Alþýðublaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUBLAÐID 12. nóvember 1968 JÁCKIE kennedy - ÁIRÚNAÐARGOÐ SEM MISSTIDÝRÐARLJÖMANN „Næst á eftir Gutenberg hefur enginn gefið blöðun um jafn mikið og Jackie Kennedy“, stóð í dagblaði einu árið 1966 og benti blaðið á, að nokkrum vikum áður höfðu 27 amerísk tímarit mynd af Jackie á for síðu. Forsetaekkjan var orðin átrúnaðargoð Ame- ríku. nafn sem hafði töfrakraft. meiri töfrakraft en allar heimsins drottningar í sömu grein stendur einn- ig: ,,Einn góðan veðurdag mun Jackie gleðja heiminn með því að tilkynna giftingu sína, þó að sá hamingjusami sé okkur enn ókunnur." Nú hefur hún gert það, en hvort fréttirnar hafa glatt heiminn, það er önnur saga. Orsök efans er nafnið Aristo teles Onassis. Jafnt ömmur sem unglingsstúlkur hafa for dæmt valið. Engum fannst það í sjálfu sér óeðlilegt þó að Jackie giftist aftur, bara ef það hefði ekki verið þessi gamli....... Nei, við skulum tala kurt eislega um margmillj'ónerann. En tilkynningin frá Washing ton 18. okt. 1968 hefur stað fest þann sannleik, að „Enginn fellur jafn illa og sá sem hæst hefur náð.“ „Ákvörðunin um að giftast aftur getur ef til vill fært henni tímabil hamingju, þar sem líf hennar hefur meir mót azt af sorg en gleði,“ stóð einni fréttinni. Kynsystur hennar óskuðu henni hamingju, en þær efast um að hún finní hamingju í sambúð við þann mann er fyrri kona hans ásakaði um „andlega grimmd.“ Þegar Páll páfi talaði í höfuð stöðvum S. Þ. í október 1965, sagði hann, „Við skulum hlýða á orð hins látna Kennedys for seta“ og á meðan páfinn endur tók þessi orð, beíndust mynda tökuvélar sjónvarpsins frá páf anum að áheyrendabekkjun- um og sýndu hið alvarlega andþt frú Jacqueline Kenne dy. Alljr helstu stjórnmála menn voru þarna mættir til að hlusta á ræðu páfa. en það var fölt andlit frú Jackie, sem birtist á sjónvarpsskerminum og það var ógleymanlegt augna blik fyrir áhorfendur, jafnvel •áhrifameira en þegar hún gekk á eftir kistu manns síns með börnin sér við hlið. Börnin, John yngri, sem er 8 ára, og hin 10 ára Caroline og hneykslisprinsessur. hafa gegnt þýðingarmiklu hlutverki, ekki aðeins í heims fréttunum heldur einnig í einkalífi Jackie. Hvernig mun hún kenna þeim að elska nýj an föður, spurði fólk þegar iobðrómur um hjónabahd komst á kreik árið 1966. Dag blað eitt gat greint frá því að hún hefði skýrt börnunum frá að það væri hægt að elska ó líkar persónur á margvíslegan hátt. Þetta er að vissu leyti rétt. Ef trúa má litlum hluta þess sem skrifað hefur verið um hjónabandsþanka hennar, eru það hreint ekki svo fáir menn sem koma þar við sögu. Hinn fyrsti var ar.kitektinn, sem gerði minnisvarðann á gröf hins látna forseta. Árið 1966 var það spánski ambassador inn og 8 barna faðirjnn, Ant- onio Carrigues, sem er 65 ára. Árið 1967 var það Nicholas, 35 ára leikstjóri, litlu síðar Bret- inn David Ormsby og hinn fimmti var brezkur ambassa- Bréfa— KASSINNI Enn um húsaleiguna Hafðu þökk fyrir að minn- ast á húsaleigu og skatt- greiðslu. Vjð hjónin höfum 2 herbergi og eldhús, en eldhús ið er svo lítið að við getum ekki bórðað í því og við höfum ekki bað. Samt er húsaleigan 1800 krónur á mánuði Húsið hriplekur og allt slagar, við erum alltaf kvefuð. Það virð ist ekkert eftirlit haft með dor í Washington. Harlech bar ón er hafði verið ekkjumaður í nokkur ár. Það var giftingartilkynning þeirra Jaekie og Harlech sem búizt hafði verið við, þegar Onassis kom svo óvænt fram í sviðsljósið. En við skulum ekki gleyma hvað Jackie hef Ur fært kvenþjóðinni. 1966 varð hún ákafur fylgjandi stuttu tízkunnar, og síðást en ekki sízt, konur víða um heim gátu dregið andann léttar þeg ar það vitnaðist að Jackie not aði breiða skó nr. 42. Fjölskylda Jackie er stolt og auðug New York fjölskylda, hún er dóttir milljónamærings ins John V. Bouvier, sem gat rakjð ætt sína 500 ár aftur í tímann til Grenoble í Frakk- landi. Hún ólst upp á ríkjs heimili í New Ýork og Wash- ington og sýndi snemma á huga á hestum og franskri menningu. Sín fyrstu von- brigði lifði hún þegar foreldr ar hennar skildu. Auðvitað fékk hún þá beztu menntun sem Ameríka getur veitt dætr um sínum og hún var mjög dug legur nemandi. Jackie hafði sérstaka fegurð til að bera, sem varð til þess að árið 1947 var hún kosin „Drottning samkvæmislífsins." Hún er mjög aðlaðandi, þrátt leiguhúsnæði, sem væri þó al veg nauðsynlegt. Svo kemur nú að því, sem minnzt hefur verið á — að húsaleigan skuli ekki vera dregin frá skatt skyldum tekjum. Mér finnst það alveg sjálfsagt, og ég skil ekki hvað ráðamenn þjóðar innar hafa mikla ánægju af því að kúga hinn smáa. Ég segi nú eins og sagt var í ,A1 þýðublaðinu 23. 10., það verð ur kosið og þá skulum við sjá hvort leiðtogar verkamann anna þora að hreyfa þessu máli. Það sannast alltaf betur og betur að leiðtogar okkar eru vart starfi sínu vaxnir. Sendi þér línu seinna. B. J. Pennavinir Alþýðublaðið, Reykjavík. Ég skrifa ykkur í þeirri von að þið getið leyst vandamál mín. Ég er nemandi í við skiþtaháskóla í Noregi og hef Myndin er tekin við fyrra brúðkaup Jachie, fyrir það að munnurinn er of stór, tennurnar ójafnar og andlitsfallið óreglulegt. Jackie fékk snemma orð fyr ir að fai’a sínar eigin gotur. Eftir skólanámið gerðist hún blaðakona fyrir tímarit eitt og átti þá viðtal við ungan öld- ungardeildarþingmann, John F. Kennedy. Árið 1953 varð hún frú Kennedy, En það leið ekki á löngu þár til syrti í ál- inn. Kennedy varð að fara á sjúkrahús, þar sem bakmeiðsl in, sem hann hafði orðið fyrir í heimsstyrjöldinni, höfðu tek ið sig upp. Áður en Carólína fæddist 1957, hafðj Jackie misst fóstur. Árið 1961 varð hún forsetafrú Bandaríkjanna, John yngri fæddist 1959, en ár ið 1963 varð hún fyrir þeirri sorg að missa þriðja barnið, Patrick, sem andaðist nýfædd ur. Þann 22. nóv. sama ár berg máluðu skotin í Dallas um heim allan. Frh. á 14. síðu. mikinn áhuga á frímerkjum frá íslandi. Það væri. mér ánægja að komast í samband við ungan íslending sem vildi skipta við mig á frímerkjum. Einnig bið ég ykkur að koma heimilsfangi 'mínu til póststof unnar í Reykjavík vegna 'þess að ég vil gerast áskrifandi að fyrsta dags umslögum. Yðar einlægur Thorstein Klepstad NHH, Bergen, Norway. Vjð höfum ennfremur fengið bréf frá bandarískum kennara, sem hefur mikinn áhuga á frí merkjaskiptum. Hann vill komast í samband við' fullorð inn frímerkjasafnara, sem vill senda notuð frímerki og fá notuð frímerki í staðjnn á grundvelli „Scotts Postage Stamp Catalog.“ Nafn og heimilsfang: Alan Garfinkel 4946 Arbor Vjllage Drive Columbus, Ohjo 43214. USA. H ) lí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.