Alþýðublaðið - 22.11.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.11.1968, Blaðsíða 14
14 ALÞYÐUBLAÐIÐ 22. nóvember 1968 Milli veggj aplötur Munið gangstéttarhellur og milli veggjaplötur frá Helluveri, skor steinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaðabletti 10, sími 33545. Bílaviðgerðir Geri við grindur & bílum og annast alls konar járnsmíði. VéJ smiðja Sigurðar V. Gunnarsson ar, Sæviðarsundi 9----Sími 34816 (Var áður á Hrísateig 5). ou ennóla (a Ökukennsla LærlS að aka bfl þar sem bflaftrvaliS er mest. Volkswagen eða Xaunus, 12 m. tér getið valið hvort þér viljið karl eða kven.ökukennara. Útvega öll gögn varðandl bflpröl. GEIB P. ÞOBMáR, ökukennarl. Simar 19896, 21772, 84182 og 19015. SkUaboð um Gutunes. radió. Siml 22384. Bifreiðas>tjórar Gernm við aUar tegundir bif. reiöa. — Sérgrein hemlavið- gerðlr, bemlavarahlutir. HEMLASTILLLNG H. F. Sftöavogi 14 —- Sími 30135. V élhreingerning Glófteppa. og húsgagnahreins. un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, simi 34052 og 42181. Loftpressur til leigu i ÖU minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Simi 17604. Allar myndatökur fáið þið hjá oltkur. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, Skólavörðustíg 30. Simi 11980. Hreingerningar Teppahreinsun. Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. MAGNÚS. — Sími 22841. Kaupum allskonar hreinar tuskur. BÓLSTURIÐJAN Freyjugötu 14. Óska eftir notuðum ísskáp og góðu skrif. borði. Uppl. í síma 12874 milli kl. 11—1 og eftir kl. 5. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömluit húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. — Hús gagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík við Sætún. — Sími 23912 (Var áður á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.) Húsbyggjendur Við gerum tilboð í eldhús. innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum f ný og eldri hús. Veitum grciðslufrcst. Sími 32074. Húsbyggjendur athugið Getum bætt við okkur smíði á eldhús og svefnherbergisskáp. um, sólbekkjum og fleira. Upplýsingar í síma 34959. TRÉSMIÐJAN K-14. Valviður — Sólbekkir Afgreðislutimi 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. VALVIÐUR, smiðastofa Dugguvogi 5, sími 30260. — VERZLUN Suðurlandsbraut 12, sími 82218. INNANHÚSSMÍÐI Gerum til í eldhúsinnrétt. ingar, svefnherhergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útl- hurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu frestur. Góðir greiðsluskil málar. TIMBURIÐJAN. Sími 36710. Jarðýtur — Traktors- gröfur. Höfum til leigu litlar og stór ar jarðýtur, traktorsgröfur bíl_ krana. og flutningatæki til alli;a framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. Símar 32480 og 31080. i^^arðviimslan sf Ökukennsla Létt, lipur 6 manna blfreíð. Vauxhall Velox. GUÐJÓN JÓNSSON. Sími 3 66 59. Brúðarkjólar til leigu. Stuttir og síðir hvítir og mislit ir brúðarkjólar til leigu. Einnig slör og höfuðbúnaður. Sími 13017. Póra Borg? Laufásvegi 5. Skurðgröfur Ferguson skurðgröfu til allra verka. — Sveinn Árnason, véla leiga. Sími 31433, heimasími 32160. Trésmíðabiónnctov, veitir húseigendum íulUíeffioa’j viðgerða. og viðhaldsþjónusttl á tréverki húseigna þeirra ásaMl hreytingum á nýju og eldta hús næði. Látið fagmeon verkið. — Síml Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslu lok á Volkswagen í allflestum lltum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. — Bilaspraut un Garðars Sigmundssonar, Skip holti 25, Símar 19099 og 20988. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖU — GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Símj 1-80-12. Ökukennsla HÖRÐUR RAGNARSSON. Kenni á Volkswagen. Sími 35481 og 17601. Skólphreiusun Viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrör. nm og vöskum, með lofti og vatnsskotum úrskolun á klóak- rörum. Niðursetning á brunnum o.fl. Sðtthreinsum að verki loknu með lyktarlausu efnL Vanir menn. — Sími 83946. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE--------- WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heímilis. - tækjum. Rafvélaverkstæðl AXELS SÖLVASONAR, Ármúla 4. Sími 83865. Klæðum og gerum við Svefnbekki og svcfnsófa. Sækjum að morgni — Sendum að kvöld. — Sanngjarnt verð. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. Sími 13492. Heimilistæk j aþ j ón- ustan Sæviöarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593. Bílasprautun — Ódýrt Með því að vinna sjálfur bílinn undir sprautun,getið þér yður að kostnaðarlitlu fengið hann sprautumálaðan með hinum þekktu háglansandi WIEDOLUX lökkun. — Upphitað húsnæði. WIEDOLUX-umtooðið. Sími 41612. SIViÁAUCsLÝSIMG ■ síminn er 14906 Ný Garbo Framhald af 10. síðu. ustu dögunum alein. Færustu arkitektar ítalíu byggðu upp staðinn og reis þar „fjallakofi" sem átti engan sinn líka. Mynd in verður tilbúin um jólaleyt- ið. Meðan á myndatökunni stóð gekk orðrómur um að Faye væri ástfanginn af de Sica, le kstjóra. Hvað hæft hefur verið í því vita fálr, a.m.k. er hún núna öllum stundum með unnusta sínum Jerry Schatzberg. Hann er nú að undirbúa sína fyrstu kvikmynd og auðvitað leikur Fay aðalhlutverkið. Hún hef- ur lofað að leika Opheliu í London á næstunni, og leikur R'chard Harris danska pr'ns- inn. Seinna mun hún fá hlut- verk Maggýar í „Eftir synda- fallið“, leikriti Arthurs Mill- ers. Frægðin hefur ekki stigið Faye Dunaway t'l höfuðs. Hún reynir að lifa einföldu lífi og komast hjá að fara í sam- kvæmi, sem henni finnst. leið- inlegra en nokkuð annað. En þar sem hún er nefnd ný Garbo er ekki víst að henni tak;st að komast undan ásókn fólks er dýrkar stjörnur. Bréfakassi Frámhald af 9. síðu. linga 'hér í borginni og gefi einstakljngum kost á því að fá vinnuflokka unglinga til afi setja lóðir í stand, hreinsa lóð- ir, hreinsa mótatimbur, máia 'hús eða hvaðeina þaff sem ung- lingarnir ráða auðveldlega við, Ég er viss um að borgararnir myndu fagna því iað eiga kost á slíkum vinnukrafti. Svo finnst mér 'hugmynd Sig- urðar frá Vigur um að senda unglingana í stórhópum á sjó- inn yfir hásumarið alveg prýði- leg, en við skulum í lengstu lög forðast boð og bönn í sambandi við þetta mál. — SJ. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruvcrzlun Réttarholtsvegl S. Sími 38840. Afforot Framhald af 3. síðu. geri lítið til Þess að koma í veg fyrir að bægt sé að kom- ast inn fyrirtæki íþeirra að næturlagi. Rannsóknarlögregl- an telur, að það sé fremur sjaldgæft, að í fyrjrtækjum sé fyrir 'hendi öryggisúthúnaður, sem gefur aðvörunarmerki, ef innbrotsþ.iófa ber að garði. Slíkur útbúnaður mun ekki vera dýr í innkaupi og er á- stæða til að ætla, að engu fyr- irtæki ætti að vera ofviða að koma sér upp slíkum öryggis- útbúnaði. Hins vegar mun það vera staðreynd, að menn séu ófúsir til að kaupa slík tækj, fyrr en þá eftir að einu sinni 'hefur verið brotizt inn hjá þeim. Þó skal þess getjð, 4að fremur algengt mun vera að forsvarsmenn fyrirtækja tryggi verðmætj svonefndri þjófatryggingu. Alþýðublaðinu er kunnugt um, að áðurnefndur öryggisút- búnaður er í vínbúð Áfengis- verzlunar ríkising á Lindar- götu. Öryggiskerfið byggist á því, iað geislum er beint um •verzlunina. Brjóti innbrots- þjófur eðá þjófar geislana, gefur tækjð frá sér hátt að- vörunarhljóð. Komist þjófur- inn inn í verzlunina, sem reyndar er ótrúlegt að hann geti, án þess að brjóta áður- greinda geisla, er Ioku fyrir það skotið ,að hann geti athafn að sig inni í verzluninni öðru 'vísi en að brjóta einhvern geislanna. Verzlunarstjórinn í vínbúð- inni á Lindargötu tjáði blaðinu í gær, að hann teldi mjög mikið öryggi i því fólgið að hafa öryggisútbúnað sem þennan í verzluninni. Hann sagði ennfremur, að slík tseki þyrftu alls ekki að vera dýr 'hvorki d'innkaupi né uppsetn- ingu. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐIÍUSIÐ ___SNACK BAR Laugavegi 126. sími 24631. Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.