Alþýðublaðið - 18.12.1968, Page 8

Alþýðublaðið - 18.12.1968, Page 8
................................................................................„........................................„I................................................................................................................................................ ................................................................. 8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 18. desember 1968 tlllllllllllllllllllllllimilllllllllMllllllllllllimilllimillimilllllllllllllllIlllllllllllllimillllllllllllllllllimiilllilllllllllillliiilMlii l>HIIIIIMMIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIMMIIIIIIIIimimiMIMIIIIIIIIIIMMMIIIMIIMMIMIIIIIIIIMIIIMMIIIMMIIIIIIIIMIinMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMMIIMIIIIIIMIMUUMIimi Fyrir skömmu var í London kynni ný gerð af skemmtibát. Vöru heitið er Toocan. í bátnum er engin vél heldur er hann fótstiginn eins og reiðhjól. Með tveimur „pedala” settum sem eru í sam-i bandi við skrúfu, er hægt að ná talsverðum hraða á bátnum, semi vegur aðeins 75 kg. Stúlkan, sem er að sýna hvernig eigi aö sigla bátnum. er norsk. , ritð úr iandi Bréf og handrit eftir Joseph Conrad, William Butler Yeats, T. E. Lawremce og Kingsl.ey Amis voru fyrir skömmu seld amerískum höndlurum. í Bret- landi krefjast menn í æ ríkara mæli, að gefnar séu fullar gæt- ur slíkum úfflutningi til USA Skja'laverðir og sagnfræðing- ar í Englandi hafa lagt á það áherzlu við ríkisstjórnina. að betra eftirlit verði haft me'ð útflutningi sögulegra handrita til Bandaríkjanna. Því var mótmælt, að skjöl varðandi fjögur fyrstu starfsár PEN í Englandi, voru seld í Texasháskóla fyrir 12.000 doll- ara. í skjölunum eru meðal ann ars bréf frá mönnum eins • og John Gals\yorthy. Þeji’, gem standa í sambandi við það, sem the Times Liter- ary Supplement kallar ,,hinn eftirsjárverða útflutning á nú tíma bókmenntaverðmætum okkar” til Biandariíkjanna ibíður nú eftir nýjum reglu- gerðum frá íþeirri nefnd ríkisstjórnarinnar, sem á að endurskoða útflutning á lista- verkum. Það er viðurkennt, að ame- rískir háskólar hafa af svo til ótakmörkuðu fé að taka til kiaup ó verðmætum skjölum. Samt sem áður ætti ríkisstjórn in að sjá til þess, að halda heimildum þessum eftir, þar sem þær eru ríkur þattur 'brezks. þjóðiararfs. Efcnnig er æskt aukins fjárstyrks frá rík isstjórninni, svo að ekki þurfi að flytja heimildirnar út. Það sem síðast var selt úr landi af slíkum heimildum, inni 'héit aðallega efni frá 19. öld,, allt frá bréfum Josephs Conrad til vélritaðra handrita smá sagna eftir Kingsley Aniis. — Kvætti Yevgeny Yevtusihenko, „Babi Yar“, var einnig selt. Það fjallar um fjöldamorð á rússneskum Gyðjngum, sem nazistar frömdu. Handritið, sem er ritað með skáldsins eigin hendi, er talið iþað fyrsta eftir rússnerkt skáld, sem kemur til uppboða í hinum vestræna heimi. Það var selt á 768 doll ara, en ekki var látið -uppi um I uppruna þess. Sem stendur má flytja hand rit út lir Bretlandi án nokkurra hafta ef það er yngra. en 100 ára. Ef það er eldra og metið til meira en 120 dollara, verð ur að fá út.flutningsleyfi með ýmsum kvöðum. Talið er, að nefnd ríkisstjórn ■arinnar muni leggja til, að haft verði útflutningseftirliit með nútímahandritum, sem metin eru á 24 000 dollai'a eða meira. En skjalaverðir og sagnfræð ingar sætta sig ekki við þetta og segja takmörkunina allt of háa. Þeir færa líka fram þau rök, að jafnvel þótt hún væri lægri, mundi það leiða af sér meiri spákaupmennsku í smærri stíl. Abraham Bosenberg, læknir Framhald á bls. 12. V Japanar ætla að geyma olíuna neðansjávar Japönsk nefnd, sem hefur það verkefni að rannsaka mögu leika á geymslu olíu neðansjáv- ar, sýndi' nýlega líkan af neð- ansjávar olíutank. Líkanið er 1/10 af fyrirhugaðri stærð, og tilraunir með hann hafa verið gerðar bæði á landi og hafs- botni. Notkun Japana á benzíni eykst með árj hverju, jafnframt því, sem reynt er að minnka notkun þess en auka aftur notk un á öðrum eldsneytistegund- um. Þar sem Japanir eru ekki sjálfum sér nógir í olíufram- leiðslu, verða þeir að flytja hráolíu frá Mið-Asíu og víðar, og geyma hana í olíugeymum til þess að alltaf sé til nóg benzín. Upp á síðkastið hefur reynzt erfitt að koma olíugeymum fyr- ir nálægt þeim stöðum, sem mesta þörfina hafa fyrir benzín ið, sökum skorts á landrými og sprengjuhættu á þéttbýlum svæðum. Olían verður geymd í slíkum belgjum og myndin er af. Til að leysa þetta vandamál, var farið að athuga möguleika á því að sökkva olíut.önkum í sjó, en það er mjög hagkvæmt vegna þess að Japan er umlukt sjó. Allir stærstu olíunotendurnir sameinuðust um að leysa Iþetta vandamál, og eftir miklar rann- sóknir komust þeir að raun um, að það hefur marga. kosti í för með sér að geyma olíu í sjó. Þar er engin brunahætta, jarðskjálftar .hafa engin áhrif á geymana, og það er auðvelt að koma þeim á sinn stað og flytja þá . til. Tilraunirnar með geyminn fóru fram í Chiba-höfninni í Tokyo. Geymirinn er í laginu eins og fljúgandi diskur, Þriggja metra hár, fimm metr- ar í þvermál og tekur 40.000 lítra. Neðri hlutj geymisins er úr stáli, en efri hluti hans er úr olíuheldu, „syntetisku" gúmmíi. Þegar þessí neðansjávargeym ir er fylltur með olíu, þenst gúpimíhluti. hans út -eins og blaðra, en þegar hann er tæmd ur leggst hann saman, þannig — að gúmmíið leggst að stálinu. Fyrst var gerð tilraun á til- raunageyminum sem átti að leiða í ljós, hvort samskeytin á milli gúmmísins og stálsins væru alveg þétt. Síðan voru festir við hann steinsteypu- klumpar og honum sökkt á 15 m. dýpi. Þá var hann fylltur með lituðu vatni í stað olíu, sem síðan var dælt ut í gegn- um inntakið til þess að athuga, hvort samskeytin lækju. Fyrstu tilraunirnar tókust m.jög vel og stóðust áætlun full- komlega. Áætlaðar eru fleiri tiiraunir, þar sem á að athuga áhrif. þrýstings, straums o. s. frv. Ætlunin er að smíða geymi næsta vor, sem tekur 100 niiiljón lítra, og á að sökkva honum á 8—100 m dýpi og verður olíunni dælt í hann smám saman. Nú er unnið í mörgum lönd- um að.smíði neðansjávargeyma, þar sem á að geyma ýmiss kon ar efni, sem geta verið hættu .leg umhverfi sínu. Verða þessir japönsku geymar áreiðanlega mjög mikilsverðir í þróun þess ara mála. IIIIII<IIIIIIIIMIMMIIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMMMMMUMMMMMMIMII •IIIIMIIMMMMMMI.MIMMMMIII>IMMMMMMMMMIMI.II|IIIIIIIIMMMMMMIIMIIIMIIIMIIIIMIIMMMMMMMMMMMMMMMMIMI|IMMIMMIM|I milMIMMIIIMIIIIIIIIMIMIIUItlirrmillMIIMIIMIMIIIIIIIIIII

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.