Alþýðublaðið - 30.10.1968, Page 11

Alþýðublaðið - 30.10.1968, Page 11
30- október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11 t K Leíkhús . síililfi ÞJOÐLEIKHÚSIÐ ? * Islandsklukkan Sýning í kvöld kl. 20. Hunangsilmur Sýning fimmtudag ki. 20. Vér morðingjar Sýning ftístudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðásalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Maður og kona í kvöld Uppseií. Hedda Gabier, fimmtudag. Síðasta sinn. Maður og kona, föstudag. Leynimelur 13, laugardag, Aðgöngumiðasaia í Iðnó 'opin frá kl. 1. sími 13191. 18.00 Lassí íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 18.25 Hrói höttur íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Illé 20.00 Fréttir 20.35 Millistríðsárin Haustið 1919 voru styrjaldar. aðilar óðum að taka upp friðsamleg störf á ný. Wilson Bandaríkjaforseti átti í miltlum erfiðleikum heima fyrir. Iðnaður var í örum vexti og vísindum hafði fleygt fram Þýðandi og þulur: Bergsteinn Jónsson. 21.00 Svipmyndir frá afmælishátíð Stutt kvikmynd frá hátíða. höldunum, sem fram fóru á Siglufirði í sumar í tilefni af 50 ára kaupstaðarafmæli og 150 ára afmæli verzlunarrétt. inda Siglufjarðar. Þultir: Ólafur Ragnarsson. 21.10 Heima er bezt (Cathy Come Home). ; Leikin kvikmynd um örðugleika ungra brezkra hjóna. Mynditt er gerð eftir sögu Jcrcmy Sandford og hcfur vakið mikla athygli enda er þar fjallað um vandamál sem mörgum þjóðum cru sameigin. leg, húsnæðisskort o.fl. Leikstjóri: Tony Garnett. Aðalhlutverk: Carol White og Ray Brooks. íslenzkur texti: Gylfi Gröndal. 22.30 Dagskrárlok 1.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlcikar. 7.30 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og íijdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónliekar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenzkur sálmasöngur. 11.00 Hljómplötu- safnið (cndurtckinn liáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigfríður Nieljohníusdóttir les söguna „Efnalitlu stúlkurnar" eftir Muriel Spark (2). 15.00 Síðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: A1 Caiola, Ruby Murray, Victor Silvcster, Four Tops, Erwin Lehn, Sammy Davis o.fl. skemmta með söng og hljóðfæraleik. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Búdapest.kvartettinn leikur „Sólarupprás", strengjakvartett í B dúr eftir Joseph Haydn. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku á vegum bréfaskóla Sambands ísl. samvinnufélaga og Alþýðu. sambands íslands. 17.00 Fréttir. Við græna borðið Hjalti Elíasson flytur bridge. þátt. 17.40 Sögur og söngur Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Stefán Jónsson innir fólk fregna í síma. 20.00 Söngur í útvarpssal: Sigurður Björnsson syngur sex lög úr „Svanasöngvum" eftir Schubert. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. a. Der Atlas. b. Ihr Bild, c. Das Fischermádchen. d. Die Stadt. e. Am Meer. f. Der Doppelgánger. 20.20 Kvöldvaka a. Lestur fornrita: Bandamanna saga Halldór Blöndal les (1). b. Karlakórinn Vísir syngur Söngstjóri: Þormóður Eyjólfsson. 1: Sunnudagsmorgunn eftir Kreutzer. 2: Avc Maria eftir • Abt. 3: Veiðimaðurinn cftir Jónas Tryggva Jónasson. 4: Ég vil elska mitt land eftir Bjarna Þorsteinsson. c. Einn dagur með formála Halldór Pétursson flytur frásöguþátt. d. í hendingum Sigurður Jónasson frá Haukagili flytur vísnaþátt. e. Hjálmarskviða Margrét og Sigríður Hjálm. arsdætur kveða. f. Vigfús Guðmundsson í Engey Ríkharður Jónsson myndhöggv- ari minnist Vigfúsar að nýliðnu aldarafmæli hans. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Heyrt en ekki séð Pétur-Sumarliðason flytur ferðaminningar Skúla Guð. jónssonar á Ljótunnarstöð. um (2). 22.35 Lútulcikur: Julian Bream flytur gömul lög og dansa eftir Neusidlcr, fantasíu cftir Robert Johnson og Pravane og Pavane og Galliard eftir John Dowland. 22.50 Á hvítum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 23.25 Fréttir I stuttu máli. ^ Kvikmyndáhús *= *- GAMLA BÍÓ simi 11475 IWINNER OF 6 ACADEMY AWARDSI MtlROGaWIYNMAYER Acmopomifsooucno'i DAVID LEAN'S FIUVi OF BÖRlS PASTERNAKS boctom ZmVAGO Sýnd kl. 5 og 8.30. Sala hefst kl. 3. IW PANAVISION’ AND MiiIROCOlOR STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Ég er forvitin blá (Jag cr nyfiken blá). — ÍSLENZKUR TEXTI — Sérstæð og vel leikin ný næsk stórmynd eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlutvcrk: LENA NYMAN. BJÖRJE AHLSTEDT. Þeir sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir er ekki ráðlag^ að sjá myndina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglcga bönnuð innan 16 ára. TONABÍÓ slmi 31182 Islenzkur texti. Að hrökkva eða stökkva (The Fortune Cookie). Víðfræg pg snilldarvel gerð og leik in, ný, amerísk gamanmynd. JACK LEMMON. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ simi 11384 Austan Edens Hin heimsfræga ameríska verðlaunamynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — JAMES DEAN. JULIE HARRIS. Sýnd kl. 5 og 9 Indiána höfðinginn Winnetou Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. NÝJA BÍÓ simi 11544 HER' NAMS ARIN SEIl HLUTl frábært viðtal við lífsreynda konu, Vísir. . dýrmæt . . . óborganleg sjón reynsla . Alþýðublaðið. Blaðaumsagnir . . . ómetanlog lieimild . . . stór. kostlega skemmtileg . . . Morgun. blaðið. . . . beztu atriði myndarinnar sýna viðureign hersins við grimmdar. stórleik náttúrunnar í landinu . . . Þjóðviljinn. Bönnuð börnum yngri en 16. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . . frábært viðtal við „Iífsreynda konu“, sem að mörgu lyti bregður Verðlaunagetraun: „Hver er maðurinn?" Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími50249 Einu sinni þjófur með: Alain Delon. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 9. KOPAVOGSBÍÓ ___ sími 41985 Ég er kona II (Jeg.en kvinde II) Óvenju djörf og spennandl, nf dönsk litmynd gerð eftir sam. nefndri sögu SIV HOLM. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HASKOLABÍÓ sími 22140 Misheppnuð málfærsla (Trial and Error). Snilldarleg gamanmynd frá M. G. M. Leikstjóri James Hill. Aðalhlutverk: PETER SELLERS, RICHARD ATTENBOROUGH. íslcnzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BARNASÝNING KL 3. BÆJARBÍÓ sími 50184 Nakta léreftið Óvenju djörf mynd. Aðalhlutverk: IIORST BICHHOLZ CATHERINE SPAAK BETTY DAVIS Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. LAUGARÁSBÍÓ ________sími 38150 Veslings kýrin (THE POOR COW) Hörkuspennandi, ný, cnsk úrvalsmynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓ simi16444 Olnboga börn Spennandi og sérstæð ný amerísk kvikmynd, með hinum vinsælu ungu leikurum: MICHAEL PARKS og CELIA KAYE. — íslenzkur texti. —. Sýnd kl. 5, 7 og 9. OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ ★ Kvenfélag Grensássóknar. Kaffisala verður í Þórskaffi sunnu daginn 3. nóvembcr kl. 3..6. e. h. Veizlukaffi. Fundur félagsins verður haldinn um kvöldið á sama stað kl. 8.30. ★ Kvenfélag HáteigskirkjuJ Fyrirhuguðum skemmtifundi fé. lagsins er írestað. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins. Hlutavelta Kvennadcildar x Slysa. varnafélagsins í Reykjavík, verður sunnudaginn 3. nóvember í nýju Iðn. skólabyggingunni á Skólavörðuholti, og hefst kl. 2. Við heitum á félags konur og aðra velunnara að gefa muni í hlutaveltuna. Upplýsingar í síma 20360. ★ Bazar V. K. F. Framsóknar verður 9. nóvember n. k. Félagskonur eru vinsamlegast beðnar að koma gjöf- um til bazarsins á skirifstofu félags ins í Alþýðuhúsinu sem allra fyrst. Opið frá 2.6. Gerum bazarinn glæsilegan. ic Borgarbókasafn Reykjavikur. Frá 1. október er Borgarbókasafn ið og útibú þess opið eins og hér segir: Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. Sími 12308. Útlánsdeihj og lestrarsalur: Opið 9 —12 og 13— 22. Á laugardögum kl. 9— 12 og 13— 19. Á sunnudögum kl. 14— 19. ic Útibúið Hólmgarði 34. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16.21, aðra virka daga, nema laugardaga, kl. 16-19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugar. daga kl. 16..19. Útlbúið Hofsvallagötu 16. Útlánsdeild fyrir börn og full- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 16.19. if Útibúið við Sólheima 27. Simi 36814. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, 14.19. \ Lesstofa ogútlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugar- daga kl. 14.19. Gangstéttarhellur Garðeigendur, prýðið lóðina með fallegum hellum. Höfum þrjár gerðir fyrirliggjandi. Upplýsingar i símum 50578 og 51196. HELLUGERÐIN. Garðahreppi. Frostklefahurðir Kæliklefahurðir fyrirliggjandi Trésm. Þ. Skúlasonar, Nýbýlavegi 6 — Kópavogi — sími 40175.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.