Alþýðublaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR m mi B 1? . Mánudagur 30. desember 1968. 20.00 Fréttir. 20.35 Margt er kveöiö. (Ei visía er sa mangt). Þjóölagaþáttur. (Nordvision Norska sjónvarpiö). 21.15 Saga Forsyteættarinnar. Myndin lýsir lífi og starfi þessa mikla tónskálds, þernsku lians og fulloröinsárum, cr sí- vaxandi hcyrnardeyfð geröi liann æ ómannblcndnari og bit urri. Sögut'viö myndarinnar er cinkum Bonn og Vínarborg. þýöandi og þulur: Gylfi Páls- son. 22.55 Dagskrárlok. aniMap Mánudagur 30. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn Séra Árelíus Níelsson 8.00 Tón leikar. 8.30 Fréttir og veður fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta. ágrip. Tónleikar. 9.15 Morgun- sttund barnanna: Hulda Valtýs dóttir les söguna „Kardimommu bæinn“ (5). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.15 Á nótum æskunnar (cndurtek inn þáttur) 12.00 lládegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. Tón leikar 13.15 Búnaöarþáttur. Guömundur Jósafatsson frá Brandsstöðum nefnir þennan þátt: Gaman í alvöru. 13.35 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem hcima sitjum. Stefán Jónsson fyrrum nám‘.‘_ stjóri les söguna „Silfurbeltið“ eftir Anitru (14). 15.00 Miödegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Norrie Paramor og félagar hans, London Pops liljfómsveitin, Los Mac hucambos, Ferrante og Teiclier og liljómsveit Mitch Millers i*kcmmta með söng ig hljóöfæra leik. 16.15 Veöurfregnir. Klassísk tónlist. Peter Serkin, Alexander Sclin- eider, Michael Tree og David Soyer leika Píanókvartett nr. 1 í g_moll eftir Mozart. Rosalyn Tureck leikur á sembal lög eftir Itamcau og Daquin. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: íslendingur alla tíð. Séra Jón Skagan flytur erindi um rithöfundinn Nonna, séra Jón Sveinsson (Áður útv. 17. nóv. í fyrra). 17.40 Börnin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson Jc9 bréf frá börnum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Kristján Bersi Ólafsson ritstjóri talar. 19.50 Níu sönglög cftir Jón Þórarins_ son, tónsfliáld desembermánað- ar. a. Sm(árakvartettinn í Rcykja. vík syngur „Mótið“. b. Liljukórinn syngur „í skógi“; Jón Ásgeirsson stj. c. Guðrún Tómasdóttir syngur sex lög við gamBa húsganga. Ó1 afur Vignir Albertsson leikur á píanó. d. Ólafur Þ. Jón“son syngur ,„Fuglinn í fjörunni“. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. 20.00 „Kona á næsta bæ“ cftir Indriða G. Þorsteinsson. Karl Guðmundsson leikari les smá sögu vikunnar. 20.30 Jólatónleikar Sinfóniuhljóm sveitar íslands í Há“kólabíói. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari á selló: Einar Vigfús son. a. Serenata nr. 10 í B dúr cftir Wolfgang Amadeu Mozart. b. Sellókonsert í B dúr eftir Luigi Borrherini. 21.15 Tækni og vísindi. Vísinda og tækniuppfinningar og hagnýt ing þeirra. Páll Theódórsson eðlislfræðingur talar um raf ljós Edisons. 21.35 Nokkrir söngvarar Bolshojleik hússins í Moskvu syngja rússnesk óperulög. a. Ivan Petroff syngur ariu úr „ígor fursta“ eftir Borodin. b. Valentína Levko í*yngur róm önsku úr ^Rúslan og Ljúdmiln“ eftir Glínka. c. Mark Reshetín syngur mónö lög úr „Kovantchinu“ eftir Mússorský. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfrcgnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan“ eftir Agöthu Christie. Elías Mar les eigin þýöíngu (13). 22.40 Hljómplötusafnið. í umi*já Gunnars Guðmundsson ar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Hér er Don Quine sem Stacy Grainger í þættinum Virginíu- maðurinn, sem sýndur veröur í sjónvarpinu n.k, föstukvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.