Alþýðublaðið - 11.01.1969, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.01.1969, Síða 1
Föstudagur 10. janúar 1969 — 50. árg. 7. tbl. tUHMMUMMtMMMtWMMV 3 bátar sigla Reykjavík. — Þ. G. Á TVEIMUR næstu vikum íara væntanlega þrír bátar í söluferð til Bretlands. — í næstu viku siglir Grótta RE, en f hinrii vikunni Ársæll Sigurðsson, RE, Ögri, RE og Sigurborg SI, sem gerð er út frá Akranesi. í næstu viku er áætlað. að fimm togarar fari í sölufcrg. Narfi, Sléttbakur, - Egill Skallágrímsson og Júpíter fara til Bretlands,- en Kn-Is- efnj fer væntanlega til Þýzkalands. Reykjavík. — Þ. G. í GÆR fór fram á Reykja- ; víkurflugvelli -. aThendirig - • tveggja . Grumman Albatros ; flúgbáta,. sem . Landhelgis- gæzlan hefur tekið á leigu hjá Bandaríkjaher. Viðstaddir afhendinguna voru m. a. Frank B. Stone, aðmíráll, yfirmaður herafl- ans á Keflávíkurflugvelli, bandaríski sendiherrann, Pétur Sigurðsson, yfirmaður Landhelgisgæzlunnar og Jó- hann Hafstein, dómsmálaráð- herra. • Landhelgisgæjdan liefur j tekið flugvélar þessar á ; leigu til allt að fimm ára, j og er ætlunin að hætta ; rekstri Douglasvélarinnar, J TF-SIF, með tilkomu iþeirra. ■ Grumman flugbátar hafa ; verið notaðir til strand- j gæzlu og björgunarstarfa um tveggja áratuga skeið Framhatd á 6. siðu. IMMMWMMMVMMWMMMW Sjómannafélögin kynnu brátt að fylgja á eftir Reykjavík SJ. ......... - Fjögur íélög yfirmanna á fiskiskipum hafa nú boð- að til verkfalls — Vélstjórafélag íslands, Skipstjóra-* og stýrimannafélögin Aldan, Vísir og Kári. Gera má ráð fyrir að vélstjórafélögin í Vestmannaeyjum, Akureyri og Akranesi bætist í hópinn innan tíðar. Krafizt er frís fæðis, hlutdeilð ar i lífeyrissjóði og hækkunar kauptryggingar sem nemur W2 tryggimgu háseta á línuveiðum, en það mun jafngilda um 26 þúsund krónum á’ mánuði. Tals- maður Fiski- og farmannasam- bandsi-ns sagði í gær, að verk- fallsboðendur teldu fiskverð allt of lágt, og þeir legðu því á- þerzlu á hækkað fast kaup í kröfugerð sinni en að fiska upp á hlut. Talsmaður LÍÚ taldi kröfurn- ar jafngilda 80% kauphækkun. SAMNINGANEFND sjómanna Iheldur fund með útgerðar. mönnum kl. 9,30 í dag. Ef ekk- ert gerist á þeim fundi i sam. komulagsátt má gera ráð fyrir að sjómannafélögin tilkynni verkfallsboðun, en nánar verður hægt að skýra frá þvi ó morg- un. t- í FRÉTTATILKYNNINGU frá ASÍ segir: „Viðræðunefndir Alþýðusam- bands íslands og vinnuveitenda itjórnarinnar í Áíþingishúsinú í héldu fund með forsætisráð- clag kl. 9,30. Gerðu nefndjrnar herra og öðrum fulltrúum ríkis. Framhaid á 6. síðu. Enginn atvinnulaus á Hornafirði Reykjavík. — Þ.G. ÞRÍR BÁTAR hafa hafið róðra á línu frá Hornafirði, og tveir eru i þann veginn að fara af stað. Afli hefur verið tregur, og hafa þeir fengið 5—8 tonn í róðri. Alls eru 10—11 bátar á Horna firði, og eru auk þessara 5 línu bátar, 5 bátar með troll, en lítið liafa þeir getað róið vegna ó- gæfta. Þó kom einn bátur með 20 tonn í fyrradag. Þegar tíð batnar, og bolfiskverðið fengið, er áætlað, að flestir bátarnir fari á net; og nokkrir á loðnu, þegar gangan kemur að austur. ströndinni. Svíar hafa vlðurkennt Norður - Vietnam Svíþjóð hefur nú ákveðið að véita Norður-Vietnam þjóðréttarlega viðurkenningu og hefur sú ákvörðun sænsku stjórnarinnar vakið feikna athygli og rrmtal Leiðtogar Norður-Vietnam og samninga- nefnd þeirra á Parísarfundun um hafa látið í ljós mikla á- nægju með ákvörðunina, en ýmsir vestrænir stjómniála- leiðtogar era ekki jafn hrifn- ir. Frakkar hafa þó lýst því yfir, að þeir hafi ekkert vjð þetta skref sænsku stjórnar- innar að athuga. enda muni það stigið að • vel athuguöu máli. Nú eru Svíar eina þjóðin á Vesturlöndum sem viðurkennir Noröur-Vietnam að þjóðarétti, pn samt sem áður liggur ekki ljóst fyrir, hvort ríkin muni skiptast á ambassadorum þegar í stað. Vestrænir istjó(rnmál\h- menn hafa bent á það, að á- kvörðun Svía sé tekin á alvöru- tímum, þegar óljóst sé hvort friðarviðræðum í París verði fram haldið, og geti því haft mikilsverðar afleiðingar í þeim efnum. Ábyrgir norðurvietnam- skir talsmenn hafa hins vegar hiklaust kallað ákvörðun sænsku stjórnarinnar „spor í rétta átt.” Framhald á 6. síöu. Framhald á 6. siðu. Vinningar ÍHAB Dregið var í happdrætti Alþýðnblaðsins hjá Borg- arfógetanum í Rcykjavík þann 23. desember sl. Eftirtalin númer lilutu vinninga: 14498. Ford Cortina. 13243. Ilillman Imp. 5487. Volkswagen.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.