Alþýðublaðið - 18.12.1968, Blaðsíða 12
12 ALÞYÐUBLAÐIf) 18. desember 1988
Bæku r
Framhald af bls. 6.
færi allt ýtarlegar í stílinn.
Raunar ber sögunum furBanlega
saman um sitthvaö í tækni og
aCferöum njósna sem hafa má
aC vild til marks um sannleiks-
gildi Tópasar e'öa skáldskapar-
gildi Mannsins frá Moskvu.
Devereaux söguhetja er sannur
föðurlandsvinur á svipaðan hátt
og Penkovsky og kann ekki síð-
ur en hann að meta vestræna
lifnaðarhætti; Bóris Kustnetof
njósnari flýr hins vegar föður-
land sitt og gengur í lið með
Bandaríkjamönnum til að forða
lífinu, en ekki af hugsjónaá-
stæðum, þó hann og hans fólk
ameríkaniserist hrátt og afleggi
rússneskan búraskap. Hetjur
eru hetjur og bófar bófar hjá
Uris ekkj síður en Wynne, en
fróðlegt er að sjá hvernig hann
flokkar bófana. Bandaríkjamenn
sögunnar eru réttlætishetjur og
góðir drengir. Ðeveraux verður
hetja vegna hollustu sinnar við
Bandaríkin og þeirra málstað, en
aðrir Frakkar í sögunni eru af-
vegaleiddir aular, augnaþjónar
síns elliæra forseta, Granville
föðurlandssvikari af ágirnd og
valdafíkn. Verr} eru Rússar sem
eru skálkar og þrælbein — en
allt um það verðugir andstæð-
ingar. Úrþvætti sögunnar eru
hins vegar Kúbanir, frá Castro
sjálfum niður í sögufantana Ri-
co Parra og Munoz, þorparar og
lyddur allir sem einn nema helzt
þeir sem njósna fyrir Devere-
aux eða sofa hjá honum með á-
köfum atlotum.
Nóg um þetta. En báðar eru
bækur þessar spennandi afþrey.
ingarsögur, og liklega þeim mun
meiri afþreying að þeim að þær
fjalla um okkar eigin tíma og
málefni úr fréttunum í staðinn
fyrir grjlöld Valdimars munks
og Kapitólu sem annars er eft-
islætistíð útgefenda. Hitt geta
menn metið kost eða galla
eftir atvikum hve fast sögumar
leitast báðar við að innræta les-
endum vestrænum, les: banda-
rískum, viðhorfum kalda stríðs-
ins, Rússaótta, Rússahatri,
Rússafyrirlitning. Þær byggjast
minnsta kosti báðar á sömu of-
ureinföldu hvítu og svörtu
heimsmyndinni. — Um frágang
bókanna er það að segja, að
Maðurinn frá Moskvu er myndar-
lega gerð bók, en allt handverk
er jafnan mjög vandað hjá
Bókaforlagi Odds Björnssonar á
AkureyrJ. Tópas er miklu
klunnalegr; bók, logarauð og
gyllt. Dagur Þorleifsson þýddi
Tópas á islenzku, þýðingu sem
blandar einkennilega saman
bóklegri frásögn og viðleitni til
náttúrlegra talmáls, ásamt mörg-
um skrýtnum ritkækjum. Eink-
um ber á tilhneiging þýðandans
til að rita ótrúlegustu smáorð í
eínu orði og dálæti hans á for-
skeytinu „áll-”; allnokkrir er
eftirlætisorð Dags Þorleifsson-
ar og merkir víst nokkurn veg-
inn „nokkrir.” En hátíð er sú
þýðing á við Herstein. — Ó.J.
Sigvaldi
Framhald af 7. síðu.
voru betlarar, flest r eitthvað
bæklaðir eða blindir að því
er virtist. Elnn sem ég gaf tíu
sent útá að hann væri blindur
heyrði þó að það ,,datt svartur
ullarLagður”, því hann rennd
auga til peningsins dálít ð
laumulega er ég lagði hann í
lúfa hans í stað þess að þreifa.
En -þarna voru líka .hryllilega
bæklaðir mcnn. Einn skre dd
ist um eins og krabbi, með
bæiklaða og rammsnúna fætur
og meira en lítið skerta hand-
leggi. Og annar hafði tvíbrotn
að á öðrum fæt', en brotin
gróið þannig saman að það
myndaðist vinkilbeygja við
hvert brot.
Á þessu sér maður muninn
á velferðarríkjunum og hin-
um. Á Norðurlöndum yrðu
slíkir menn auðv tað ekki
látnir skríða betlandi um
göturnar heldur settir á hæl',
og j annan stað væri reynt að
veita þeim hjálp til að verða
nokkum veg nn jafngóðir aft
ur <ef það væri hægt.
Ég hef tilhneigingu til að
dæma þjóðfélag eftir því hvað
þau gera fyrir þá einstakl-
inga sem verða fyr'r miklu
böli, og þá standa Norður-
lönd efst á blaði. Slíkt fer ekki
LAUGAV. 17. FRAMNESV. 2 LAUGAV. 96
ÍSLENZKÍR—KARLMANNA OG DRENGJA
FRAMNESVEGI 2 — Pétur Andrésson.
ENSKIR — KARLMANNA OG DRENGJA
LAUGAVEGI 17 — Pétur Andrésson.
FRANSKIR — KARLMANNA OG DRENGJA
LAUGAVEGI 96 — Pétur Andrésson.
eftir efnum heldur eftir hug-
arfari. Suður Afríka er ríkt
land, en þar sá ég bæklaða
menn betla á götunum, auð-
vitað svarta. Það er hollara
fyrir mann að hafa svolít ð
meja af samúð og svolít.ð
m.nna af peningum.
Við hjónin fórum svo að at-
huga basarana. Þar eru til
sölu alls konar vörur sem eiga
að vera og eru sjálfsagt þjóð
legar handíð r á þessum sióð
um. En aðaltilgangurinn virð
ist að ná fé útúr ferðamönn-
um.
Minjagripakaup eru í mín
um augum sérlega kynleg ár
átta. Maður sem eitthvað ferð
ast og hyggst kaupa sér minja
grip. á flestum eða öllum stöð
um sem hann gistir verður bú
inn að breyta heimih sínu í
safnhús áður en hann velt af
eða kannski ruslak stu. Ég
sé auðvitað ekkert athugavert
við að menn eyði penþgum^.
sínum í svonalagað ef þeir
eiga meira en þeir þurfa, en
þá ættu þe r að fleygja gripun
um strax fremur e-n að bera
þá með sér alla leið helm,
Við keyptum ekki neitt og
sönnuðum enn hve við erum
ómögulegir túristar. Aðal-
höfnin þar sem Chusan lá er
vestan á eynn , en gamla höfn
in á austurkantinum. Þar
sjást enn arabískir dóar, hin
ar gömlu klunnalegu seglskút
ur sem koma að norðan frá
höfnum við Persaílóa og þar
í kring hlaðin salti og döðlum
með norðaustan staðvmdun-
um fyrr.hluta hins norðlæga
vetrar, en hverfa svo norður
á bóg.Tin aftur með suðaustan
vindunum sem blása á vorin.
Rétt um sólarlagsbil seig
svo Chusan útúr höfninni norð
austur yfir Arabíuhaf áleið.s
tJ Bombay.
SIGVAI.DI.
Opna
Framhald úr opnu
í Kaupmannahöín, sikaut Því að
Edei Saunte í fjárlagaumræð
um, að ekki veitti af aö stofna
deild við Eyrarsundssjúkrahús
ið, sem ætluð væri til aö vemja
nikótínista af tóbaki. í Kaup
mannahöfn eru þúsundir manna,
sem ofnota sígarettur og immu
deyja langt fyrir ald'ir' fram
vegna þess, 'fMHf
Rosenberg sagði: L í daginn
veittum við 300.000 krónum til
að etemma stigu við Itasjreyk
ingum. En borið saman við
sígarettureykingar eru þær
lekl/trt vandamá.i. Því enginn
deyr af hasjreykingum. Talið er,
að um 500 manns í Kaupmanna
höfn neyti eiturlyfja í allt of
stórum stíl. En á móti því koma
þúsundir nikótínista, sem munu
deyja ungir.
í ársskýrslu ríkislæknis kem
ur skýrt fram, að hér er alvara
á ferðum. 195 dóu 25 menn
og 7 konur af völdum ofnotk
unar tóbaks. En síðastliðið ár
voru það 507 karlmenn og 88
konur.
Það væri góð fjárfesting fyrir
Kaupmannahafnarborg að koma
á fót sjúkradeild til að venja
fólk af tóbaksnotkun. Þá verð
ur tækifæri til að hjálpa þeim
Kaupmannahafnarbúum, sem
eins og stendur hafa ekki tæki
færi til að læknast af reyking
S. Helgason hf.
LEGSTEIHÁR
Súðarvogi 20
Trúin flytnr fjöQ. — Við Oytjum allt suinað
SEMPIBÍLASTÖÐiN HF.
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
:::::::::
-----------------------------------■■ ■■■■■■■ ■■■■•■■■■■■■■■'■■■■■■■■■■■■■• i
!.■■■,•■. ■■■•■•■•o.aar...ii.■■>•■•■■ ■■■■■■.■■.■■■■■■■■■. ■■■•■■•■■■■■■■■■•■■!
_____ __ . , ■«■■■B■« t. ■■K■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■1■■■.■••■■■■■■.■■■■■■■■■■■•.■■*..I
!■■■>■•■■.■■■■■■■■..■■■•■■■•••■•■■■■■■■••■■■■■••■•%■■.••■•■.■■••••■■•.■.■■■■■■■■•11.■.■■>■■■■!
!■■■■■■■■■■■■>■■■■«■•■■■■■■;. .■■■■•■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i
'•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■2ai
Trésmíðaverkstæði - húsbyggjendur
Höfum opnað spónlagningarverkstæði að Ármúla 10. — Fljót og góð afgreiðsla. ÁLMUR sf. SÍMI 81315.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■■■■■•■■•■■•■■■•■■••■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■■■•■■•■■■■''■■■i
■■■■■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•••■■■■•■■■■■.•••■•■■■■■■■§•■■■•■■■•■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■••■■■■■■(■••■■■■■•■■■■■■■■■I
■■■■■»•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•■■■•■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■■■•■■■■■•■•■■■■^■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■•■■■•■•i
■■■■■■■■■•••••■■■■■•■■■■■■■■■••■•■■■■■■■»■■■■■•■■■•••■•■■•■•■■•■••■•■■■•■■•••■•■■•■•■•■••■^•■■■■■••■■•■■■^•••■■•■■■■•■■■•^■•••■■■■■■•••■•■•■■■■■■■••••••■■■■■•■■k■■■■•■■■■••■■i
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■raaaaBB•■■■!
!•»•»■••■»■•■■■•■■»I»«■■•■■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!
. .............................•■••■■■••■>•••■•••>•••■.........
■■■■■■■■■■•■■■■■■uaaaaaaaaaa■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■
::::s
::::3