Alþýðublaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 4
Sig'urður Björnsson, óperusöng-varí kemur fram í sjónvarpinu á sunnudagskvöld, 29. desember. Við hijoðærið er Guðrún Kristinsdóttir. Sjgurður syng ií e:ngöngu íslenzk lög. ÞRIÐJUDAGUR - ■Vr-T T — Þriðjudagur 31. desember 1968. Gamlársdagur. 14.00 Lassí. Þýðandi: Eilert Sigurbjörns- son. 14.25 Hrói höttur. 14.50 Grallaraspóarnir. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 15.15 Stundin okkar. Jólakveðjur frá Noregi, Dan. mörku, Svíþjóð og Finnlandi. Leikritið „Lcynilögreglumeistar inn Karl Blómkvist“ eftir Ast- rid Lindgren, díðari hluti. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Kynnir: Ilannvcig Jóhannsdótt Ir. 16.15 íþróttir. 18.25 Hlé. 19.15 Svipmyndir frá liíjiu ári af innlendum vettvangi. 20.00 Ávarp forsaetisr<áðherra, dr. Bjarna Benediktssonar. 20.20 Svipmyndir frá liðnu ári af er lendum vettvangi. 20.50 „Þegar amma var ung“. Vinsæl atriði úr gömlum Reykjavíkurrevíum. Auróni Halldórsdóttir tók saman. Leikstjórar: Guðrún Ásmundo dóttir og Pétur Einarsson. 21.55 Ur Reykjavík og réttunum. Tvær nýjar sjónvarpskvikmynd ir gerðar uf Runári Gunnars. syni. Dagur í Reykjavík. Mynd án orðá* Tónltet: Kvartett Krist jáns Magnússonar. Þverárrétt í Borgarfirði. Þulur: Magnús Bjarnfreðdson. 22.20 „í einum livelli“. Áramótaskaup í umsjá Flosa Ó1 afssonar og Ólafs Gauks Þór- hallssonar. Auk þeirra koma fram m. a. Bessi Bjarnason, Eg ill Jónsson, Gídli Alfreðsson, Jón Aðils, Róhert Arnfinnsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Þóra Friðriksdóttir og Sextett Ólafs Gauks ásamt Svanhildi Jakobs. dóttur og Rúnari Gunnarssyni. 23.40 Áramótakveðja. Andrés Björndson, útvarpsstjóri. 00.05 Dagskrárlok. Þriðjudagur 31. desemher. Gamlársdagur. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr for ustugreinum daghlaðanna. Tón leikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttjr. 10.10 Veður fregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir hus mæðrakennari talar um gömul og ný viðhorf. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veð i urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Margrét Jónsdóttir le«l frásögu um Florence Nightingale; Magn ús Magnússon íslenzkaði. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Nýjárskveðjur. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Hlé. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. Prestnr: Séra Jón Auðuns dóm prófastur. Organleikari: Ragnar Björns son. • 19.00 Fréttir. 19.30 Alþýðulög og álfalög. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr. Bjarna Benediktdsonar. 20.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur, Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 21.00 Allt í klessu. Verkstæðisformenn: Guðmund ur Jónsson og Jónas Jónasson. Eigendur farartækja og réttinga menn fleiri en nöfnum tjáir að nefna. 23.00 Gömlu dansarnir. Jóhannes Eggerti*son og félagar han:< leika: Söngvari Grétar Guð mundsson. 23.30 „Brennið þið, vitar“, lag eftir Pál ísólfsson. Karlakór Reykjavíkur og út. varpshljómsveitin flytja. Stjórn andi: Sigurður Þórðarson. 23.40 Við áramót. Andrés Björnsson útvarpfístjori flytur hugleiðingu. 23.55 Klukknahringing. Sálmur. Áramótakveðja. Þjóðsöngurinn. (Hlé). 00.10 Dansinn dunar. Meðal hljómsveita, sem skemmta á hljómplötum eru Hljómar frá Keflavík, sem leika samfleytt í hálfa. klukku- stund. 02.00 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.