Alþýðublaðið - 29.11.1968, Síða 11

Alþýðublaðið - 29.11.1968, Síða 11
29- nóvember 1968 ALÞYÐUBLA0IÐ 11 i * Leíhhús ÍWJ ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ íslandsklukkan í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Púntila og Matti laugardag M. 20. Síglaðir söngvarar barnalcikrit eftir Thorljjörii Egner. Leikstjóri: Klei.menz Jónsson. Hljómsveitarstjóri: Carl Billich. Frumsýning sunnudag kl. 15. Forkaupsréttur fastra frumsýn ingargesta gildir ekki. Hunangsilmur sunnudag kl. 20. ASgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1.1200. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Ungfrú Éttansjálfur eftir Oísla Ástþórsson. Sýning i Kópavogsbíói í kvöld kl. S.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4,30. Simi 41385. Næsta sýning, þriðjudag. fr?’ tö! ^REYKJAVÍKUR^ Leynimelur 13 i kvöld. Síðustu sýningar. Maður og kona, laugardag. Maður og kona, sunnudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó frá kl. 14. Sírai 13191. ~ opi Föstudagur 29. nóvember 1968. 20.00 Fréttir 20.35 Lúðrasveit Iteykjavíkur leikur Á efnisskrá eru m.a. lög úr „Sound of Music“. Stjórnandi cr Páll P. Pálsson. Kynnir er Sigríður Porvalds. dóttir. 21.00 Victor Pasmore Rakin er þróun listamannsins frá natúralisma yfir í algjöra abstrakt myndlist. íslenzkur texti: Vigdís Finn- bogadóttir. 21.15 Virginíumaðurinn Aðalhlutverk: Lce Cobb, James Drury og Sara Lane. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 22.25 Erlend málefni 22.45 Dagskrárlok. Föstudagur 29. nóvember 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum ólfs - Café G®mlu dansarnir í KVÖLD KL, 9. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar Söngvari: Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. *, Kvihmyndahús GAMLA BIO sfmi11475 ÍWINNER QF 6 ACADEMY AWARDSI WEIRO-GOtDWYNMAyER ACARO P0N9 PR00UCR0N DAVID LEAN'S FILM Of B0RIS PASIERUAKS nocroR ZHilAGO IN PANAVISION* AND MtTROCOtOA Sýnd kl. 5 og 8,30. dagblaðanna. 9,10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: María Dalberg fegrunarsérfræðingur talar um hörund unglinga og snyrtingu. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endnrtekinn þáttur/H.G.). 12.00 Iládegisútvarp Dagskráin. TónXeikar. 12.15 Tiikynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónieikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnima: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson les söguna „Silfurbeltið“ eftir Anitru (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveitir Joes Loss, Stanleys Blacks og Georges Martins leika danslög, lög úr söngleikj um og lög eftir bítlana. Karel Gott og Vikki Carr syngja þrjú lög hvort. 16.15 Veðurfregnir. Klassisk tónlist: Tví verk eftir Richard Strauss Oskar Michallik, Jiirgen Buttkewitz og útvarpshljóm- sveitin i Bcrlín leika Dúctt. konsertino fyrir klarínettu, fágott, strengjasvcit og hörpu; Heinz Rögner stj. Hans Werner Wátzig, sama hljómsveit og stjórnandi flytja Óbókonsert. 17.00 Fréttir. íslenzk tónlist a. Sónata fyrir trompet og píanó op. 23 eftir Karl O. Runólfsson. Lárus Sveinsson og Guðrún Kristinsclóttir lelka. b. Lög eftir Markús Kristjánsson. Ólafur Þ. Jónsson syngur. Árni Kristjánsson leikur á píanó. c. Svíta nr. 2 eftir Skúla Halldórsson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Bolidan Wodiczko stj. 17.40 Úirvarpssaga barnanna: „Á Vhættuslóðum í ísracl“ eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jóhannsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Píanótríó í c-moll op. 66 eftir Mcndelssohn Beux Arts tríóið leikur. 20.25 Aldarminning Haralds Níelssonar prófcssors Ævar R. Kvaran les úr rittun STJORNUBÍÓ smi 18936 Eddi í eldinum Hörkuspennandi og viðhurðarík ný frönsk kvikmynd, um ástir og afbrot, með hinum vinsæla leik- ara. EDDIE CON STANTINE. , Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Danskur texti. TÓNABÍÓ simi 31182 Hnefafylli af dollurum (FistfUl of Dollars). Víðfræg og óvenju spennandi; ný, ítölsk-amerisk mynd i Iitum. CLINT ASTWOOD. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. — ÍSLENZKTJR TEXTI — HAFNARBÍÓ sími 16444 Örlagadagar í ágúst Stórfengleg heimjldarkvik. mynd um heimsstyrjöldina fyrri og aðdraganda hennar, gerð af NAT HAN KROLL, byggð upp eftir Pu litzcr verðlaunabók eftir Barbara W. Tuchman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Haralds Níelssonar. 20.55 Kórlög eftir Hallgrím Helgason, tónskáld nóvcmbermánaðar Karlakór Reykjavíkur, Alþýðu. kórinn og TónUstarfélagskór- inn syngja. Söngstjórar: Sigurður Þórðarson, Hallgrfmur Helga son og dr. Victor Urbancic. a. Höggin í smiðjunni. b. Borgin mín. e. Bóndinn. d. Fovitni- slagur. e. Tveir álfadansar. f. Vikivaki. g. Kvöldljóð. 21.30 „Útvarpssagan: ,Jarteikn“ eftir Veru Henriksen Gúðjón Gúðjónsson les (14). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfrcgnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eftir Agöthu Christie Elias Mar les (2). 22.35 Frá tónlistarhátíðinni S Stokkhólmi i haust: Tvö dönsk tónverk, eitt íslenzkt, eitt flnnskt Þorkell Sigurhjörnsson kynnir: a. Patet eftir Poul Rovsing- Olsen. b. II cantico delU Creature eftir Bernhard Lewkowiteh. c. Adagio eftir Jón Nordal. d. Sinfónía nr. 3 cftir Jonas Kokkonen. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. éTTAR YNGVASON héraSsdðmslöQmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOR\ BL0NÐUHMD 1 » SÍMI 21294 NÝJA BÍÓ sfmi 11544 Islenzkur tcxti. Þegar Fönix flaug (The Flight of the Phoenix). amerisk litmynd um hreysti hetjudáðir. JAMES STEWART. RICHARD ATTENBOROUGH. PETER FINCH. HARDY KRUGER. Bönnuð börnum yngr en 12 ár Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ stmi 22140 Svarta nöglin (Don’t loose your head). Einstaklega skemmtileg brezk lit- mynd frá Rank, skopstælingar af Ranðn akurliljunni. — ÍSLKNZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: SIDNEY JA3IES. KENNETH WILLIAMS. JIM DALE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Karlakór Reykjavíkur fal. 7. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 KOPAVOGSBÍÓ _________sími 41985 Kysstu mig kjáni — ÍSLENZKUR TEXTI — Víðfræg amerísk gamanmynd. DEAN MARTIN. Endursýnd kl. 5,15- Bönnuð börnum. LEIKSÝNING kl. 8}30. AUSTURBÆJARBÍÓ sfmi 11384_____ Njósnari á yztu nöf Mjög spennaudi ný amerísk kviK mynd í litum og Cinemacope. — ÍSLENZKUR TEXTI — FRANK SINATRA. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBÍÓ sfmi 50184 Tími úlfsins (Vargtimmen). Sendlingurinn ELÍZABET TAYLOR. RICHARD BURTON Sýnd kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ sfmi 38150 Gulu kettirnir Hörkuspennandi ný úrvalsmynd litum og Cinemascope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hin nýja og frábæra sænska verðlaunamynd. Leikstjórn og handrit: INGMAR BERGMANN. Aðalhlutverk:: LIV ULLMANN. MAX VON SYDOW. GERDRUT FRIDH. Sýnd kl. 9. BönnuS börnum innan 16 ára. Sliðasala hefst kl. 7. OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ •fc Kvenfélag Laugarnessóknar. heldur jólafund sinn þriðjudag inn 3. des. kl. 8.30 í fundarsal kirkj- unnar. Fjölmennið. Kvenfélagið Seltjörn, Seltjarnar nesj. Jólafundur félagsjns verður Mjð vikudaginn 4. des. Séra Frank Halldórsson flytur jólahugleiðingú. Sýndar verða blómaskreytingar frá Blómaskála Michelsen í Hveragerði. Stjórnin. •fc Húsmæðrafélag Reykjavíkur. _ Jólafundur verður að Hótel Sögu miðvikudaginn 4. des kl. 8. Aðgöngu miðar afhentir að Hallveigarstöðum, mánudaginn 2. des. kl. 2 til 5. Kvenfélag Árbæjarsóknar. Stofnfundur Kvenfélagsins verður haldjnn þrjðjudagjnn 3. desember kl. 8.30 í anddyri Árbæjarskóla. Kaffiveitingar. •fr Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Jólabazarinn er á laugardag. 30. nóvember kl. 2, að Hallveigarstöðum. Aðalfundur. Aðalfundur Vestfirðingafélagsins veröur i Tjarnarbbúð (Oddfcllowhús inu) iaugardag. 30. nóv. kl. 2 e. h. Önnur mál. Mætið vcl og stundvíslega Stjórnin. •jt Frá Guðspekifélaginn. í kvöld kl. 9. flytur Birgir Bjarna son opjnbert erindj I Guðspckjfélags húsinu Ingólfsstræti 22. Erindið nefnir hann. „Afstaða einfaldlejkans.“ •fc Kveníélag Háteigssóknar heldcr fund i Sjómannaskólanum riðju. daginn 3. desember kl. 8.30. Góð skemmtiatriðj og kaffjvejting ar. Stjórnin. Kvenfélagjð Aldan. Jólafundur verður mánudagjnn 2. des. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Hús mæðrakennari og blómaskreytinga maður koma í hcimsókn. Stjórnin. •fc Dansk kvindeklub. Dansk Kvindeklub afholder sit* julemöde í Tjarnarbúð tirsdag d. 3. december kl. 20. præcist. Bestyreisen. •k Takið eftir. Styrktarfélag iamaðra og fatlaðra, kvennadeild heldur bazar 30. nóvew ber í æfingstöð Styrktarfélags lam aðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 13. Hjá okkur er gamla krónan í fullR gildl. VEUUM ÍSLENZKT- ISLENZKAN IÐNAÐ <H)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.