Alþýðublaðið - 23.11.1968, Page 2

Alþýðublaðið - 23.11.1968, Page 2
! SUNNUDAGUR' - • : — 18.00 Helgistund Séra Ágúst Sigurðsson, Vallanesi. 18.15 Stundin okkar 1. Framhaldssagan Suður heiðar eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur les. 2. I»rír drengir frá Ólafsfirði sýna leikfimi. 3. Snip og Snap koma í heim. súkn. 4. Brúðuleikritið Aula-Bárður eftir Margréti BjÖrnsson. Kynnir: Hannveig Jóhanns. dóttir. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Myndsjá Innlendar og erlendar kvik myndir. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.50 Konsert fyrir tvö píanó VJadimir Askenasy og Daniel Barenboim leika konsert í Es-dúr K. 365, fyrir tvö píanó eftir Mozart. Daniel Barenboim stjórnar frá píanóinu ensku kammerhljóin. sveitinni, sem aðstoðar. í uppliafi er rætt við einleik- arana. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Afglapinn Framhaldsleikrit fyrir sjónvarp, byggt á sögu eftir Fyodor Dostoévský. Fyrsti jþátturinn (af fimm) ncfnist „Prinsinn snýr aftur“. Aðaihlutverkin leika David Buek, Adrienne Corri, Anthony Batc og Patrick Newell. ísienzkur texti: Silja Aðal. steinsdóttir. 22.35 Dagskrárlolc. 8.30 Létt morgunlög: Roy Etzel leikur á trompet með hljómsveit Gerts Wildens. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar a. Trompetkonsert í Es.dúr el'tir Haydn. Theo Mertens leikur með hljómsveit, sem André Rieu stjórnar. b. Sónata I C-dúr „Waldstein. sónatan“ op. 53 cftir Beethoven. Claudio Arrau leikur á píanó. c. Strengjakvartett nr. 11 eftir SjostaKovitsj. Útvarpskvartettinn í Moskvu leikur. 10.10 Vcðurfregnir. 10.25 Háskólaspjall Jón Hncfill Aðalstcinsson fU. lic. ræðir við dr. Matthías Jónasson prófessor. 11.00 Messa í Fríkirkjunni Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sigurður ísólfsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Aðdragandi sambandslaga samninganna 1918 Gísil Jónsson menntaskólakenn. ari flytur síðara liádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: „Vor i Prag“, 11. „Stabat Mater“, óratóría op. 58 eftir Antonín Dvorák. Einsöngvarar: Drahomira Tikalova sópran, Vlasta Linhart ova alt, Victor Koci tenór og Zdenek Kroupa bassi. Kór og sinfóníuliljómsveit tékkneska útvarpsins flytjar undir stjórn Mílans Malýs og Lúbomírs Rómanskýs. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri flytur inngangsorð. 15.45 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um bókakynningu. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 16.55 Veöurfregnir. 17.00 Barnatími: Jónínn Jónsdóttir og Sigrún Björnsdóttir stjórna a. Söngur og gítarleikur Soffía Jakobsdóttir syngur fjögur lög, og Kjartan Ragnarsson leikur undir á gítar. b. Vísur um Litlu-Lóu og Litla kvæðið um litlu hjónin Jónína Jónsdóttir les. c. „Stjáni heimski“ Elísabet Oddsdóttir (10 ára) les sögu eftir Stefán Jónsson. d. „Júlíus sterki“, framhalds. leikrit eftir Stefán Jónsson. Fimmti þáttur: Meðal vina. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Júlíus /Borgar Garðarsson, Gunnar/ Jón Júlíusson, Jósef/Þorsteinn Ö. Stephensen, Þóra/Inga Þórðardóttir, Björn/Valur Gíslason, Sögumaður/ Gísli Halldórsson. d. Drengjakórinn í Vínarborg Sigrún Björnsdóttir segir frá kórnum, sem syngur eitt lag. 18.05 Stundarkorn með spænska sellóleikaranum Pablo Casals, sem leikur lög eftir Granados, Saint-Saéns, Chopin, Wagner o.fl. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fljótt, fljótt, ,sagði fuglinn Thor Vilhjálmsson rithöfundur les úr nýju skáldvcrki sínu. 19.50 Illjómsveitarmúsik éftir tónskáld mánaðarins, Hallgrím llelgason a. Intrada og kansóna, Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Vaclav Smetacck stj. b. Fantasía fyrir strcngjasvcit. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stj. 20.10 Bók er bezt vina Arnbjörn Kristinsson prent. smiðjustjóri ílytur hugleiðinga um bækur, hlöð og tímarit. 20.40 Kórsöngur í Akureyrarkirkju: Kirkjukór staðarins syngur Söngstj.: Jakob Tryggvason. Einsöngvari: Sigurður Svan- bergsson. Organleikari: Haukur Guðlaugs son. a. „Oss berast lielgir hljómar“ eftir Tryggva Kristinsson. b. ,,Dýrð í hæstum hæðum“ eftir Björgvin Guðmundsson. c. „Lofsöngur“ eftir Sigfús Einarsson. d. „Ég kveiki á kertum mínum“ eftir Pál ísólfsson. e. „Rís upp, Drottni dýrð“, gamalt ísl. tvísöngslag í útsetningu söngstjórans, Jakobs Tryggvasonar. f„Libera me“ úr sálumessu eftir Gabriel Fauré. g. „Slá þú hjartans hörpu. strengi“ eftir Johann Sebastian Bach. h. „Ó, faðir Guð, vér þökkum þér“ eftir Ludwig van Beethoven. 21.10 Leikhúspistill Inga Huld Hákonardóttir talar um sjónleiki og ræöir við leikhúsfólk: Brynju Bene- diktsdóttur, Gísla Alfreðsson, Guðmund Steinsson og Svein Einarsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Einarsson. 22.15 Danslög. 23.25Fréttir í stuttu máli. AFGLAPINN Framhald af 1. síðu. á tungum flestra menningar- iþjóða, m.a. á íslenzku. ,,Af- glapinn" kom fyrst út á árun- um 1868—’69 og varð geysi- lega umdeildur. Af öðrum 'kunnustu ritum Dostoévskys má nefna „Glæpur og refs- ing“, „Karamazov-bræðurnir'1 og „Dagbók rithöfundar". Framhaldsleikrit það um „Afglapann”, sem íslenzka sjónvarpið tekur nú til flutn- ings, er ibrezkt, — gcrt fyrir BBC, brezka sjónvarpið. Það Jj'^fur náð milkilli (hylli og þykir hafa lukkazt vel, enda flutt af frábærum leikurum svo sem David Buck, Adrienne Corri, Anthony Bate og Patrick Newell. Leo Lehman færð; 1 leikbúning.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.