Alþýðublaðið - 15.12.1968, Page 9

Alþýðublaðið - 15.12.1968, Page 9
JOLABLAÐ ALÞYÐUBLAÐSiNS 1968 9 stærðinni komð, heldur, hvennig þeirra er notið.“ — Hver er afstaða þín til kynvillu? — Það gekk lengi sú saga, að ég væri kynvilltur. Ég hef ■ekkert á móti kynvillu. Mín vegna mega menn klæðast pardusdýraskinnum og bíta í rassinn hver á öðrum, svo lengi sem ég er í fr.ði. — Hvaða álit hefurðu á sjálf um þér sem myndlistar- manni? — Ég er einn af mestu mvndlistarmönnum í heimin um í dag. — Ertu sjálfgagnrýninn? — Já, ákaflega. — Sjúklega? — Nei. Vitneskjan um að gera betur en flestir aðrir myndlistarmenn í heim.inum kastar ljóma á þessa sjálf- gagnrýni. — Þú trúir þessu statt og stöðugt? — Já, það er bjargföst sannfæring min. Við hliðina á Rafael, sem ég met allra myndlistarmanna mest, er ég ákaflega lítill. Ég skal játa það. — Finnst þér menn yfir- leitt hræddir um að vera álitn r sjálfhælnir? — Mér finnst afstaða margra myndlistarmanna mjög furðu leg. Séu þejr spurðir um hvað þeir eru að gera, segja þeir alltaf eitthvað á þessa ieið; „Ja, ég er nú að reyna . . .“ Þetta «r e ns og sveita- kona, sem þurrkar sér í svuntuhornið og segir: ,,Ja, ég er nú húsfreyja á þessum bæ . . Myndlistarmenn þurfa að drekka niður í aðra viskí- flöskuna til að hæla sér, og berja þá jafnframt aðra. Annars skjl ég mætavel, að þair séu hlédrægir. Þe.r eiga að vera það. — Áttu þér marga aðdá- endur? Já, víðsvegar um heim á ég marga aðdáendur'. — Hafa þeir ennþá meira álit á þér sem listamanni en þú sjálfur? — Sum'r þeirra hafa enn skarpari jákvæðar meining- ar um list mína en ég. — Ertu trúaður, Flóki? — Vjð skulum halda trúar- brögðum utan við þetta. En ég er á kristnu grundlp.gi. Torquemada er e'nn af mín- um uppáhaldsmönnum. Fyrir skömmu las ég við- tal við spænska kvikmynda- höfundinn Bunuel. Þar seg- ist hann vilja láta brenna k rkjur og rífa niður krist- indóminn. V;ð þessu er að- eins eitt svar: Brenna Bunuel. — Segðu mér eitthvað um þín áhugamál. — Einu sinni tefld: ég skák. — Og varstu góður? — Álíka góður og Napóleon Bonaparte. — Og gat hann eitthvað? — Hpnn var meðalskussi. Ég æfði mig líka í skotfimi, vegna þess að ég v.ldi að tekin væru upp einvígi. Ég er hrifinn af öllu, sem hefur visst ,,ritual“. Það væri ánægjulegt að bjóða gagn- rýnanda, sem eitthvað hefur ver.ð að röfla um verk manns, til einvígis í þeim fúlmannlega ásetningi að skjóta harm milli augnanna- — Jæja, svo að þér er illa við gagnrýnendur. — Nei, ekki illa. Ég hef það mikla sérstöðu í íslenzkri myndlist, að hér er enginn myndlistargagnrýnandi, sem hefur næga þekk ngu eða menntun til að geta fjallað um myndir mínar. Það er svipað og maður, sem hefur ekkert lesið nema skagf.rzk- ar hestavísur, ætlaði allt í einu að fara að skrifa urn Baudelaire. — Það er lít'ð um íslenzk fjöll og dali í þínum mynri- um. — Já, en það eru vissir þræðir milli mín og eldri Framhald á bls. 14. ið ALFREÐ FLÓKA Fallegar blómaskreytingar til jólagjafa í BLÓMASKÁLANUM SKREYTINGAREFNI RROSSAR KRANSAR JÓLATRÉ JÓLAGRENI BARNALEIKFÖNG O. M. FL. fæst allt á sama stað, opið til kl 22 alla daga Lítið inn. ÞAÐ KOSTAR EKKERT, gerið svo vel BLÓMASKAUNN og LAUGAVEGUR 63. SAGA FORSYTANNA Saga Forsytanna, Stóreignamaðurinn, skáld- sagan fræga, eftir John Galsworthy, í þýðingu Magnúsar Magnússonar, fyrnv. ritstjóra. Sjónvarpskvikmyndiln vinsæla mælir með bókinni. — Tilvalin jólagjöf. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. , Auglýsiingasiminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.