Alþýðublaðið - 18.12.1968, Side 7
18. desember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7
i
5 um í Mombasa
s.s. CHUSAN, 29. 11. ’68,
undan Sómalíuströnd.
ÞEGAR komið er frá borði í
ferðamannaskipum í h'num
eiginlegu suðrænu löndum
eru viðtökurnar alls staðar
eins. Ferðamanninum er boð
inn leigubíll eða eitthvert
vagnskr fli.
Það er nefnllega þrennt
sem innfæddir menn þykjíist
vita fyrir víst um Evrópu-
menn: þeir nenni ekki að
ganga neitt eða geti það ekki
í hitanum, þeir vaði í pening
um upp fyrir haus og það sé
liægt að fá þá til að kaupa
hvaða drasl sem er.
Leigubílstjórarnlr sem tóku
á móti mér á höfninni i Mom
basa urðu því ekki lítið undr
andi þegar ég sagði þ)vert nei
við hóí'samlegu tilboði um að
aka mér til borgar'nnar. Sá
sem orð hafði fyrir þeim
sagði:
— Hvernig ætlarðu þá?
Hann hefur auðvitað séð að
við vorum dálítið rök í and-
1 ti af svita. enda 32 stiga hiti-
Sviti og þreytumerki eru svo
mikið áberandi á andiitum
hvítra manna borið saman við
hörundsdökkra. Þótt hvítr
menn séu ekkert þreyttlr sýn
ast þeir slæptari vegna raka
gljáans í húðinni. Það gerir
hið náföla yfirbragð sem cngu
fær leynt.
— Með strætisvagn1, svara
ég rétt eins og það væri sjálf
sagður hlutur.
— Með strætisvagni? át
hann eftir mér, hefur senni
lega langað til að spyrja hvern
ig ég ætlaði að finna hann og
rata á réttan vagn.
Svo fór ég að leita að vagni,
bezt að byrja strax og vera
eins og heima hjá sér. Það er
nefnilega enginn vandi að
finna stræt svagn. Yfjrleitt í
öllum hafnarborgum nemur
strætisvagn staðar rétt við
hafnarhliðið, og svo er hægur
inn hjá að spyrja sig áfram.
Sjálfur kann ég þó bezt við að
rata eftir korti.
Og þegar ég var búinn að
finna viðkomustaðinn var
bara að bíða. Þar var skugg-
sælt undir laufmiklu tré og
gott að vera. Svo kom vagn nn
og vagnstjórinn lofaði að
segja mér hvar ég ætti að fara
úr og hvernig ég gæti komizt
til _baka.
Mombasa skilst mér vera
helzta hafnarborg í Kenya þar
sem Jomo Kenyatta ræður
ríkjum. Það má líka sjá því í
flestum eða öllum verzlunum
er mynd af gamla manninum
hangandi upp á vegg, með
landsföðurlegan sv p á skeggj
aðri ásjónu. En það hlýtur að
vera óskemmtilegt fyrir hann
sjálfan að koma í búð, líklega
gerir hann það aldrei, því að
honum hlyti að finnast að ver
ið sé að gera grín að sér.
Borgin stendur á lít lli
eyju á dálitlum flóa eða firði,
Mjó sund eru á allar hliðar
milli eyjar og lands, nema á
eina mót suðaustri, þar sem
opið er út til hafs. Þetta er
pálmum skrýdd kórale.vja,
enda í miðju hitabelt nu rétt
sunnan við miðbaug. Þennan
morgun var veður kyrrt og
tært, engin móða, línur lands
ins sáust greinilega langt úti
í fjarskanum, og hæðjrnar
lögðust hver yf r aðra eins og
mjúkar fellingar.
Saga þessarar borgar hlýt
ur að vera löng, því fyrr á öld
um voru samgöngur tíðar frá
Arabalöndunum suður með
Afríku austanverðri, og höfn
in var hér af guði gerð, ekk-
ert annað en færa sig til á
sundinu milli eyjar og lands
11 að komast í var. Sögur
herma að Arabar hafi haft þar
bækistöð óralengi.. Þetta var
líka einn af viðkomustöðum
Vasco da Gama á frægri för
hans til Indlands, en honum
var illa tekfð. Afturámót; átti
hann góðu að mæta norðar á
ströndinni þar sem nú heitir
Malindi. Öll þessi strönd er
sögurík, og svona ’nnan sviga
má geta þess að í skóg num
norðurundir Malindi er eyði-
borg forn sem enginn nútíma
maður veit nein de li á. Hita
beltisgróðurinn er búinn að
kaffæra hana fyrlr löngu, en
þó má sjá að þar eru reisuleg
ar hallir, guðshús og markaðs
torg. Staðurinn er kallaöur
Geti, og sagn r herma að Ara
bar haf-i byggt þarna á 14 öld
en um það veit enginn néitt
með vjssu. Þá er sagt að reimt
sé í rústunum.
Mombasa nútímans er ekki
stór, aðeins um 180 þúsund í-
búar. Ekk' held ég að þar sé
neitt kynþátt^vandamál, En
það væri þá Öfugt við það
sem maður á að venjast því
hér eru gífurlegur meirihluti
svartra manna, og það eru
Þeir sem ráða. En sá svarti er
ekki orð nn svo forframaður
enn að hann sé farinn að líta
niður á aðra fyrir það e tt að
þeir ,eru ekki eins og hann.
Þar búa þó allra kynþátta
menn, 112 þús. eru svartir, 17 þús
Arabar, 44 þús. Indverjar og
afgangur'nn Evrópumenn og
ýmsir aðrir.
Borgin er hreinleg af suð-
rænni borg að vera og húsin
fremur myndarleg þó þau
raunar vanti Þanw glansa sem
jafnan er yfir nýlegum bygg-
ingum í tempruðum löndum,
hvern'g sem á því stendur að
sííkur glansi virðist ekki geta
fylgt sams konar byggingum
í heitum löndum.
Og Mombasa virðist hafa
flest Það sem borgir yf rleitt
hafa til að bera, fyrirbærjð
borg er allsstaðar eins, hálf-
gerður óskapnaður þar sem
raenn eru alltaf í vandræðum
með ejtthvað.
Ég svipaðist um eftir kvik
myndahús' til að vita hvers
konar myndir væru til sýnis,
Arabískur dói, Á þessum skipum sigla Arabar frá Persaflóa suður
með Afríkuströndum á hverju ári með sait og döðlur.
það gefur alltaf talsvert t'l
kynna um mannfólkið. Jú, ég
þurfti ekki lengi að leita, og
kvikmyndin sem auglýst var
á götuhliðjnni var frá villta
vestrinu. Merkilegur guðdóm-
ur þetta v lltavestur, líka í
miklu uppáhaldi á þessum
stað, og þó hefur það líkiega
aldrei verið til eins og kvik-
myndirnar sýna það, hefur a.
m. k. farið talsvert aftur, því
þegar ég var á ferð fyr'r eitt-
hvað tólf árum þar vestra voru
kábojarnir aðallega telpu-
krakkar á fermingaraldri engu
hermannlegri nema síður væri
en vlð kúasmalarnir í Svartár
dalnum þegar ég var að alast
upp og þar Þótti sá starfi bezt
hæfa blauðum mönnum og ó-
vöskum.
Víða á götunum [ Mornbasa
Framhald á bls. 12.
Oskar
Áðalsteinn
UR DAGBOK
VITAVARDAR
„•sjf’ýfSSl
óskar ASalsteinn hefur verið vitavörður við
tvo afskekktustu vita landsins, Hornbjargsvita
og Galtarvita, í tvo áratugi. Hann er jafnframt
vinsæll skáldsagnahöfundur, og hafa sumar
sögur hans m. a. verið lesnar í útvarp við mikla
hyili hlustenda, síðast Húsið í hvamminum.
í hinni nýju bók Óskars Aðaisteins birtast
þættir um mannlíf og örlög á yztu útnesjum
íslands, en útnesjaheiminn þekkir hann betur
en flestir aðrir, töfra hans, ógn og hrikaleik,
Þetta er forvitnileg bók, læsiieg og vel rituð.
Kr. 335,00 ib.
Skeggiagotu 1
Símar 12923 og 19156
IÐUNN