Alþýðublaðið - 30.10.1968, Side 7

Alþýðublaðið - 30.10.1968, Side 7
30'1-oHtðber: 1368 fllÞÝÐUBLAÐIS' 7 Brezki verkalýðsleiðtoginn ANK COUSINS Á flokksEingi brezka verkamannaflokksins í Blackpool á dögun. um var liinni hötuðu löggjöf um laimabindingu algerlega hafnað af miklum meirihluta þingfulltrúa. Hlutföllin voru fimm á móti einum. Foringi andstöðunnar var að þessu sinni, eins og svo oft áður, Frank Cousins, aðalritari Stéttarsambands flutningaVerka- manna, en það eru mjög öflug samtök með 1.5 milljónum meðlima. . Cousins andmælti rökum ríkisstjórnarinnar með jafnréttishugsjón jafnaðarstefnunnar. Og árangur þessarar atkvæðagreiðslu verður að minnsta kosti sá, að vinstri armur verkamannaflokksins mun eiga auðvelt með að herma loíorðið um að fella lög þessi úr gildi að ári upp á ríkisstjórnina, þegar þar að kemur. Þegar Cousins gekk úr ríkis- stjórninni sem tæknimálaráð- herra í júlí 1966, var iþað til ’ að mótmæla stefnu 'hennar í verðlags- og launamálum, Þar með stóð formaöur stærsíu stébtarsamtaka Brietlands frammi fyrir ríkiissjórninni sem helzti forystumaður vinstri arnis ins í flokki 'hennar. Hann hafði þá getið sér orð fyrir að vera framsýnn og framfanasinnaður í tæknimálum og óhræddur við <að ræða lögmál sjálfvirfcni og hvers konar aðferðir, er verða m'áttu til einlivers verksparn- aðar. En hann var mjög ó- ánægður með verðlags- og launa stefnu ríkisstjórnar sínis eigin flokks,. og því to’auð samviz.kan honium að segja ski'lið við hana. Þá öðiaðist 'hann samvizku- og sálarró, en fyrr ekki. „Maður gletur efckii aótið á tveimur stólum samtímis”, sagði hann ■ svo hnittilega. Það, að vera ráðherra og sitjia á þingi, krefst ekki að- eins innsýni og áhuga, held ur og töluveröra. leikhæfiileika. Leikhæfileikar Cousins eru fólgnir í getu til að sveifla í 'kringum sig spanskreyr sínum með litlum en aflmiklum högg- um, sem lengi svíður undan. Ýmsir sögðu, að Wilson mundi fyrr eða síðar fá að kenna á þeim. Og fyrsta höggið lét ekki á sér standa! Það er ekki langt síðan hann sagði Wilson strið á hendur með því að lýsa því yfir, iað verkfall á meðal bíl- stjóra flutningafyrirtækis eins í Birmingham væri iað öllu 'leyti lögum samkvæmt. Og það var skammt stórhögga á miili! Annað höggið lét Cous- ins ríða af í Blackpool á dögun- um, og þarrneð getur hann kvatt félaga sínia með góðri samvizku, nú, þegar hann lætur af for- mannsstarti í stéttars'amtökum flutningaverkamanna. * í dag sfcipar Cousins öndvegis sæíi í hugum allra Englendinga sem ieinn merkasti forysitumaður brezkrar verkalýðshreyfingar um margra ára skeið. En ekki reyndist • honum auðhlaupið i þann heiðurssess; það tók sinn tíma eins og flest annað, sem vel er gert. Frank Cousins fædd ist í Bulwell í Nottinghamshire 8. september 1904, en ólst upp í Doneaster. Þar sem hann var elztur tíu systkina, varð hann ,að ihætta í skóla fjórtán ára gamall til að hefj a vinnu í ikolanámum. Sex árum síðar toauðst honum atvinna sem bil scjóri ein:s flutni'ngabílainna, sem fluttu kolin frá námunum, FORD BRONCO 1969 Fyrstu bílarnir af Ford Bronco árgerð 1969 eru væntanlegir með m/s- Brúarfossi-um miðjan nóvember n-k- Leitið upplýsinga — Sími 224,66. ' i mni. iri mi FORÐ-UIVIBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H F. - - v,1 i !■’ ‘ r, .ít.viu v og þar með hófst ferill hans sem f lutninga ver kam.anns. Skömmu síðar gerðist hann svo bílstjóri á langferðaleiðum. Cousins, sem toafði hafið af skipti sín af félagsmáium í sam •tckum námuverkamanna, flutt ist nú yfir í samtök vörubifreiða stjóra, einn af mörgum sem ár ið 1922 slógu sér saman og stofn uðu Samband flutninga- og verkamanma. Eftir að hafa gegnt fjölda crúnaðarstarfa varð hann árið 1938 launaður trúnaðarmað ur flutninga á þjóðvegum. 1944 flutti hann aðsetur sitt til aðal hækistöðvanna í Lundúnum og varð nokkrum árum síðar for- stöðumaður þeirra. í báðum þessum stöðum átti hann náið samstarf vjð sjórnina una endur .skipula'gningu flutning'a á veg um 'landsins og breytingu þeirra í samræmi við þá staðreynd, að styrjöldinni var nú lokið, og friðartímar runnir upp. Þó að Cousins væri í þá daga vel þekktur á mieðal kollega sinna, ivörub i rf eiðastj órann a, var 'hann að öðru leyiti lítt þekktur á meðal landislýðsins í hei'ld. Það var fyrist árið 1955, er hann varð aðstoðaraðailritari stéttarsamítakja isinna, að hann varð landskunnur. í 'lok sama árs var hann svo kjörinn aðalrit ari eftir Jack Tiffin með met- meirihlnta. 'Síðan hefur li.ann verið áberandi pensónuleiki í 'brezku þjóðlífi. Þegar Harold Wiilson myndaði ríkisatjórn sína 'eftir kosninga- sigurinn í októbier 1964 settist Cousins í stjórnina sem ráð herra tæknimála; starfaði hann í ráðuneyiti Wilsons sem þriðji æðsti rnaður brezku ríkisstjóm arinnar. í janúarmánuðii á næsta ári var hann svo kjörinn á þing fyrjr kjördæmi Nuneaton og sagði. þá starfi sínu á vegum atéttarsamtakanna lausu. Meða því að veita Cousins 'hið viðamikla embætti tækni- málaráðherra var honum falið það veigamikla starf að endur skipuleggja enskan iðnað. Wil- son hélt sig 'hafa blíðkað vinstri arm verkamannaflokksins með lembæit'tiisveitingu þessari, þann ig að við hann yrði vandræða laust að eiga. En Cousins lét ekki blíðkast og hélt áfram harð vítugri mótspyrnu sinni við stefnu Wilsons í efnahagsmál- um. Hann lót það ekki einu sinni aftra sér frá því að láta í ljós skoðun sína óhikað, þó að honum væri falið forsvar flugvéla- og skipaiðnaðarins brezka. Eftir 21 mánuð í em bætti tæknimálaráðhérra ruddi hann skrifborðsskúffur sínar og hvarf aftur að sínu fyrra sitarfi sem leiðtogi stéttarbræðra sinna. Árið 1930 kvæntist Cousins Annie Elisabeith Judd, dóttur fyrrverandi borgarstjóra Done- aster-borgar, og eignuðust þau tvo syni og tvæV dætur. Tóm stundagaman Courns er garð yrkj/a og bákailes.tur. Nú er 'hann orðinn 64 ára gamall og 'Um það bil að draga sig í hlé, svo að honum ætti að endast tíminn til að helga sig þessum tveimur áhugamálum. Og það á hann svo isannprlega skilið, Iþessi kjamakarl, sem unnið hef ur öðrum ósleitilegar að bættum kjörum vinnandi fólks! (Gunnar Haraldsen). Hestamannafundur um síöustu helgi 19. ársþing Landssambands hestamannafélaga var háð dag ana 26. og 27. okt. í félagshejm ili Fáks við Skeiðvöllinn. Þjngið sátu 83 fulltrúar frá 30 hestamannafélögum víðs- vegar að af landinu. 2 félögin gátu ekki sent fulltrúa á þing ið, en félög sambandsins eru 32 með 2846 félagsmönnum. Formaður sambandsins, E;n- ar G, E. Sæmundsen, setti þingið, en forsetar voru kjörn ir Sveinbjörn Dagfinnsson og Pétur Hjálmsson. Ritarar: Haraldur Þórarinsson, Haukur Sveinbjörnsson og Andreas Bergmann. Eftir að fulltrúar höfðu hlýtt á skýrslur formanns, rit- ara og gjaldkera lögðu þeir fram mál frá einstökum full- trúum og félögum og kusu í þ;ngnefndir. Páll A. Pálsson yf.rdýra- læknir flutti mjög fróðlegt er- indi um fótabyggingu besta, sjúkdóma og kvilla í fótum þeirra og sýndi um leið marg ar skýringarmyndir. Síðari hbita- dags störfuSu nefndir, .en að þ-yí loknu hafðj Hestamannafélaglð- Fákur síð- degjsboð jfyrjí :4wlltbúafla ;:í ,fé- lagsbeimilinu og um kvöldið sátu þeir flestir vetrarfagnað félagsins að Hótel Borg. Á sunnUdagsmorguninn hófst fundur að nýju kl. 10. f. h. Nefndir skiluðu störfum og voru ályktanjr þeirra og 11- lögur ræddar og afgreiddar. Samþykktir þessar fjalla um flest áhugamál hestamanna og hestamannafélaga. Má x þar t. d. nefna merkingu hrossa, og útflutn. hrossa. Samþykkt var tillaga um að hert verði á eftirliti um aðbúnað og með ferð útigangshrossa. Þá var fjallað um ánlngarstaðj á surn arle ðum hestamanna í ó- byggðum og um nauðsýn þess, að gömlum reiðvegum yrðj haldið við og reiðslóðir settar inn á kort. Þá var samþykkt að vinna að framhaldi á útgáfu myndaflokk um íslenzka hest inn, en Fræðslumyndasafn rík isins hefur nú gefið út e nn myndaflokkum íslenzka hest- inn í samráði við L. H. Samþykkt var tillaga um ■ tamningastöðvar og re ðskóla. Þá yoru gerðar samþykktir um athugun á sæðingarstarf- semi til eflingar. hrossarækt . og kos.'n net'nd til að athuga það mál. Kosin var milliþinganefnd til að athuga um hreytingar á kappreiðareglum sambandsins. Kristinn Hákonarson, Hafn- arfirði, var endurkjörinn í stjórn sambandsins t'l 3ja ára en fyrir eru í stjórn Ejnar G. E. Sæmundssen, Karl Krist- jánsson, Jón M. Guðmundsson og Haraldur Sveinsson. Næsti þingstaður verður Búð ardalur. (Fréttatilkynning). SMURTBRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. m "n fM&TIOHAL] 70 | Hi-Top ] ^

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.