Alþýðublaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 7
Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Björn Jóliannsson og Tómas KarlsL*on tala uni erlend mál efni. 20.00 Tónskáld m)ánaðarins Jórunn Viðar. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáldið og leikin verða nokkur lög Jórunnar. 20.30 Nám og starf blindra. Oddur Ólafsson læknir flytur er indi. 20.55 „Fuglasalinn“ cftir Zellcr. Þýzkir listamenn flytja lög úr óperettunni. ' 21.30 Útvarpssagan. „Mariamne“ eftir Par Lager kvist. Séra Gunnar Árnafjon byrjar lestur sögunnar í eigin þýðingu (1). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagnn: „Þriðjn stúlkan**' eftir Agötbu Christie. Elías Mar les söguna í þýðingu sinni. (12). 22.35 Kvöldhljómleikar. a. Fantasiestucke op. 12 cftir Itobert Schumann. Artur Ruhin stein leikur á píanó. b. Tilbrigði og fúgu eftir Max Reger um stef eftir Mozart. Fílharmoníusíveitin í Ifamborg leikur; Wilhelm Schuchtei* stj* 23.35 Fréttir í stutu máii. Dagskrárlok. Þekkt andlit úr gömlum Reykjavíkurrevíum: Leng st tjl vjnstri og hægri er Lárus Ingólfsson, á milli eru Nína og Brynjólíur. Þau koma fram á gaml árskvöld í dagskrárliðmun „Þeg’ar amina var ung.” LAUGARDAGUR nn m nr M T) nn lU n w IA bu y Laugardagur 4. janúar 19G9. 16.30 Endurtekið efni. Konsert fyrir tvö píanó. Vladimir Askenasy og Daniel Barenboim leika konsert ÍEsi dúr K. 365. fyrir tvö píanó eftir Mozart. Daniel Barcnboim stjórnar frá píanóinu ensku kammcrliljóm sveitinni, scm aðstoðar. í upp bafi er rætt við einleikarana. Pýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Áður sýnt 24. nóv. 1968. 17.30 Skaftafell í Öræfum Rætt við ábúcndur staðarins um sögu hans og fraintíð. Umdjðn: Magnús Bjarnfrcðs son. Áður sýnt 24. janúar 1968. 17.50 íþróttir Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Söngvar frá Sovétríkjunum (Sovézka sjónvarpið). 20.50 Lucy Ball Pýðandi: Kristmann Eiðsson. 21.15 íþróttir og íþróttamenn Myndin lýsir sálrænni þörf nútímamannsins til þcss að iðka íþróttir. Þctta er skýrt með dæmum frá Tour de France hjólreiðakcppninni, kappakstri á bílum í Flórída, nautaatí á Spáni, brezkum fótbolta og ísliokld í Kanada. Þýðandi: Magnús Jóusson. 22.10 Á ferð og flugi (Hue and Cry) Brezk kvikmynd. Leikstjóri: Charles Crichton. Aðalhlutverk: Alastair Sim, Jack VVarner, Valerie White. Þýðandi: Silja Aðal.stcinsdóttir. 23.25 Dagskrárlok. Laugardagur 4. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfrcgnir. Tónlcikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreínuin dag blaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Ilulda Valtýsdóttir les söguna „Kardim/ammubæ inn“ (7). 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 1010 Veður fregnir. 10.25 Þetta vil ég lieyra: Helgi K. Iljálmsson kaupinaður vclur sér llljóm plötur. 12.00 Hádegisútvrp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veö urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sfjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir ltynn ir. 14.30 Aldarhrcimur. Björn Baldursson og Þórðui Gunnarsson ræða við Stefán Unnsteinsson. 15.00 Fréttlr. og tónleikar. 15.30 Á líðandi stund. . Hclgi Sæmundsfson ritstjóri rabb ar við hlustendur. 15.50 Harmoulkuspil. 16.15 Vcðurfrognir. Á nótum æskunnar. Döra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu, dægur lögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþátur barna og ung linga. í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar. lleimir Þorieifsson mennlaílkóla kennari talar um Fönika. 17.50 Söngvar í léttum tón. Andrews systur syngja banda rísk iög, en Robertino ítölsk. 18.20 Tilkynning. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöiils ins. 19.00 Fréttir. ! j Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsúon fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Slavneskir dansar op. 41 nr. 1 til 4 cftir Antonín Dvorák. Tékkn eska filharmoníusvcitin í Prag leikur. 20.20 Lcikrit: „Tewic og dætur hans“ eftir Sliolem Aleichem og Arnoid Peri (Áður útvarpað á jóluin 1965.) Þýðandi: Halldór Stefánsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson, 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfrcgnir. Danslög. ..-.„i.ÍÍ 23.55 Préttr í s<tuftu máli. Dagskrárlok. -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.