Alþýðublaðið - 18.12.1968, Síða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ 18. desember 1968
ii Settur í
* émhætti á
■
sunnudag
Sunnudaíí'nn 22. desem
ber, kl. 3,30 síðdegis mun
Dr. Bruno B. Heim erki
biskup og fulltrúi páfa á
Norðurlöndum setja Hinrik
biskup Frehen inn í ein
bætt' sit't sem Beykjavílc
urbiskup. Athöfnin fer
fram í dómkirkju Krists
konungs, Landakoti.
Framhald af 11. síðu.
Laugarvatni og gsrir kleift að
halcia kostnðai við námskeið
in mjög n ðri.
Segja má að þetta sé fyrsta
stóra átakið sem SKÍ gerir tH
að notfæra sér hina góðu að
stöðu, sem -nú er fyrir hendi
í HlíðarfjaUi og eru m kiar |
von r bundnar við að þessi i
staffsemi gefi góða raun. >
CATHERINE
Atakamikil saga um ástir og örlög, gerist
1 Frakklandi í 100 ára stríðinu. I>ess
S. franska metsölubók er óskabók
allra kvenna.
V. Hilmir H.F.
' SILAS og v
hesturinn hans
Saga af hugrökkum dreng og baráttu
hans fyrir lífi sínu í harðlyndum
heimi. Bókin hlaut fyrstu verð
laun í barnabókasamkeppni
V dönsku akademíunnar /
1967'
Hilmir H.F.
LOKABINDIÐ AF ÆTIUM
Upp komast
AUSTFIRÐINGA KOMIÐ
ÞANN G. des. s.l. staðfesti
forseti- íslands skipulagsskrá
fyrir Menn'ng’arsjóð prófasts
hjónanna á Hofi, séra Einars
Jonssonar og frú Krisíínar
Jakobsdóttur. Stofndagur sjóðs
ins er talinn 7. des., en ])ann
dag fæddist séra Einar pró
fastur fyrir H5 árum.
T1 sjóðs þessa er upphaf
llega stofnað með gjafabréfi
Benedikts Gíslasonar, fræði
ananns. frá Hofteigi, dags. 29.
ág. 1965.
Með gjafabréf nu afhendir
Benedikt Eiðaskóla, skuida og
kvaðalaust, allar óseldar b rgð
ir af ritsafninu Ættir Austfirð
jnga, sem séra E nar hafði
samið en B:ned kt séð um ut
gáfu á að eigin frumkvæði og
ábvrgð, en 'undir nafni Aust
l'irð ngafélagsins í Reykjavík.
Und r gjafabréf þetta rituðu
ásamt honum, eftirlifandi börn
séra E;na.rs, þau, Jakob Einars
son. fyrrv. prófastur og Ingi
gerður E narsdóttir ásamt
mökum þeirra. Ennfremur
eft rlifandi lcona Vigfúsar
ráðuneytisstjóra frá Hofi Ein-
arssonar.
Andvirð; hinna óseldu bóka
skyld ganga. til sjóðsstofnun-
■ar til m nningar um prófasts
hjó'ni.n frá Hofi, séra Einar
og frú lýristínu. Má ætla að
með núverandi verðlagj muni
sú upphæð nálgast eina m llj
ón króna, þegar allt upplagið
er selt.
Tilgangur þessa menn'ngar
sjóðs er, samkvæmt skjpulags
skránn', að styrkja bókasafn
Eiðaskóla og stuðla að söfnun
og útgáfu á hvers konar aust
firzkum sagna og ættafróðleik.
Stjórn sjóðs ns er í höndum
skólastjóra Eiðaskóla og
tveggja fulltrúa frá Múlasýsl
um, síns frá hvorri.
Á síðasta hausti kom út
níunda og síðasta bindi þessa
m kla safns, nafnaskráin, sam
antekin af syni séra E nars,
Jakobi prófasti frá Hofi.
í nafnaskránni eru um 15
þús. r.öfn, auk leiðréttinga og
efn syf rlits yfir öll bindin.
Ættir Austfirðjnga ná yfir
nokkurra alda skeið og í því
má finna margvíslegan sagna
fróðleik og litríkar uppiýsing
ar um aostf rzka persónu
sögu.
Reykjavík — H E H.
Oft bregður svo vrð, að þeg
ar citt afbrot er upplýst, þá
upplýsast mörg fleiri mál,
Kirkjuritið
ALÞYÐUBLAÐINU hefur bor
1968; af efni þess má nefna
izt desemberhefti Kirkjuritsins
predikun eftir próf. Harald heit
inn Níelsson og grein í tilefni
aldarafmælis hans eftir ritstjór
ann, sr. Gunnar Árnason; ljóð
eftir próf. Richard Beck; predik.
un eftir sr. Pétur Sigurgeirsson
á Akureyri; hugleiðingu um
minnstu bókina í Biblíunni, File
monsbréfið, eftir sr. Árelíus
Níelsson o.fl.
Umræður á Jbing/...
Framhald af 3. síðu.
lögum. Það væri því ekkert
reiknjngsdæmi, á hve mörgu.m
skólum yrði byrjað, heldur
hversu miklu þyrflj að verja til
að Ijúka byggingu þeirra
skóla, er þegar væru
í smíðum, en það hefði fjár-
veitinganefnd áreiðanlega tekið
með í rejkninginn. Ráðherrann
sagði, að bezt mætti . gera sér
grein fyrir, hver aukningin væri
á f.iáriögum nú, þegar það væri
athugað að á árunum 1966-1968
hefðu framkvæmdir við skóla-
byggingar numið að meðaltali
16,7 millj. kr. á ári.
Ymsir tóku til máls, sérstak-
lega ýmsir framsóknarmenn, og
töldu að þetta mundi leiða til
óíarnaðar, þ.e. að samþykkja
þessa breytingu.
Menntamálaráðherra svaraði
þeim jafnan og bar saman fram
kvæmdir í tíð núverandi stjórn-
ar og áður. Voru umræður á
margan hátt skemmtilegar og
einnig fróðlegar.
í svörum ráðherra kom m.a.
f'ram, að algjör stöðnun hafði
orðið í byggingu húsnæðis fyrir
menntaskólana, bar til í tíð nú-
verandi stjórnar, en þær stækk
anir, sem orðið bafa á húsnæði
þeirra; eða eru í gangi nú, eru
miklar. Stæði ýfir stækkun á,
og yrði tvöfaldað, húsnæði skól
ans á Laugarvatni, nýr skóli
(skólahús) væri í byggingu á
Akureyri, er væri stærri en
hinn gamli og sama máli gegndi
um skólann í Reykjavík. Loks
vær í smíðum stærsti mennta-
skóli á landinu, Hamrahlíðar-
skólinn.
Umræðu var frestað kl. 5, en
funclur átti að hefjast klukkan
21.
sem vi'ðkomandi afhrotamenn
játa á s*g. Dæmi um það er
eftirfarandi.
Fyr.r nokkrum dögum ját,-
aðr ungur maður, a3 hann
hefði brotizt inn í veitinga-
staðinn Sælakaffi aðfaranótt
föstudagsins 6. desember s. 1.
V ðurkenndi maðurinr., að
hann hefði brotið rúðu og far
ið inn í Sælakaffi áðurgreinda
nótt og stolið þaðan sígarett-
um, vindl.ngum og sælgæt..
Grunur barst að þessum
manni og handtók rannsóknar
lögreglan hann og yfirheyrði.
Má með sanni segja, að maður
þessi hafi öldungis ekki al-
veg hre.na samvizku.
Sagðjst hann hafa verið einn
á ferð, er hann braust inn í
Sælakaffi. V ðurkenndi hann
að hafa stolið þá sömu nótt
tveimur hjólbörðum úr kyrr-
stæðum bifreJSum. Kom í ljós,
að hann hafði komið öðru
þejrra í verð og fengið 500 kr.
fyrir það. Sagan er þó ekkx
öll sögð enn.
Hann viðurkenndi, að nann
hefði ennfremur brot.zt inn í
jeppabifreið á Seltjamarnesi
nokkrum nóttum áður en hann
brauzt jnn í Sælakaff . Kvaöst
hann hafa ekið um borgina
þessa nótt ásamt þremur kunn
ingjum sínum. Lögðu þeir m.
a. l-eJ5 sína vestur á Seltjarn
arnes. Brutust þer inn í jeppa
þar og stálu úr honum vara-
hjóli, verkfæratösku, barna-
stól og háum gúmmístígvél-
um. Rannsóknarlögreglan hef
ur nú fundið suma þessara
hluta en aðra ekkþ
hetta athæfi fjórmenning-
anna er nokkuð dæmigert fyr
ir unga menn sem á ferli eru
á nóttunni og fara ránshendi
um eigur borgara.
Ástæða er til að brýna fyr
ir fólki að læsa b freiðum síu
um á nóttunni, að öðrum kosti
geta bifre.ðaeigendur búizt
við því, að bú ð sé að stela úr
þeim öllu steini léttara að
morgni.
Slys á Granda
Reykjavík — HEH.
Rétt fyrir kl. 19 í gærkvöldi
varð umferðarslys á Granda.
garði. Opel station bifrefð var
þar ekið aftur undir pall kyrr-
stæðrar vörubifreiðar. Allar lík-
ur benda til þess, að Opel bif.
reiðin haff verið á mikilli ferð.
Bifreiðin er talin gerónýt eftir
áreksturinn, en hálft húsið tók
af.
Ökumaður var einn í bifreið-
inni, er slysið varð. Hann mun.
hafa mfsst meðvitund við árekst-
urinn og kastaðist út úr bifreið.
inni. Maðurinn var fluttur á
slysavarðstofuna, en var ekki
talinn alvarlega slasaður.
ENDURSKINS
MERKI GEFIN
Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins í Reykjavík hefur af-
hent fræðsluskr Jstofunni end.
ursk nsmerki til allra 7 ára
barna í skólum Reykjavíkur.
Merkin verða afhent börnun-
um í skólunum áður en jóla-
leyfi hefst.
Leiðbeiningar fylgja um
það, hvernig festa skal merkj
unum á yf.rhafTúr barnanna-
Foreldrar eru hvattir 1 1 að
nota merkín eins og til er ætl
azt, til aukins öryggis.