Alþýðublaðið - 11.01.1969, Síða 3

Alþýðublaðið - 11.01.1969, Síða 3
10. janúar 1969 ALÞYflUBLAÐlÐ 3 Því virðast bókstafleaía engin takmörk sett, hvíJík- ar fjarstæður þingmenn Framsóknarflokksins og blað hans, Tíminn, bera á borð fyrir þjóðina í umræð- um um efnahagsmál, eink- um þó landbúnaðarmál. Fyr ir nokkrum dögum bcðaði Tíminn stórmerkar kenn- ingar Stefáns Valgeirssonar alþingismanns um landbún- aðarmál og gerði þær að sín um. Næstu tvo daga birti blaðið svo geysilanga ræðu þingmannsins, þar sem kcnn ingarnar voru kunngerðar alþjóð. Aðalatriði þeirra er þetta: Landbúnaðurinn mun á framleiðsluárinu 196S—’69 flytja út fyrir um 500 millj. kr. Ríkissjóður greiðir um 300 millj. kr. í útflutnir.gs- bætur á þennan útflutning. Gjaldeyririnn er notaður til þess að flytja vörur til lands ins. Þessar vörur eru tollað- ar. Meðaltollur er um 35%. Auk þess innheimtir ríkis- sjóður söluskatt af innflutt um vörum. Ríkissjóður hef ur þannig 265 millj. kr. tekj ur af þessum gjaldeyri. sem landbúnaðiírinn hefur afl- að. Þær eiga að dragast frá útflutningsbótunum. Raun- verulegur kostnaður ríkis- sjóðs vegna útflutnings land búnaðarvöru er því aðeins 35 millj. kr. Svo mörg eru þau orð. Ef reikna á landbúnaðinum íil tekna tolltekjur og sölu skattstekjur af gjaldeyri, sem fæst fyrir útfluttar land búnaðarvörur, á væntaníega einnig að reikna sjávarúi- vegi til tekna hliðstæðar tekjur af gjaldeyri, sem fæst fyrir útfluttar sjávarafurðir, og þjónustugreinum af þeim gjaldeyri, sem þær afla. En sjávarútvegur, þjónustu- greinar og landbúnaður afla nær alls gjaldeyris, sem þjóðarbúið hefur til ráðstöf- unar. Þá hlýtur sú sjpurning að vakna í hugum allra — nema Stefáns Valgeirsson- ar og þeirra, sem skrifa Tím- ann, — hvernig eigi fram- vegis að greiða þann kostn- að, sem tolltekjumar og verulegur hluti söluskatís- teknanna hafa hingað' til staðið undir. Það eru t.d. tryggingabætur og heiíbrrgð isþjónusta, skólamál og nið- urgreiðslur, en þetta eru helztu útgjaldaliðir ríkisins. Hvaða oginber gjöld á að - hækka í stað tollteknanna og söluskattsteknanna, sem ganga eiga til atvinnuveg- anna? Eða á kannski að minnka framlög til trygg- inga, heilsugæzlu, skóla og niðurgreiðslna sem tekjumiss inum svarar Þeim, sem þekkja til ríkisfjár mála í öðrum löndum, detta eflaust einnig í liug ýmsar spurningar. Tökum t.d. þá, er vita hvernig ríkisfjármál- um er hagað í Danmörku. Þar eru tollar mjög lágir. Ríkið aflar sér tekna með öðrum hætti,. Nú kynni ein- hver að gera þá tillögu, að við íslendingar tækjum upn svipað kerfi og Dánir. Þá misstu íslenzkir útflutnings atvinnuvegir þa:r tekjur, sem Stefán Valgeirsson tel ur þá eiga með réttu af toll- unum. Þær atvinnugreinar sem ekki gætu staðizt án hlutdeildar í tolltekjunum, mundu væntanlega leggjast niður. Og ríkissjóður ætti þá að græða jafnmiidð' á því að hafa litla sem ehga. tolla og hann tarpar á því að .skila útf lutningsatvinnu vegunu m þeim tolltekjum, sem þeir eiga rétt á samkvsémt kenn ingu Stéfáns Valgeirssonar. LAUGARDAGSGRBN Það var mikill skaði, að Stefán Valgeirsson skyldi ekki vera ltominn á þing, meðan Eysteinn Jónsson var fjármálaráðherra. Stefán hefði auðsjáanlega getað kennt honum einfalt ráð til þess að auka ríkistekjurnar, þ.e. að lækka tolla! . Ekki er óeðlilegt, að ítienn velti fyrir sér, hvort kostu legra sé, að alþingismaður skuli setja fram slíkar kenn ingar, eða hitt, að stórt dag- blað skuli gera þær að sin- um. Um hitt er engum blöð- um að fletta, að slíkur þing- maður getur ckki vcrið í ðrum flokki en Framsóknar flokknum. Og ekkert blað mundi gera þær að sinum nema Tíminn. ÖKUMENN Látið stilla í tíma. Hiólastilíingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. & stiliing Skúlagötu 32 Sími 13-100. ÓTTAR YNGVASON héraSsdómsfögmaSur f MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA [ BLÖNDUHUÐ 1 . SÍMI 21296 FLOKKSSTtiBFra ð FJJ.J. ' VÍSINDASJÓÐUR hefur aug- lýst styrkj ársins 1967 lausa til umsóknar og er umsnknarfrest- ur til 1. marz næstkomandi. SjóSurinn skiptist í tvær deildir: Raunvísindadeild og Hugvísindadeild. Raunvísindadeiid annast styrk- veitingar á sviði náttúruvísinda, þar með taldar eðl'sfræði og kjarnorkuvísindi, < fnafræði, stærðfræði, læknisfræði, líf- fræði, líféðlisffæði, jarðfræði, jarðeðlisfræði, dýrafræði, grasa fræði, búvísindi, fiskifræði, verkfræði og tæknifræði. Formaður stjórnar Raun. vísindadeildar er dr. Sigurður Þórarinsson prófessor. Hugvísindadeild annast styrk- veitingar á sviði sagnfræði, bók- menntafræði, mráivisinda, félags fræði, lögfræði, bagfræði, lieim- speki, guðfræði, sálfræði og upp- eldisfræðj. Formaður stjórnar Hugvís- indadeildar er dr. Jóhannes Nor- dal seðlabankastjóri. Formaður yfirstjórnar sjóðs- ins er dr. Ólafur Bjarnason pró- fessor. Hlutverk Vfsindasjóðs er að efla íslenzkar vísindarannsókn- ir, og í þeim tilgangi styrkir hann : 1. Eirjstaklinga og vísindastofn. . anir vegna tiltekinna rann- sóknarverkefna. 2. Kandídata til vísindalegs sér náms og þjálfunar. Kandídat verður að vinna að tilteknum sérfræðileg’jm rannsóknum eða afla sér vísindaþjálfunar til þess að koma til greina við styrkveitingu. 3. Ranhsóknarstofnanir til kaupa á tækjum, ritum eða til greiðslu á öðrum kostnaði í sambandi við starfsemi, er sjóðurinn styrkir. Umsóknareyðublöð, ásamt upp- Framliald á 10. síðu. Farið verð'ur í skíðaferð í I.K. skálann Skálafelli laugardag'inii 13. jan. Lagrt verðui- af stað frá bíiastæðjmi vjð Arnarhól ltl. 2 e.h. Þátttaka tilkynnist eftir kl. 5 hjá Guðjóni Finrtbogasyni í sísna 22472, Guöránu Ög'muntlsílóttar í síma 30765, Gylfa IlaukssyBi í . síma 28S7S, fyrir mánudag 12. janúar. Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp, olíuber og lakka. Olíuber einnig nýjar hurðir og viðarklæðning jngar utanhúss. EjarJægi máln.ngu af útihurðum og harðvjðarlita þær. GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON. Sími 36857. SUÐURNESJAMENN ÚTSALAN ER í FULLXJM GANGI. — FATNAÐUR Á ALLA FJÖLSKYLÐUNA. TEPPABÚTAR, DREGLAR OG ÝMISLEGT ANNA Ð. — ÝHSSIÐ EKKI AF EINSTKÖKU TÆKIFÆRI. KYNDILL - KLÆÐADEILD Hafnargötu 31 Keflavík

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.