Alþýðublaðið - 20.12.1968, Page 3

Alþýðublaðið - 20.12.1968, Page 3
HERMANN P()RZGEN E BINDI KR. 480.00 II. BINDI KR. 180.00 III. BINDI KR. 080.00 án söluskátts ARTIIUR HAILEV ______________________ / 20. desember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Reykjavík — H. P. Meffal máia> sem voru á d'ag skrá í efrj deild í gær var frumvarp um ráðstafanir vegna landbúnaðarins í sam- bandi við breytingu á gengi ísl. krónu. Var það önnur uni ræða um. málið í þeirri de ld. Tveir þjngmenn Alþýðu- flokksins gerðu grein fyrir af stöðu sinni til þess. hvern’g ráðstafa ætti gengishagnaði þejm, er kæmi til vegna út flutnings'afurða, sem fram- leiddar voru fyr’r 15. nóv. 1968. Áætlað er, að gengishagn' AÐGANGUR BANNAÐUR! Hallgrímur Pétursson hjá Verkamannafélaginu Hlíf í Hafnarfirði hrjngdj t‘1 okítar í gær og s'i’gðj frá furðulegu atviki, sem átt hefði sér stað við hlið ð hjá ísal í Straums- vík. Hann og formaður Hlífar, Hermann Guðmundsson, áttu leið suðúr í Straumsvík, voru hoðaðjr þanga® á fund. Þegar þeir komu að hlið'inu hjá ís- al, brá svo v;ð, að hliðvörður inn stöðvað’ þá og sagðist hafa skipun frá yfjrboðurum sín- um að híeyp’a ekkj Hermanni í gegnum hliðið. Enga skýr- ingu gát hann gefið á þessari skjpun. Þejr félagar sögðu, að þejr mundu fara í gegnum hlið iff þrátt fyrir e,ll bönn, enda' ættu þeir er’ndi inn á svæðjð. Vörffurinn, sem er félagi í Hljlf, gerffi enga t;lraun til að varna þeim inngöngu, og fóru þejr Hermann og Hallgrímur á fund;nn, sem þeir höfðu ver ið boðaðir á, en fengu enga sk^ringu á þessu furðuleg'a at hæfi. Lánasjáður namsmarma fái ríkis- tryggtlán Reykiavík — H. P. í tillögum til breyting^ á fjárlögum, sem rædd verða við þriðju óg síðustu umræðu í dag er tjllaga «m, að ríkis- sjóður ábyrg;st allt að 8 mill jón króna lán vegna Eána sjóðs íslenzkra námsmarina til aðstoðar vjð þá námsmenn. er nám stunda eriend's, en þeir h'afa orðið fyrir miklum áföllum vegna gengjslækkun arjnnar. Þessí upphæð er til v'ffbótar viff þá miklu hæltkun, sJem gcrff var á framlagi ríkisfins Lánasjóðs íslenzkra námsmanna á fjárlögum og samþykkt var vjð aðra um ræffu um fjárlög. ( Ustamanna Eaun hækki Meiri hluti fjárveitinganefnd ar hefur lagt fram breytingar' tillögu við fjárlög um aff fram laga til Iistamanna verði hækk að úr 4.215 þús. í 4.685 þus., eða mn 470 þús kr fyrir Tennur átta ára barna geta sagt til nm þ*ff, hve hávasin þau verða fullorffin. Tennuraar era HVn hrimilrili* im pað, hve- nær kynþroskaskeiff unglinganna faelút og hvenaer því lxkur. Það «r sænskur tannlækn ir, Rune Fil pson, sem hefur fundið upp aðferð tjl þess að spá um vaentanlega líkams hæð af tönnum og er talið að ekki þurfi að vera hætta á me ri stoskkju en tveggja sentímetra til eða frá. Eldri aðferð^r til hins sama hafa um vöxt haft 3 tjl 10 sentímétra skekkpufrávik, og þær hafa einnig krafizt mjög mik llar vinnu. Sænska blaðið Dagens Ny heter sem skýrir frá þessu, segir að þessi nýja aðferð sé svo ejnföld í framkvæmd, að með henni verð. hægt að segja fyrir um fullorðinshæð og byrjun kynþroska allra sænskra skólabama. Með þvi verður kleift að finna nægilega snemma börn, sem hefðu tilhneigingu til þess að verða óeðljlega há eða ó eðl lega stutt, svo að unnt yrði að grípa 11 mótaðgerða. Algengt er að foreldrar leiti til lælcnis m>eð börn sín, ef vöxtur þeirra virðist ætla að verða óeðlilegur eða kyn þroskjnn hefst í se nna lagi, segir blaðið, en yfirleitt er þetta þó ekki gert fyiT en of sejnt er orð.ð að ráða bót á þessu. Svend Almquist dósent við Karólinska sjúkrahús ð í Stokkhólmj hefur átt þátt í rannsóknum tannlæknisins, og hann segist vera sann færður um að barnalæknar taki hina nýju aðferð í not kun strax og þe.r kynnast henni. S s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s aður þessi geti numið allt að kr. 150 millj. kr. af landbún- aðarafurðum. JÓN ÞORSTEINSSON kvaff þaff sína skoðun, að þessum gengishagnaði ætti ekki aff verja á þann hátt, sem framsókn armenn vildu, þ.e. að bændur fengju þennan hagnað til sín algjörlega, þar sem ekki væri heldur hægt að tryggja það að þetta fé yrði ekki einnjg notað til þess að standa undir halla vegna útflutnings framleiðslunn- ar 1968. Nú greiðir ríkið um það bil 10% af þessum halla sem uppbætur eða frá 260—300 millj. en ef einhver afgangur yrði,. þegar búið væri að styrkja Stofn lánasjóð landbúnaðarins, sem orðið hefði fyrir áföllum vegna gengislækkunarinnar, og Jón taldi að væri nær að fengi hluta gengishagnaðarins, skyldi verja honum til þess að lækka þá prós entu, sem ríkið greiðþ í uppbæt ur. Svipuð skoðun kom fram hjá j Kramhald á bls. H | Ólympínlcikarnir 1968 voru háóir í Mcxikó, ojí þangað .strcymdu tugjiús- undir íþróttamanna og áhorfenda. En |>eir scm heima sátu, geta líka ferðast tii.lands ólyinpíuleikanna og skoðað |>að, sem fyrir augu ber með |>eim Bar- böru og Magnúsi. I»eir sem lesa „Mexikó" eiga fyrir höndum skemmti- legt t>g fróðlegt ferðalag. Góða ferð. Kynnist landi ólympíulcikanna 1968 í bessari gullfallegu ferðabók. BEOAMÍN HRisTJÁHSSDN Hvað er að gerast í Rússlandi? I»etta er spurning, scm margir vellff fyrir sér eftir innrás Rússa í Tékkó lóvakíu. í þessari gagnmerku bók er ljóslifantti lýsing á framþróuu mála í Rússlaudi síðastlioin 50 ár, bseði í máli og mynd- um. Myndið yður i'aunhæfa skoðuti á því, scm er að gerast í Rússlandi, tneð Jjví að kyunast hinni hlutlaegu og áróð- ursiausu frásögn þessarar fallegu og fróðlegu bókar. BARBARA, VIFILL OG MAGNÚS Á. ÁRNASON: VERD KR. 450.09 áu söluskatu Óvenjulcga skcmmtileg og spenn- andi skáldsaga eftir hinn fræga, ameríska metsölubókahöfund, scni skrifaði skáldsöguna „Hinzta vsjúk- dómsgreiningin". „Saga þevsi, sem er æði stór í sniðum og margslungin .. . er hinn ákjósanlegasti skemmtilestur t>g stendur, sem slík framarlega * í flokki . . . .“ — Erlenclur lónsson. VE.RD KR. 430.00 án söluskatts' VERD KR. 330.00 án söluskatts SR. BENJAMÍN KRISTJÁNSSON: VESIISi-SSLEiZMÍK Geysimerkilegt ntverk, sem hefur aö geymav upplýsingar um aragrúa í»- lendinga í Vesturheimi. Hátt á ann- að þúsund mannamyndir prýða þrjú fyrstu bindi þessa merka ritverks. ....mikið rit, sem hin fyrri, fallegt útlits, prýtt fjölda mynda." — Erlendur Tónsson. þajsiiy w t ftir Ifanwan fáttfai StnÚtúím

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.