Alþýðublaðið - 20.12.1968, Page 11
20. desember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ H
i < Leihhús
Af Ítf>
.
ÞJOÐLEIKHÚSID
De’eríum Búbónis
eftir JÓNAS og JÓN MÚLA
ÁRNASYNI.
Leikstjóri: EENEDIKT ÁRNASON.
Ballettmeistari: COLIN RUSSELL.
Kljómsveitarstjóri: CARL BILLICH.
FRUMSÝNING annan jóladag
kl. 20.
Önnur sýning laugardag 28. des.
kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji að-
göngumiða fyrir kl. 20 í kvöld.
Aögöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Munið jólagjafakort Þjóðleik
hússins.
B
Föstudagur 20. desember 1968.
20.00 Fréttir.
20.40 Svart og hvítt.
Skemmtiþáttur The Mitchell
Min strels. íslenzkur texti:
Þórður Örn Sigurðsson.
22.15 Erlend málefni.
222.35 Dagskrárlok.
Fösíudagur 20. desember.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleikax.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinumj ♦
dagblaðanna. 9.10 Spjallað við I
bændur. 9.30 Tilkynningar. Tón j
leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún
Kristjánsdóttir húsmæðrakenn
ari talar uin nýtingu mataraf
ganga. Tónleikar. 11.10 Lög
unga fólksins (endurtekinn
þáttur G. G. B.)
12.00 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til
kynningar. 12.25 Fréttir og veð
urfregnir. Tilkynningar. Tón
leikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13 30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við^ sem heimya sitjum.
Stefán Jónsson les söguna „Silf
urbeltið“ eftir Anitru (12).
15.00 Miðdegisútvarp.
gene Ormandy stj.
Wilhelm Kempff leikur á píanó
tvær rapsódíur op. 79 eftir
16.15 Veðurfregnir.
Klassisk tónlist.
Zino Francescatti og Fíladelfíu
hljómsveitin leika Fiðlukon
seríj nr. 1 eftir Paganini; Eu
Brahms.
17.00 Fréttir.
íslenzk tónlist.
a. Svíta í fjórum þáttum eftir
Ilelga Pálsson. Hljómsveit.
Rikisútvarpsins leikur; Hans
Antolitsch stj.
b. Fimiri sönglög eftir Pál ís
ólfsson.
Þuríður Pálsdóttir syngur. Guð
rún Krisíinsdóttir leikur undir.
17.40 Úvarpssaga barnanna.
„A hæt+uslóðnm í fsrael“ eftir
Kare Holt. Sigurður Gunnars
son endar lestur sögunnar, sem
hana þýddí sjálfur á íslenzku (16).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
19.00 Fréttir.
19.30 Efst á baugi.
Björn Jóhannsson og Tómas
ina
Tilkynningar.
Karlsson tala um erlend mál
efni.
20.00 Franz Lehár og Richard
Strauss.
a. Syrpa af óperettulögum eftir
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög.
Hljómsveitir Migianis, Man
freds Manns, Max Gregers og
Michaels Danzingers leika sína
syrpuna hver.
Ellý Vilhjálms syngur þrjú
lög.
Lehár. Sari Barabas og Kurt
Wehofschitz syngja með Han
sen kórnum og útvarpshljóm
sveitinni í Munchen; Carl Michalski
stj.
b. Valsar úr ,.Rósarriddaranum“
eftir Strauss. Sinfóníuhljóm
eveitin í Chicago leikur; Fritz Reiner
stj.
20.30 Starf og geðheilsa.
Þórður Möller læknir flytur er
indi.
20.55 Ilvað er sónata? — annar
þáttur. Þorkell Sigurbjörnsson
svarar spurningunni og tekur
dæníi.
21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn"
eftir Veru Henriksen. Guðjón
Guðjónsson les (20) — og end
ar söguna síðar um kvöldið.
21.50 Hugleiðingar um fimm gamlar
stemmur eftir Jórunni Viðar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Útvarpssagan: „Jarteikn“ eftir
Veru Henriksen. Guðjón Guð
jónsson lýkur lestri sögunnar í
þýðingu sinni (21).
22.45 Kvöldhljómleikar:
Konsert í A dúr op. 10 nr. 3
eftir Vivaldi. Virtuosi di Roma
leika. Einleikari á flautu. Pas
quale Rispoli.
b. Konsert fyrir píanó og
blásturhljómsveit eftir
Stravinský.
Seymor Lipkin og félagar
í Fílharmjjníusveit New York
borgar leika; Leonard
Bernstein stj.
QVNOI NVXZN31SI
-1MZN31SJ wnri3A
^ Kvikmyndáhús
AUSTURBÆJARBÍÓ
simi 11384
Vaxmyndasafnið
Mjög spenuandi amerísk krikmynd
í litum.
VINCENT PRICE.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 7 og 9.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
________sími 50249____
í skugga risans
Aiaerisk stórmynd i litum.
KIRK DOUGLAS.
Sýnd kl. 9.
LAUGARÁSBÍÓ
sími 38150
Táp Og fjör
Sérlefra skemmtileg ný amerísk
músik-gamanmynd í litum og
cinemascope.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
________simi 22140_______
Byltingarforkólfarnir
(What happened at Campo
Grande).
Sprenghlægileg litmynd frá Rank.
Framleiðandi liugh Stewart. Leik
sijóri Cliff Owen.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
ERIC MORECAMBE
ERNIE WISE.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
siml 11544______
Tveggja mynda sýning
Höll Satans
Dularfull og spennandi hrollvekju-
mynd.
Heimsendir?
Æsispennandi ævintýramynd um
innrás frá öðrum hnöttum.
bHHvaðar yngri en 16.
Sýndar kl. 5 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
smi 18936
Ormur Rauði
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Spennandi amerísk stórmynd í
litum og Cinema Scope um harð
fengar hetjur
RICHARD WIDMARK.
SIDNEY PEITEB.
Endursýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
sími 16444
Lokað vegna breytinga.
Næsta sýning; 2. jóladag.
BÆJARB'IÓ
sími 50184
Brostin framtíð
Áhrifamikil amerísk stórmynd
með íslenzkum texta.
TOM BELL
BERNHARD LEE
LESLIE CARON
Sýnd kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 7.
GAMLA BÍÓ
sfmi 11475
Mogambo
m*ð CLARK GABLE
AVA GARNER
GRACE KELLY
Endursýnd kl. 5 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
sími 41985
Víva María
íslenzkur texti.
Heimsfræg frönsk stórmynd i lit
um.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bounuð innan 12 ára.
TÓNABÍÓ
sími31182
Djöfiaveiran
íslenzkur tcxti.
Víðfræg amerísk mynd í litum
og Panavision.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Kaupum hreinar lérefts-
tuskur
PRENTSMIÐJA
ALÞÝÐUBLAÐSINS
EIRRÖR
Kranar,
fittings,
einangrun o. fl. til
hita- og vatnslagna
Burstofell
byggingavöruverziun
Réttarholtsvegl S.
Sími 38840.
Jélamarkaðurinn í Blómaskál-
anum við Nýbýiaveg.
MiKið og gott úrval eins og á undanförnum árum-
Jólaskreytingar alls konar, mikið af fallegum kertaskreytingum,
góðar — fallegar — ódýrar jólagjafir.
Krossar — kransar — úrval af blómavösum, og margt fleira.
Það kostar ekkert að líta inn, og sannfærast, viðskiptavinir
mínír. — Lítið inn. —
Með fyrirfram þökk fyrir viðskiptin-
BLÓMASIíÁLINN- viff Nýbýlaveg.
Sími 40980.
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir
í KVÖLD KL. 9.
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari: Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUB
BRÁUDHUSIF
SNACK BAJ3
Laugavegi 126.
simi 24631.
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA