Alþýðublaðið - 15.12.1968, Qupperneq 11
JOLABLAÐ ALÞYÐUBLAÐSINS 1968 11
mm
endilangur í forar-pollinum
og rumldi af ánægju.
Hann spriiklaði og buslaði,
svo að forar-sletturnar
gengu í allar áttir.
Mest hafði liltli æringinn
gaman af að sletta
á hina snyrtilegu bræður sína,
sem flýðu í dauðans ofboð:
inn í kofann til mömmu
og voguðu sér ekki meira
út þann daginn.
Á máltíðum
borðaði sá forugi
af hjartans lyst,
al.lt, sem fyrir hann var sett,
og fór svo beint út
að leika sér aftur.
Én fínu 'bræður hans
rétt nörtuðu í matitnn
og skildu hann mest allan eftir.
Rósa, mamma þeirra,
var því í mestu vandræðum
með alla grísina,
ef á allt var litið.
Rétt fyrir jólin,
komu bæði bóndinn v
og konan hans
rnn í svína-stíuna
til að velja sér jólagrís.
Stóra stundin var runnin upp
fyrir Rósu og grísunum fjórum.
Snyrtilegu grísa-strákarnir fjórir
stilltu sér upp
við hlið móður sinnar,
sem ljómaði af stolti.
Skítugi grísinn
var hvergi nærri.
Hann var sofnaður
í miðjum forar-pollinum.
Blá-trýnið stóð upp úr.
Rósa vakti hann ekki
Hann myndi, hvort sem var,
aldrei verða fyrir valinu.
Bóndinn og konan hans,
beygðu sig niður að grísunum
og klöppuðu þeim
og þreifuðu á þeim.
,,í>etta eru allra fallegustu
grísir, sem ég hef séð.
En ósköp eru þeir magrir.
Ég held, að við getum ekki
notað nelnn þeirra
á jólaborðið,”
sagði bóndakonan.
Bóndinn stóð upp
og leit í kringum sig.
„Rósa á áreiðanlega
einn grís enn þá,
hvar ætli hann sé?
Þegar Rósa heyrði þetta
flýtti hún sér að pollinum
<og ýtti við sóðanum litla,
sem hentist á fætur
með ægilegum slettugangi.
Nú var hann orðinn
hennar eina og síðasta von
um að verða jólagrísa-mamma.
„Að sjá, hvernig hann
lítur út,“ sagði konan
og horfði með óbeit á litla greyið.
„Það er nú hægur vandi1,
að ná af honum skítnum“,
sagði bóndinn
og sótti vatnsslöngu
og bursta.
Síðan beindi 'hann
sterkri bunu að grísnum
og skrúbbaði með burstanum,
og eftir litla stund
kom í ljós
bleikur og glansandi
grísa-kroppurinn,
fekur og pattaralegur.
„Nei sko, hvað hann er
hraustlegur og fallegur
innan undan óhreinindunum,
kallaði bóndákonan
og sló saman höndunum.
„Þennan skulum við hafa
’sem jólagrís.”
★
Þessi saga sannar okkur,
að ekki tvierða fínheitin
mest metin,
þegar á reynir.
Herdís Egilsdóttir.