Alþýðublaðið - 30.10.1968, Side 13

Alþýðublaðið - 30.10.1968, Side 13
30. október 1968 ALÞY0UBLAÐIÐ 13 ímót™ Æ ritstj. örn | EIÐSSON | Þl RW n n R Hvernig fer leikur FH og Fram á morgun? Fyrsfi stárleikurinn í íþrótta- húsi Seltjarnarness Annað kvöld klukikan 20,30 hefst leikur Fram og FH í meist- laraflokki karla í nýja íþrótta- thúsinu á Seltjamamesi, en keppni þeissi er á vegum Sa;m- taka íþróttafréttamanna. Þetta ler fyrsti stórleikurinn í þessu fallega íþróttahúsi, sem tekur tæplega 1000 áhorfendur. Fólki er ráðlagt að tryggja sér miða í tíma, en foraala hefst í Bókaverzlun Lárusar Blöndal við Skólavörðustíg og ,í Vestur- veri í dag. Verð aðgöngumiða er kr. 75 fyrir fullorðna og kr. 25 fyrir börn Búast má við að uppselt verði fljótlega. FH og Fram eru einliver Isteírtouisitu handiknatjtledksliið á Norðurlöndum um þessar mund- ir. Það sézt bezt af því, láð FH vann HG, D an m erk u rme i s ta ra n a og SAAB, Svíþjóðarmeisíarada ,nýlega. Fram gerði aftur á móti jafntefli við bæði þessi lið. Sið- ast þegar FH og Fram léku varð jafntefli — og hvað skeður nú? í hélfleik keppa Sþróttafrétta menn og úrvaislið kvenna úr Reykjavíkui-félögunum í hand- knattleik í reiptogi. Áður en ‘ i. -1 leikur FH og Fram hefst verður forleikur -milli Víkings og Gróttu, Seltjarnarnesi í 2. :• flokki kvenna. íþrótta'húsið á Seltjarnarnesi er staðsett við Suðurbmuí, ná- lægt gatnamótum Nesvegar og Eiðisgranda. Suðurbraut íekur við af ELðisgranda, og er hald- ið er áfram suður — framhjá ísbirninum — sézt íþróttahúsið fljótlega á hægri hlið. : Þetta er nýja íþróttahúsið á Seltjarnarnesi. Úrslit í handbolta- mótinu kl. 8 í kvöld Mikil og góð starfsemi Sundsambandsins Meistaramóti Reykjavík ur í handknattleik meist araflokka karla og kvenna lýk ur í íþróttahöllinni í Laugar dal í kvöld, en keppnin hefst kl. 20. í meistaraflokki kvenna verða eftirtaldir leikir: Valur — Ármann.Val nægir jafnteflí í leiknum til sigurs í mót nu. í meistaraflokki karla leika, Þróttur — Ármann, Víkingur — KR og Valur — Fram. Eins og sjá má af stöðunni að neð an er keppnin spennandi og úrslit lejkjanna geta breytt miklu um endanlega röð flokk anna. Fram næg r jafntefli til sigurs í mótinu, ★ Staðan í karlaflokkj: Fram Valur í R Víkingur K R Þrótur Ármann 5 5 0 0- 86:63 5 4 0 1 69:58 6 3 0 3 77:84 5 2 1 70:57 5 2 0 3 65:70 5 1 0 4 61:81 5 0 1 4 54:78 +• Staðan í meistaraflokki kv. Valur 3 2 1 0 21:17 5 Víkingur 4 2 11 15; 14 5 Fram 4 2 0 2 21:14 4 Ármann 3 1 0 2 8:15 2 K R " 4 1 0 3 19:24 2 Birgir Björnsson fyrirliðl F.H. Jim Hines atvinnumaður Jím Hjnes, olympíumeist ari í 100 m. hlaupi hefur gert atvinnusamning við fót boltatolúbinn Miami Dotph- ins frá Miaimi. Samningur, rnn var undirritaður í gær Hines sagði við undir- skriftina, að 'hann hefði $ mikið leikið lamerískan fót- holta og m.a. í skólaliðinu og hann þótti hara nokkuð |i efnilegur. Hines er 21 árs. r- 0 d 18. á'rsþing Sundsambands ís- lands var haldið í Reykjavík 14. september s.l. í skýrslu stjórnarinnar kom m.a. fram að sett höfðu verið 100 íslandsmet á starfsárinu. ís- lenzka sundfólkið stóð sig mjög vel á alþjóðlegum mótum og ís- lenzka landsliðið vann bæði ír- land og Vestur-Skotland s.l. sum ar.. Á þinginu voru lagðar fram nýjar sundreglur, en útgáfu- nefnd Í.S.Í. hefur gefið þær út, Eru þar helztar breytingar á sundknattleiksreglunum. Á þinginu var í fyrsta sinn veitt gullmerki S.S.Í., var það veitt þeim sundmönnum, sem þátt tóku í Olympíuleikunum í Berlín 1936, en þeir eru: Þórð ur Guðmundsson, Jón Ingi Guð mundsson, Jónas Halldórsson, Þorsteinn Hjálmarsson, Jón D. Jónsson, Jón Pálsson, Rögn. valdur Sigurjónsson, Pétur Snæ land, Magnús B. Pálsson, Úlfar Þórðarson og Stefán Jónsson, Formaður sambandsins Garð ar Sigurðsson var einróma end urkosinn og til tveggja ára í stjórn voru kosnir þeir: Hetgi Björgvinsson, Selfossi og Guð- mundur Gíslason, Reykjavík. í varastjórn voru kosnir: Jónas Halldórsson, Erlingur Þ. Jóhann esson og Trausti Guðlaugsson. Stjórn S.S.Í. fyrir næsta starfsár er þannig skipuð: Garð iar Sigurðsson, formaður, Helgi BjcVgvúnsson, varafoU'm. Torfi Tómasson, ritari, Guðmundur Gíslason, gjaldkeri og Siggeir Siggeirsison fundarritari.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.