Alþýðublaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 20.00 Frcttir 20.30 í brennidcpli Umsjón: Haraldur J. Ilamar. 21.00 Grín úr gömlum myndum Kynnir er Bob Monkhouse. fslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.25 Engum að treysta Leitin að Harry, 2. þáttur Framhaidsmyndafiokkur eftir Francis Durbridge. Aðalhlutverk: Jack Hedley. íslenzkur texti: Úskar Ingimarsson. 21.35 Geimferðir Rússa Kvikmynd um geimsiglingar Itússa, að nokkru leyti tekin af Bandarikjamönnum, oft á stöðum, scm erlcndir kvik. myndatökumenn höfðu ekki áður fengið að koma til, en að öðru leyti af Sovctmönnum sjálfum. Skoðaðar eru geim- rannsóknarstöðvar, fylgzt með æfingum geimfara og litið inn á heimili þeirra. í mynd. inni er rætt við ýmsa forustu menn Sovétríkjanna á þessu sviði. Suisse Romande hljómsveitin og fleiri hljómsveitir flytja lög úr „Khovantshina" eftir Mússorgský. 16.40 Framburðarkennsla í diinsku og ensku 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni: Söngur og samleikur í útvarpssal . a. Guðrún Á. Símonar syngur iög cftir Pál ísólfsson, Markús Kristjánsson, Árna Thorsteins- son og Sigfús Einarsson (Áður útv. 17. okt.). b. Pétur Þorvaldsson og Gísli Magnússon leika verk fyrir selló og píanó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Karl O. Runólfsson (Áður útv. 16. þ.m.). 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á hættuslóðum í ísrael“ eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les eigin þýðingu (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lcktor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumái í umsjá Eggerts Jónssonar hagfræðings. 20.00 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 20.50 Korn á ferli kynslóðanna Gísii Kristjánsson ritstjóri flytur fjðrða og siðasta ’ erindi sitt: Fæðu og fóður. 21.10 Mótettnr eftir Hallgrím Helgason, tónskáld m&naiarins. a. „Þitt hjartans barn“. Alþýðukórinn syhgur undir stjórn höfundar. b. „í Jesú nafni“. Þjóðleikhúskórinn syngur; höfundur stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn" eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les eigin þýðingu (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir Jón Ásgeirsspn segir frá. 22.30 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á liljóðbergi „She Stoops to Conquer", gamanleikur eftir Oliver Goldsmith; — síðari hluti. Með aðalhlutverk fara: Alister Sim, Claire Bloom, Alan Howard og Tony Tanner. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. íslenzkur texti: Guðrún Finnbogadóttir. 22.45 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein. um dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra- kennari talar um hrein. gerningar. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnua: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les „Ljóna tamningu", smásögu eftir Usborne i þýðingu Margrétar Thors. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Kim Borg, Irina Arkhipova TIM FRAZER i meðförum Jack Hedley var fyrst kynnt- ur áhorfendum BBC-sjónvarps jns brezka í nóvembermánuði árið 1960, Átján mánuðum síð- ar, ler lokið var þremur ævin- týrum hans, könnuðust allir við Tim Frazer! Svo vinsæll hefur Tim Fraz er orðið í heimalandi sínu, Bretlandi, að þættir hans hafa ekki aðeins verið sýndir einu sinni, heldur itvíteknir. Og alltaf hefur fólk flykkzt að sjónvarpstækjunum til að fylgj ast með þessu eftirlæti sínu. Nú er byrjað að sýna Tim Frazer í íslenzka sjónvarpinu, eins og kunnugt er. Sýndur hefur verið einn iþáttur og virð ist Frazer fara vel af stað. Næsti þáttur verður á miðviku dag klukkan 21.25, og er hann áframhald „Leitarinnar að Harry“; nefnist hann „Engum að treysta". Tim Frazer er vinsæll i Bretlandi llillllllllllllllIIIIIIIUilllllllllllllllllinillllMIMIIIIIilllllilMni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.