Alþýðublaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 1
x.. x
BLAÐ III
Jólahugvekja eftir
dr. Jakob Jónsson
Aðfangadag
Stórbá.tiðir kristin!a.a marrna
»m Þrjár, jólin, pásfcar og
hvítasunna. Hver þessara há-
tíða heftr siina merfcingu og
ainn scrstítka svip. Þó er inni-
hald 'þetrra skyldara ea i fljótu
bragth virðist. Mjg langar til
að bregða upp lítilli mynd sem
líkingu, sem ætti að geta hjálp-
að oss til að gera þetta gleggra
fyrir oss.
Hugsaðu þér, að þú komir
•tm í stóran sal, sem ea- fullur
af myrkri. Þeir, sem þar hafast
við, sjá varla hianda sinna skil.
Ljósið kviknar.
Þá er allt í ednu kveikt und-
ursamiegt Ijós, sem lýsir um sal-
inn, svo langt sem geislar þess
ná. Ljósið logar um stund. En
sumir þeirra, sem í salnum eru,
fá ofbirtu í augun. Þeir þola
ekki ljósið, þeir em á móti því,
að það logi, því að augu þeirra
eru orðin vön myrkrinu. Kunna
betur við rökkrið. Aðrir eru
andvígir ljósinu vegna þess, að
það varpar birtu á þá sjálfa,
atíerlj þeirra og atihafnir, sem
.þeir gjarnan viija frekar hylja
Í skugganum. Þeir reyna að
bj-rgja ijósið, og þegar það
tekst ekki, gera þeir samtök um
að slökkva logann, deyðia ljósið.
Þetita tekst. Áður en varir tekst
að vekja svo Iharðan og heiít-
þrungínn gust, að sjálft hið
fagra ljós blafctir á skari og
slokknar síðan út af, svro myrk-
ur verður um allan saliim. Þeir
(hafa sigrað, sem myrkrið elska,
og eftir er ekkert nema sorgin
og íhin ljúfsára minning hjá
þehn, sem glöddu sig um stund
við skæran ljóroa þess.
Kraftaverkið mikla.
En þá skeður kraftaverkið
dásamlega. Ljósið kviknar að
nýju. Logi þess brýzt fram með
undursamlegum íhaetti, skæran
iem nokkru sinni fyrr. Það hefir
sannað sinn lífsmátt, það blasir
við allra sjónum d fiegurð sinni
og tign, og dreifir frá sér geisl-
um yndis og ástúðar, en um
lei'ð er það (hlífðarlaust gagn-
vart þeim, sem í myrkrunum
vilj-a felast, og .flettir misirunn-
arlaust ofan af verkum myrkurs
ins.
Ljósberar.
Þá skeður enn eitt undrið,
þeir, sem elska ljósið heitaeft,
gera sér Ijósker eða kerti, og
Ijósið fagra beygir sig niður t’.l
þeirra og bregður loka sínum
á Ijósið fagi-a beýgir sig niðiur
t?l þeirra og bregður loga sín.
um á ljóskerin, kertin og lamp-
aoa, svo að þeir, sem náð hafa
loganum helga, fá nú að bei-a
liann í höndiun sér út um sal-
inn, til hinna yztu skúmarkota,
svo að áhrif þesis ná viðar og
víðar. Ljósberamir ganga í
þjónustu hins mikla ljóss, og
bera birtu þess, hvar sem þeir
fara. Það stafar af þeim ljómi,
sem kominn er frá hinni miklu
uppsprettu ljóssins, — og fyrir
þeim ljóma hverfur myrkrið.
Jólin.
Jólin eru fæðingarhátíð frels
arans. Þá kom í lieiminn hið
skærasta Ijós, sem lýsir oss
af guði sjálfum, Líf guðs, líf
Krists er ljós mannanna. Það
líf, sem í jötunni fæddist, birt
ist á jörðinni í guðdómstign
kærleifcans, misfcunnseminnar,
mildinnar. Af lífi Jesú hefir
boiið þá birtu gegnum aldirn-
ar, sem efckert annað Iíf á jörðu
fær jafnazt á við. Litli dreng-
urinn, sem fæddist á hiimim
fyrstu jólum, varð ekki auðug-
ur, ekki voldugur að heimsins
hætti, en hvar sem hann fór
um, sfcildi hann eftir blessun
guðs. Hann kenndi í brjósti
•um þá, sem voru umkomulitlir
og fyrirlitnir af heiminum. —
Hann s.amneytti þeim, sem aðr-
jr þóttust of góðir og of miklir
til að haf.a í sínum félagsskap.
Hann var ósveigjanlegur og
óvæginn við hræsni og yfirdreps
skap mannanna, en mildur og
fús til fyrirgefningar, þar sem
hann fann hjörtu þeirra sund-
urkramin af iðrun og angri. —
Hann dæmdi syndina hart, en
var fullur ástúðar og umburð-
arlyndis gagnvart syndugum
sálum, og bað jafnvel fyrir þeim
— sem hötuðu hann og ofsóttu.
‘Hann bar fyrir brjósli hina
bungruðu og sjiilcu, og þarsera
dauðinn var á ferð, gerðist íumn
boðberi lífsins — ekki aBeins
í orði, heldur og f verW.
— Þannig var hans HS. —■
Oft, þegar menn ræða an líf
Jesú, gleymist einn skeerasti
drátturinn í hans fögru inynd.
Sumir, sem tala um hina sið-
ferðilegu fullkomnun Jesú,
reyna að setja takmörk milli
þess, sem þeir nefna siðferði
hans og guðrækni. Slíkt er efcki
'hægt, svo framariega sena vér
viljum fylgja heimildum guð-
spjallanna. Það er ómðgulegt
að t.ala um líf Jesú, án þess að
gefa gaum að hlýðni hans og
auðmýkt gagnvart föðumum
'himneska, sem hafði falið hon-
um hið erfiðasta hlutverk, sem
nokkur hefir að sér tekið á
þessari jörð, að líða og þjást
i’egna alls mannkynsins. Hin
skilyrðislausa hlýðni við vilja
föðurins og hin stöðuga árvekni
hanjs i bæninni allt frá því að
vér sjáum hann 12 ára í muster-
Framhald á 3. síðu.