Alþýðublaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 27. növember 1968. 18.00 Lassí Islenrkur texti: Ellert Sigurbjiirnsson. 18.25 Hrói liöttur 18.50 Illé * 20.00 Fréttir 20.30 Mlilistríðsárin (9. þáttur) Lýst er viðreisn Frakklands eftir striðið, sagt frá skaða- bótakröfum þeirra á hendur Þjóðverjum og valdatöku Mústafa Kemals í Tyrklandi. Þýðandi og þulur: Bergsteinn Jónsson. 20.55 GUda Bandarísk kvikmynd. Leikstjóri; Charles Vidor. Aðálhlutveric: Rita Hayworth, Glenn Ford, George Macredy og Steven Geray. íslenzkur texti: Ingbjörg Jónsdóttir. 22.45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. nóvember 1968. 7;O0 Moýgunútvarp ■Vcðurfregnir. ' Tönleikar, 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingíréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenzkur sálmasöngur og önnur kirkju. tónlist. 11.00 Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. TUkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson fyrrum náms- stjóri les söguna „Silfurbeltið“ eftir Anitru (2). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Michael Danzinger, Connie Francis, Victor Silvester, Ruby Murray, A1 Caiola og Sammy Davis skemtma með söng og hljóðfæraleik. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Kammerhljómsveitin í Prag leikur Svítu fyrir strengasveit eftir Leos Janácek. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Við græna borðið MIÐVIKUDAGUR Hjalti Elíasson flytur bridge. þátt. 17.40 Litli barnatiminn Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustend- urna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Símarabb Stefán Jónsson talar við menn hér og hvar. 20.00 Söngur í útvarpssal: Hákon Oddgeirsson syngur Guðrjn Kristinsdöttir lcikur á pianó. a. „Fagurt er á sumrin“ og Jónsmessuvaka‘% tvö lög eftir Þórarin Guðmundsson. b. „Jarpur skeiðar", „Söngur bláu nunnanna11 og „Sáuð þið hana systur mína“, þrjú lög cftir Pál ísólfsson. c. „f fögrum dal“ cftir Emil Thoroddscn. d. „Bikarinn" cftir Eyþór Stefánsson. e. „Fögur sem forðum“ eftir Árna Thorsteinsson. 20.20 Kvöldvaka a. Lestnr fornrita Halldór Blöndal les Viga.Glúms sögu (2). b. íslenzk þjóðlög í útsetningu llallgríms Helgasonar, tónskáld mánaðarins. Flytjendur: Anna Þðrhallsdóttir, Alþýðukórinn og Hallgrímur Helgason. c. Ár clds og ísa, friðar og frelsis Eiríkur Sigurðsson fyrrum skólastjóri á Akureyri litur fimmtíu ár til baka. d. Kvæðalög Þórður G. Jónsson kyeður nokkrar stemmur. e. „Ég á kærustu“ Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga í Ilornafirði flytur sg, frásögn. 22.00 Fréttir. ; % 22.15 Veðurfrcgnir. Kvöldsagan: „Þriðja 1 stúlkna“ eftir Agötu Clirisiie : Elías Mar byrjar lestur söíh' unnar í eigin þýðjngutíí). ^ 22.35 Konsert nr. 1 í Odúr íyrir ^ óbó og strengjastelt 'fiftir Scarlatti Leon Goossens og félagar hljómsvcinni Pliilharmöniu leika; Walter Siisskind stj. « 22.50 Á hvítum reitum. og svörtuín Sveinn Kristinsson' flytur ':j skákþátfc...........•—— 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ■ . j i4 Kl. 21.35 á þriðjudagskvöldið er kvikinynd um Geimferðir Rússa. Myndin er tekin á nokkrum stöðum þar sem erlendir kvikmynda- tökumenn hafa ekki áður fengið að koma. Skoðaðar eru geitn- rannsóknarstöðvar, fylgzt með æfingum geimfara. Á þessari mynd er Alexei Leonov, sem fyrstur rnanna fór í „gönguferð" í geimnum, ásamt fjölskyldu sinni á heimili þeirra í „Stjörnuþorpi", en þar búa íjllir sovézku geimfararnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.