Alþýðublaðið - 30.10.1968, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 30.10.1968, Qupperneq 14
14 ALÞYÐUBLAÐIÐ 30- október 1968~ Citroen Framíhald af 10. síðu. mcðal var sýnt ný gerð, Fíat 500. Er hann mun þægilegri en fyrirrenniari hans Fíat-vörubíl amir vöktu þó mesta athygli. Himgað til hafa Citroen-verk smiðjurnar lagt litla áherzlu á útflutning, aðal hagnaður þejrra á samatarfi við Fíait verður einmitt hið vel skipulagða út. flutningskerfi þeirra. Það má nefna, aðhjólbarða- 'Vterksmiðjurnar Michelin eiga mikinn hluta í Citroen, og á- líta forráðamenn þeirra, að Citroen sé aðeins aukaatriði, M\ Í’ielVnhjóIbarðalrnir séu aft ur á móíi aðalatriðið! Opna Framhald af 9. síðu. geta sótt, og þá vefður líka um- gengnin betri. — Nú |hefur rekstu,r síikra staða ekki gengið sem bezt, t.d. Lídó, sem hefur einu sinni farið á hausinn. — Þetta er náttúrlega erfitt viðureignar. Vínveitingahúsin selja ódýran aðgang, en aðal tekjulind þeirra er vínið. Þess vegna er hægt að hafa rándýra, erlenda skemmtikrafta, og það eru þeir, sem auka aðsóknina. Aðgangseyririnn í Templarahöll- inni er aðeins 80 krónur, og það er lítið hægt að gera fyrir þá peninga annað en borga rekstur hússins, hljómsveit og annað. Nú má ekki tefja Gretti frá dansinum og stjórninni, hann er þotinn upp á svið til þess að tilkynna, hvað skuli dansað næst. Síðan er hann þotinn út á gólfið og farinn að dansa. Og það bregzt ekki, að í hverju dömufríi koma ungu stúlkurnar hlaupandi yfir gólfið og bjóða honum upp, því að Grettir er ætíð hrókur alls fagnaðar. Áfram dunar dansinn í Templ- arahöllinni af miklu fjöri, svo Bifreiðastjórar Gerum viS allar tegundir bif. reiða. — Sérgrein hemlavið- gerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H. F. Súðavogi 14 — Sími 30135. Ökukennsla Lærið að aka bil þar sem bilaúrvalið er mest. Volkswagen eða Taunus, 12 m. Þér getið valið hvort þér viljið karl eða kven.ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. GEIR P. ÞOKMAR, ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufunes. radíó. Simi 22384. Ökukennsla Létt, lipur 6 manna bifreið. Vauxhall Velox. GUÐJÓN JÓNSSON. Sími 3 66 59. Ökukennsla HORÐOR RAGNARSSON. Kenni á Volkswagen. Sími 35481 og 17601. Loftpressur til leigu f öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Simi 17604. Kaupum allskonar hreinar tuskur. BÓLSTURIÐ JAN! Freyjugötu 14. Tek að mér smábarnakennslu. — Upplýsingar i síma 23172. Ingibjörg Jóhannsdóttir, Reyni. mel 22. Verzlunin Hof er flutt í Þingholtsstræti 1 á móti Álafoss. IIOF, Þingholsstræti 1. Ný trésmíðaþjónusta Trésmíðaþjónusta til reiðu, fyi ir verzlanir, fyrirtæki og ein. staklinga. — Veitir fullkomna viðgerðar. og viðhaldsþjónustu ásamt breytingum og nýsmíði. — Sími 41055, eftir kl. 7 s.d. Húsbyggjendur Við gerum tilboð f eldhús. innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum f ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Húseigendur Olíukyndingaviðgerðir og sót- hreinsun á miðstöðvarkötlum. Upplýsingar í síma 82981. V élhreingerning Glófteppa. og húsgagnahreins. un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, simi 34052 og 42181. Jarðýtur — gröfur. Traktors- Höfum til leigu litlar og stór ar jarðýtur, traktorsgröfur bíl. krana. og flutningatæki til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. Símar 32480 og 31080. J arðvitmslan sf Bazar austfyrzkra kvenna verður haldinn miðvikudaginn 30. okt. að Hallveigarstöðum kl. 2. Margt eiginlegra muna til jólagjafa. Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Sími 30470. Valviður — Sólbekkir Afgreðislutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. VALVIÐUR, smíðastofa Dugguvogi 5, sími 30260. — VERZLUN Suðurlandshraut 12, simi 82218. INNANHUSSMIÐI Gerum til í eldhúsinnrétt. ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, úti- hurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu frestur. Góðir greiðsluskil málar. TIMBURIÐJAN. Sími 36710. Pípulagnir Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, brcytingar á vatns. Jleiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari. S kólphreins vm Viðgerðir Losum stillur úr niðurfallsrör. um og vöskum, með lofti og vatnsskotum úrskolun á kióak- rörum. Niðursetning á brunnum o.fl. Sótthreinsum að verki loknu með lyktarlausu efni. Vanir menn. — Sími 83946. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE------------ WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæði AXELS SÖLVASONAR, Ármúla 4. Sími 83865. Klæðum og gerum við Svefnbekki og svefnsófa. Sækjum að morgni — Sendum að kvöld. — Sanngjarnt verð. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. Sími 13492. Heimilistækjaþjón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593. að aldrei verður lát á', og þar skemmta sér allir, enginn verð- ur útundan. Þorri. SVEINN H. VALDIMARSSON hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgata 4 (Sambandshús, 3. hæð). Símar: 23338 — 12343. S. Helgason hf. LEGSTEIHÁR MARGAR GERDIR SÍMI 36177 Súðarvogi 20 o o *FASTEI6NIR FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 8A. — XI. Simar 22911 og 1928S. HÖFUM ávallt til sölu árval aí 2ja-6 berb, íbúðum, einbýlishúa- um og raðhúsum, fullgerðum og í smíðum í Reykjavík, Kópa- vogi, Seltjai-narnesi, GarðahreppS og víðar. Vinsamlegast haflð eiam band vlð skrlfstofu vora, eí þér ætiið að kaupa eða selja fastelga Ir J ó N ASASOR *dl. Höfum jafnan til sölu fiskiskip af flestum síærðum. Upplýsingar í síma 18105 og é skrifstofunnl, Hafnarstræti 19. FASTEIGNAVIÐSKIPTI : BJÖRGVIN JÓNSSON —■■■■■■— Athugið opið frá kl. 1 — 8 e.h. FaSir okkar, tengdafaðír og afi PÁLMI JÓNSSON, Selvogsgötu 9, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 31. okt. kl. 2- s.d- Blóm og kransar afbeðið. Þeir, sem vildu minnast hins látna láti líknarstofnanir njóta þess. Einhildur Pálmadóttir, Magnús Jónsson, Jón H. Pálmason, Sigríður E- Magnúsdóttir, Eva Pálmadóttir, Ólafur Jóhannesson, Ásdís Ragna Valdimarsdóttir og barnabörn. Jarðaför eiginmanns míns SIGURÐAR ÞÓRÐARSONAR, tónskálds. fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 1- nóvember kl. 10-30. Áslaug Sveinsdóttir-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.