullorð innar konu, og 'barnsleg ein- lægni er hlutverkinu eitt og allt, en mesti háski að reyna til að gera of mikið úr stúlk- unni. Eðlileg og óþvinguð tal andi, framkoma, geðbrigð Brynju Benediktsd. stuðlaði saman að heillegri og sannfær andi lýsingu Jo — þótt sreiflu svið tilfinn nganna gæti verið víðara, ofsinn me ri, örvænt ing hennar afdráttarlausari. Eg er enn sama sinnis um leik Brynju, sem ekkj hefur fengið heldra verkefni síðan, — en vera má að leikur henn ar hafi nú verið enn tempr- aðr:, hófsamari en áður. Raun ar er erfitt að koma við sam anburði sýnárigann,a;be;n lík amleg návist le|kendanna á hinu litla sviði kann að hafa gert sýninguna í Lindarbæ yf- jrbragðsmeiri en hún hefði þá reynzt á aðalsviði leikhússjns. En flutningur sýningarjnnar hefur verið helzta verkefni hins nýja leikstjóra, Brian Murphys, sem tekið hefur v ð verki Kevin Palmers. Sýning in hefur sama heildarbrag hóf semi og smekkvísi og áður, leikstjórinn fylgir sömu stefnu í meginatriðum. Brian Afurp- hy hefur h ns vegar aukið við hana ívafj tónlistar, sem Carl B llich og Pétur Urbancic flytja, dans og jafnvel söngva sem fer að vísu alls ekki illa en eykur leikinn engu sem máli skiptir. Kátur og glað- vær hugblær hans stafar sem sé ekki af neinu revíusn ði heldur af lyndjseinkunn fólks ins í le'knum. Hann gerist í brezkri slömm, meðal úrgangs fólks úr samfélaginu; en hann lýsir engri uppreisn gegn þessu lífi né lífsháttum; þvert á móti tekur hann líf nu eins og því er lifað, unir því, bregður yfjr það skáldlegum þokka, Kátur og kærulaus bragur leiks'ns á að sjálfsögðu mest komið und ir lýsingu þeirra mæðgna, Hel enar og Jo. Og nákvæmlega sami annmarki var á sýningu leíks ns í Þjóðlejkhúsinu nú og var í Lindarbæ: að ekki tókst til neinnar hlítar að gera ljóst hve náinn er félagsskap- ur þeirra mæðgna, samheldni þeirra rótgróin, hve líkar þær eru innst innj. Nauð og nagg og nöldur þe'rra innbyrðis er Brynja og Þóra sambýlisháttur þeirra, engin eiginleg deila, hvað þá átök, hvorug getur án hinnar verið; aðejns í þessu ljósi verður nið urlag leiksins ljóst og eðl legt. Miklu betur tókst Brynju og Sigurði Skúlasyni að lýsa fé- lagsskap, sambýli Jo og Geoff reys, piltsins sem tekur hana '■<4r, einmana, ólétta meðafl móSir hennar er fjarveraMi t g : t ngarerindum sínum. Sj£S* urður gerir ekkj ... o feimuhætti, uppburðaleysi og afbrigðileik Geoffreys, le kur inn forðast allar öfgar, og Ge offrey verður h nn viðfellnd- asti piltur; mætti að líkindum gera meira úr andstæðu hans við barnsföður Jo, negrann J.ímm.e, sem Gísli Alfreðsson leikur einníg mjög hófsam- lega. En það fór ekkj m kið fyrir „villtu“ fjöri og kátínu Jjmmie sem einkum laðar Jo að honum. Þá er aðe ns óget;ð um Peter, hjnn kátlega elsk- ara og síðan e g:nmann Hel- enar, sem Bessi Bjarnason le k ur, ejna hlutverkið í leiknum sem ótvírætt nýtur sín betur nú en áður. Peter er orðinn skoplegri en áður, en Bessi virð ist hafa fágað h na nöturlegu mannlýs:ngu, dregið úr ýkj- um hennar án þess að nokkuð af útsmognu skopi le karans færi forgörðum. Með jafnvæg arj Helen á móti Peter, efld- um tökum Þóru Frjðriksdótt- ur á hlutverki sínu, verður á- reiðanlega mikjl skemmtun að þessum hjúum í Þjóðleikhús- inu á næstunni. Og þess: fág aða og fallega leiksýning á meiri eftirtekt skilið en hún vakti á frumsýn ngu, en leik- húsið var ekki nema hálfsetið þó undirtektir þejrra sem komu væru allgóðar. Una Collins gerði leikmynd ina eins og áður, einfalt og hag anlegt verk eftir vanda henn- ar. — Ó.J. Unga fo/kid , veit : ÁLAFOSS GÓLFTEPPÍ ^errétta undirstadan / ÁLAFOSS ÞINGHOLTSSTRÆTI 2 ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA , BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.