Alþýðublaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐiÐ 24. desember 1963
Rússneski kafbáturum í myndinul Rússarnir koma.
Myndin var tekin fyrir nokkru á æfingu á Deleríum Búbónis.
Þjóðleikhúsið:
Delerium Bubónis.
Þjóðleikhúsið sýnir leikrit
bræðranna Jónasar og Jóns Múla
Árnasonar, Delerium Bubónis,
en Leikfélagið sýndi það vorið
1960 við góðá aðsókn.
Leikurinn er nokkuð breyttur
frá því sem áður var. Mörgum
dansatriðum hefur verið bætt
inn í, og er mun léttara yfir hon-
um en var, þegar hann var sýnd-
ur fyrst. Magnús Ingimarsson
hefur gert nýjar útsetningar að
öllum lögunum, og leikur þau 20
manna hljómsveit undir stjórn
Carls Billich. Einnig hefur nýj-
um lögum verið bætt við.
Á þriðja í jólum verður sýn
'r<g á hioiu nýja barnaleíkriti
Thorbjörn Egner, Síglöðum
söngvurum, en leiferitið var
frumsýnt þann 1. desember sl.
og hefur nú verið sýnt 5 sinn
um.
Kópavoksbíó:
Hvað gerðir þú í stríðinu,
pabbi?
Leikfélag Reykjavíkur:
Maður og kona.
Leikfélag Reykjavíkur tekur
ekki nýtt le'-krit til sýningar fyrr
en éftir áramót, sýnþ- um jólin
leikrit Jóns Thoroddsens, Mann
og konu. Maður og kona var
f.vrsta verkefni félagsins í haust,
en 149. viðfangsefni þess frá
upphafj.
Það er óþarft að kynna þetta
ágæta ieikrit, sém Indriði Waage
og Emil Thoroddsen sömdu eftir
sögu Jóns. En vel er viðeigandi
að sýna um jólin íslenzkt, sígilt
verk sem þetta. — Lejkstjóri
er Jón Sigurbjörnsson.
Mynd af Thorbjörn Egner höfu ndi barnaleiksins ásamt dóttur.
Kópavogsbíó sýnir banda-
ríska gamanmynd, sem gerist
á ítalíu í seinni heimsstyrjöld
inni. Bandarísk herdeild á að
bertaka ítalskt þorp, en her-
mejin. og íbúar eru svo uþptekn
r af að skemmta sér, aö beir
mega ekki vera að því að berj
ast. Bandai'íkjamennirnir fara
að skemmta sér með þeim, og
upp úr þessu spinnst rugling
ur, sem verður þess valdandi,
að ekki er unnt að grejna í
sundur vini og óvini.
Stjórnandi er Elake Edwards,
en aðall'Sikendur eru James
Coburn og Dick Shawn. Mynd
in er í litum.
Tónabíó:
„Rússarnir koma
Rússamir koma“.
Jélamynd Tónabíós fjallar
um stranda rússnesks kafbáts
víð eyjuna Gloueester úti fyr-
ir ströndum Nýja Englands.
Nokkrir af áhöfninni fara í
iand að leita að vélbáti, sem
g'setj dreg ð kaíbátjm af
grynningunum. Brátt fer það
að kvisast út um eyjuna, að
Rússarnir séu komnir, og
menn álíta að rússneskjr fall
hlífarhermemi séu á eyjunni.
og ætli að hertaka hana. Ekki
batnar ástandið, þegar frétt-
ist, að kafbátnum, þá halda
menn. að rússneski flotinn
hafi líka umkringt ey.jwna.
Mjsskilningurinn er þó fljót-
iöSa leiðréttur, og Rússarnir
s gla á brott. en mannfjöld-
inn veifar af bryggjunni.
Leikstjóri er Norman Jewi
son, og mynd.n að sjálfsögðu
amerísk, tekin í 1 tum og Pana
vision. Myndin er gerð eftir
sögunni „The Off Isíander“,
sero hefur komið út í ístenzkri
þýðingu. Aðalleikarar eru
Carl Re ner, Eve Marie Saint,
Alan Arkin. Brian Keith Jon-
atan Winters og Theodor Bik
el. íslenzkur texti er á mynd
inni.
James Coburn í jólamynd