Alþýðublaðið - 18.12.1968, Page 16

Alþýðublaðið - 18.12.1968, Page 16
Aö gefa í U.S.A. líður svo langur tími frá því að forseti er kjöi'inn eg þar tjl hann tekur við völdum að hann er búinn að gleyma kosn ingaloforðunum og jafnvel flest- ir aðrír líka. Mennirnir eru komnir af öp- um. Það er líka mjög sjaldgæft að apar geri eitthvað af viti. Hvað á að gefa í jólagjöf? Þessari spurningu velta margir fyrir sér nú, sem og undanfarin jól. Baksíðan vill nú bæta nokk- uð úr hugarangri ykkar og koma með nokkrar gagnmerkar tillögur í þessum efnum, tillögur sem við eigum bágt með að trúa að komi ekki að haldi. Handa honum: Spegill til að hann sjái hve ljótur hann er og sóða- legur á morgnana, fúlskeggjaður með gular tennur. Þá er einnig tilvalið að klippa prófíl hans út í þykkan pappa og hengja upp á auðan vegg. Þá sér hann greini lega hve ístran er orðin viðamik- il og ættj það að ýta undjr hann með að halda í við sig í mat og iþá verða innkaupin undir nýjárið líka billegri. Kringum pappapróf íllinn má svo koma fyrir greni- greinum eða úrklippum úr skraut legum jólapappír til að lífga uppá. Hánda hénrii: Sokka, til að hún þurfi ekki að fara sokkalaus út í mjólkurbúð á morgnana, en eins og kunnugt 'er telst það til höfuðsynda. Vellyktandi ef hún er illlyktandi. Greiðu til að hún þurfi ekki að ganga svona úfin alltaf. Þá er lítil ljósmyndavél líka hentug jólagjöf, til að hún geti tekið mynd af þér þegar þú ert fullur, því eins og þú veizt er það ein af aðal ánægju- efnum kvenna að telja upp fyrir mönnum og styðja með rökum hve oft þeir séu fullir. Munið að pakka utan um gjaf irnar í skrautlegan jólapappír, því umbúðirnar skipta öllu máli, en innihaldið skiptír engu máli. Þá er og rétt að geta þess að hugurinn bak við gjöfina skipt ir svolitlu máli. Þess vegna er bezt að enda þennan ráðlegg- ingapistjl á orðunum: Hugur einn það veit, veriði sæl um sinn. V o & a 2. O' S. VEUUM fSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ Maður ætti ekki að reyna að sýnast betri en maður raun verulega er. Það ætti heldur ekki að reynast svo mjög erfitt. i ■ /Heteo Griffiths , Hcimsfræg unglingasaga skrif uð af 16 ára gamalli stúlku um argentínskan dreng og hestinn hans. Sögur Helen Griffith hafa hlotið feikna i Yinsældir um allan heim. Afgr. er í Kjörgarði sími 14510 GRAGAS keflavIK /?> Viljið jbér gefins teppi á alla íbúðina? Þessari spurningu er vissulega auðvelt að svara. Flókateppin hjá okkur eru eins nálægt því að vera igefins, eins og hægt er. Fermeter á kr. '249.—, 270.—, 313.—, 339.—, 370.—, 420.—, verðið er sem sagt NÆSTUM ÞVI GEFINS LITAVER Grensásvegi 22-24. Símar: 32262-30280.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.