Alþýðublaðið - 30.10.1968, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 30.10.1968, Qupperneq 9
Qfnkranar, Slöngukranar, Tengikranar, Blöndunartæki. BURSTAFELL byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3- Sfmi 38840- Þetta er bíllinn sem flytur dúfurnar og- er pláss fyrir 180 búr á hvorri hlið bílsins, sem er með Leyland nótor. BRÉFDUFUBÍLL Margt er undarlegt í henni veröld. í Englandi er iðkuð í- þrótt sem byggjst á því að láta bréfdúfur keppa um hver verði fyrst milli tveggja fyrir- fram ákveðinna staða. Og á sama hátt og á lilaupabraut- jnni þarf að koma í veg fyrir þjófstart. Því var það að bréf dúfuklúbburinn í bænum War w’ckshire tók í notkun liagan lega gerðan flutningabíl, sem gerir allt ferðalag með dúfur ódýrara og þægilegra jafn- framt því að nú þjófstartar engin dúfa lengur. Á hliðum bílsins e'r rúm fyrir 216 dúfna búr, og hvért búr rúmar 26 dúfur. Sérstök rörlögn er að hverju búri svo að dúfurnar fái nóg að drekka á ferðalög- um. Þegar dúfunum er hleypt samtímis út úr búrunum í keppni þarf ekkj annað en að kippa í einn spotta og búrin opnast öll samtímis og þá e'r það mál dúfnanna að hafa hraðan á að losna úr búrunum. Úrslit í 5. umferð vísubotnakeppninnar birtast í Opnunni á morgun. BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR Laugavegi 126. sími 24631. --------------------------« SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR TÓNABÍÓ sýnir: Að hrökkva eða stökkva Tónabíó hefur nú hafið sýn- ingar á kvikmyndinnj ,,Að hrökkva eða stökkva” (The Fortu.n,e Cokkie). Myndiji er sögð víðfræg og vel gerð gam- anmynd með Jack Lemmon í aðalhlutverkj, en Walter Matth- au fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Söguþráðurinn er í stqttu máli sá, að Jack Lemmon er þarna í hlutverki sjónvarpskvikmyndara, sem er hlaupinn um koll á íþrótta leikvangi. Lögfræðingur hans krefst að hann láti sem hann sé örkumla maður, því að þá geti þeir haft mikið fé út úr við- komandi tryggingarfyrirtæki, Sjónvarpskvikmyndamaðurinn er ekki hrifinn af þessu, en lætur samt til leiðast. Þá kemur einka- spæjarj tryggingarfélagsins í spilið og lokaatriði myndarinn- ar snýst um það hver sé klók- astur að snúa á hvern. Um leik- stjórann Billy Wilder segir í sýningarskrá: BILLY WILDER. Hinn sexfaldi Oskars-verð- launahafi, Billy Wilder, greiðir bandarískum smáborgarahætti og þjóðfélagsflækjum enn eitt vel úti látið högg með kvikmyndinni, ,,Að hrökkva eða stökkva". Hann undirbýr kvikmyndir sýnar venju lega í ár ag minnsta kosti, en sjálf takan tekur hann ekki nema hálfan annan mánuð eða tvo, sem er harla skammur tími, þegar þess er gætt hve mikla athyglj myndir hans vekja. Það kvað vera furðulegt að vera við- staddur kvikmyndatöku undir stjórn hans. Allt virðist á ringul- reið, allir á hlaupum fram og aftur, brandararnir fjúka á milli eins og skæðadrífa og kvikmynda leikararnir halda sig mest þar, sem myndavélin nær ekki til. Kaupum hreinar lérefis- tuskur PRENTSMIÐJA ALÞÝÐUBLAÐSINS Auglýsiingasíminn er 14906 30- október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar og svefnbekkir. — KlæSi gömul hús- gögn- — Úrval af góðum ákiæðum- Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS. Bergstaðarstræti 2. — Sími 16807. ATHUGIÐ Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp, olíuber og lakka. Olíuber einnig nýjar hurðir og viðarklæðningar utanhúss. Fjarlægi málningu af útihurðum og harðviðarlita þær- GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON. SÍMI 36857- Bifreiðaeigendur athugið Ljósastilllitngár og allar almennjar bifrei'ða- viðgerðiir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 2 — Sími 34362. BIFREIÐAEIGENDUR Látið stiila hreyfilinn fyrir veturinn. Fullkomin tæki — vanir menn- Bílaverkstæði Jón og Páll, Síðumúla 19. - Sími 83980 —.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.