Alþýðublaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR I o Sunnudagur 29. desember 1968. 18.00 HelgÍL* und. Séra Ólafur Skúlason, Bústíiða. prestakalli. í$.15 Stundin okkar. Heimsókn Nikulásar jólasveins, saga í ljóðum eftir Clemen» C. Mooré. Myndir: Molly Kennedy. l»ýð andi og þulur: Kristinn íóhann esson. i.ltlu jólin í Laugarnes skóla. „Leynilögreglumeií*.ar inn Karl Rlómkvíst“, leikric eftir Astrid Llndgren, fyrri hluti.. Leikstjóri: llelgi Skú’a son. Kynnir: Rannveig Jóhanns dóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Chaplin leiksviðsmaður. 20.40 Sigurður Björnsson óperusöng. arl syngur íslenzk lög. Við hljóöfœrið er Guðrún KriL<t Lnsdóttir. 20.50 Nútlmalistasafnið í Stokkhólmi. Pýðandi: Vigdís Finnbogadóttir. (Nordvision Sænska sjónvarp ið.) 21.15 Virginíumaöurinn. Aðalhlutverk: James Drury. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Sunnudagur 20. dci^mber. 8.30 Létt mnrgunlög. Óperettuhljómsveitin í Covcnt Garden leikur stutta hljómsveit arþætti eftir Rossini og Britt en; Warwick Braithwaite stj. 8.53Fréttir. Útdráttur úr forustu. greínum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. „Óður Jaröar“ eftir Guastav Mahler, sinfónísk svíta fyrir altrödd, tenórrödd og hljóm- . svelt. Sinfóníuhljómsveitin í Helsinki leikur. Stjórnandi: Jorma Panula. Ein«*öngvarar: Raili Kostia og Ragnar Ulfung. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þáttur um bækur. Ólafur Jónsson , Sigurður Lín. dal og Þorstcinn Thorarensen ræða um nýja bók Þorsteins: „Gróamli þjóðlif“. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Páll Þorleifsson fyrrum prófastur. Organleikari: Jón í<*leifsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frðttir og vcðurfregnir. Til- kff)njngar. Tónleikar. 13.15 Erlend áhrif á íslenzkt mál. Dr. Halldór Halldórsson pró_ fessor flytur fjórða hádegiser- indi sitt, framhaldserindi um kristin áhrif. 14.00 Mlðdegistónleikar. ..Vor í Prag“ III. Árni Kristjáns ,,'n tónlistarstjóri flytur inngangsorð. a. ,,Ástarbréf“, strengjakvartett nr. 2 eftir Leos Janácek. Janá cek kvartettinn leikur. b. Oktett í Es dúr op. 20 eftir Felfx Mendelsohn. Janárek kvartettínn og Smrtana kvartett inn leika saman. c. „Moldá“ tónaljóð eftir Bed- r»eh Smetana. Tékkneska fítharmoníusveitin leikur: Kar_ el Anccrl stj. 15.30 Kaffitíminn. Ruggiero Ricci leikur fiðlulög eftir Kreisler, og hljómsveit Mantovani;» leikur ítölsk lög. 15.55 Endurtekið efni. Fyrir fimmtíu árum. Guðmundur Jónsson og Jónas Jónasson rifja upp sitthvað úr Hstamannalífi íslendinga árið 1918 (Áður útv. 17. f. m.) 17.00 Barnatíminn. Jónína II. Jónsdóttir og Sigrún Björnsdóttir stjórna. a. Jólasálm/ar barnanna. Barnakór Landakotsskóla tfyng ur b. Jólasaga barnanna: „Á Skipa . lóni“ eftir Nonna (Jón Sveins son) Rúrilc Haraldsson leilcari les (4). c. „Jólasaga“, tónverk eftir Herbert H. Ágústsson. Nemend ur í tónlistaritkóla Keflavíkur og barnakór þar í bæ flytja undir stjórn höfundarins. Ein söng syngur Kristín Sigtryggs- dóttir, en framsögn hafa Guð_ mundur Hermannsson og Matthías Kjartansson. d. „Júlíus s.iterki“f framhalds leikrit eftir sögu Stefáns Jóns sonar. „Margt getur skeminli legt ‘*keð.“ Ellefti þáttur: Skólafélagið Geislinn. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Meðal persóna og leikenda eru: Júlíus, Borgar Garðars‘*on. Sigrún, Anna K. Arngrímsd. Hlífar, Jón Gunnarsson. Gunnar, Jón Júlíusson, Áslaug, Herdís Þorvaldsdóttir, Sögumaður: Gísli Halldórsson. 18.00 Stundarkorn með þýzka píanó leikaranum Walter Gieseking. ítemi leikur Pathétiqui sónötuni eftir Beethoven. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu vlku. ío.oo Fróttir. Tilkynningar. 19.30 „Á hátíð ljóssins“ Jólin í ljóðum nokkurra níilif andi skálda vorra. Jóhann Iljálmarsson velur ljóðin, flytur inngangsorð og les ásamt Guð. rúnu ÁiMundsd. leikkonu. 19.50 Gestur í útvarp&al: Frederick Marvin frá Ne\v York leikur á píanó. a. Sónata í cmoll eftir Padre Antonio Soler. b. Sónata í fís moll eftir Franz Schubeit (irumflutningur á ís landi). 20.20 Dálítið sérkennilegur þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson ræðir við Jón Arnalds deildar stjóra í atvinnumálaráðuneyt inu og Gunnar J. Friðriksson iðnrekenda, síðan fær hann menn til að tala um atvinnu iicálin frá nýjum sjjónarhól. 21.00 Sinfónískir dansar nr. 1 og 4 eftir Edvard Grieg. SinfóniuhljómíiVeit íslands leik ur, Sverre Bruland stj. 21.15 ,.Genfarráðgátan“, framhalds leikrit. eftir Francis Durbridge. Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Fimmti þáttur (af sex); Undan fönn. Persónur og leikendur. Paul Temple, Ævar R. Kvaran. Steve kona hans, Guðbjörg Þorbjarn ardóttir. Danny Clayton, Baldvin Ilalldórss. Maurice Lonsdale, Rúrik Haraldsa*. Margaret Milbourne, Herdís Þorvalds dóttir. Vince Langham, Benedikt Árnason. Walter Neider, Gunnar Eyjólfsson. Aðrir leikendur: Pétur Einars son, Þorgrímur Einarsson, Klemenz Jónsson, Guðmundur Magnús^on, Sig urður Skúlason, Sigurgeir Hilm ars og Kári Þórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Daiislög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. VELJUM fSLENZKT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.