Alþýðublaðið - 11.01.1969, Síða 5
10- janúar 1969 ALÞYÐUBLAfilÐ 9
KLeihhús
Síglaðir söngvarar sunnudag ltL
Delerium Búbónis í kvöld kl. 21
Púntila og Matti sunnudag kl. 20.
15.
AðgöngumiiSasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Simi 11200.
Leiksmiðjan
r
1
Lindarbæ
GALDBA LOFTUR
1. sýning sunnudagskvöld kl. 3.30
2. sýning mánudagskvöld kl. 8.30.
Miðasala opin i Lindarbæ frá 5—
8.30. Sími 21971.
REYKIAVÍKUIT
Maður og kona í kvöld.
Leynimelur 13 sunnudag.
Örfáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opín frá
kl. 14. Sími 13191.
LITLA LEIKFÉLAGIÐ
í TJARNARBÆ
Einu sinní á jólanótt.
Sýning í dag kl. 17.
Sýning sunnudag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan í Tjarnarbæ
opin frá kl. 13. Sírai 15171.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SfMX 32-lOL
K.F.U.M.
Á morgtm:
Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskólinn
við Amtmannsstíg. Drcng.ia-
deíldimar í Liangagerði og I
Félagsheimilinu við Hlaðbæ í
Árbæjarhverfi. Barnasamkoma
í Digranesskóla við Álfhólsveg
í Kópavogi.
Kl. 10,45 drengjadeildin Kirkju
teigi 33. Kl. 1,30 Drengjadeild-
irnar við Amtmannsstíg og
drengjadeildin við Holtaveg.
Kl. 8,30 Almertn samkoma í
Ihúsi félagsins við Amtmanns-
stíg. Séra H&kon Andersen, að-
lalframkvæmdastjóri Norska lút
herska heimatrúboðsfélagsins
talar. Kórsöngur. Tvísöngur.
Allir velkomnir.
K.F.U.K.
I **'-*■( ■
Bókasýning
Aðeins 16 dagar eftir.
Kaffistofan opin daglega
kl. 10-22.
Um 30 norræn dagblöð liggja
frammi.
Norræna húsið.
í dag: (liaugardag);
Kl. 3. Telpnadeildirnar við Holta
veg og Langagerði (deildin fyrir
10—12 ára telpur í Langagerði
hefur fundi á fimmtudögum kl.
5,30).
Á morgun kl. 3 telpnadeildin
við Amtmannsstíg.
Á mánudag kl. 4,15. 7—8 ára
teipur í Laugarnesdeild. Kl.
5,30 9—12 ára telpur í Laugar
in-^deild og telpnadeild í
Kópavogi.
AÐALFUNDUR
Skipstjóra- og stýrimannafélagiS ALDAN heldur aðalfund föstu
daginn 17. þ-m. að Bárugötu 11 kl. 17.
FUNDAREFNI:
1- Venjuleg aðalfundarstörf-
2. Lagabreytingar.
STJÓRNIN.
Ingólfs-Café
GösnSu dansarnir
í KVÖLD KL. 9.
Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar.
Söngvari: Grétar Guðmundsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Simi 12826.
*, Kvíhmyndahús
LAUGARÁSBÍÓ
sími38150
Madame X
Frábær amerísk stórmynd i litum
og metS
ÍSLENZKUM TEXTA.
Sýnd kl. 5 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
sml 18936
Sýnd á nýársdag. —
Djengis Khan
_ fc 7KT'R TEXTI. —
-amerísk stórmynd í Panavision og
Teehnicolor.
OMAR SHARIF.
STEPHEN BOYD.
JAMES MASON.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
KÓPAVOGSBÍÓ
sími41985______
— ÍSLENZKUR TEXTI. —
Hvað gerðir þú í
stríðinu pahhi
Sprenghlægileg ný amerísk gaman
mynd í litum.
JAMES COUBURN.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
HAFNARBÍÓ
sfmi 16444
Leitin að prófessor Z
Hörkuspcnnandi ný þýzk njósna-
mynd i litum, meS
Peter van Eyck
Letitia Roman
__ ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
siml 22140_____
Nautakóngur í villta
vestrinu.
(Cattle King)
Amerísk litmynd.
__ ÍSLENZKUR TEXTI —
Aðalhlutverk:
Robert Taylor
Joan Caulfield
Robert Loggia.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
sími 11384
Angelique og soldáninn
Mjög áhrifamikil, ný, frönsk kvik
mynd í litum og CinemaScope.
— ÍSLENZKUR TEXTI. —
MICHELE MERCIER.
ROBERT HOSSEIN.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
NÝJA BÍÓ
sfmi 11544
Vér flughetjur
fyrri tíma
(Tliose Magníficcnt Men in Their
Flying Machines/).
Sprenghlægileg amerisk Cinema
Scope litmynd, sem veitir fólki á
öllum aldri hressileg skemmtun.
STUART WIIITMAN.
SARAH MILES
og fjöldi annarra þckktra úrvals
leikara.
Sýnd kl. 5 og 9.
AUGLÝSINGASÍMI
ALÞÝÐUBLAÐSINS
14906
OFURLlTIÐ MINNISBLAÐ
jf Kvenfélag Árbæjarsóknar.
Framhaldsaðalfundur verður hald
inn fimmtudaginn 9. jan. kl. 8.30 í
anddyri Árbæjarskóla. Áriðandi mál
á dagskrá. Fjölmennið á fundinn.
Stjórniu.
■jf Happdrætti Sjálfsbjargar.
Dregið hefur verið í Happdrættl
Sjálfsbjargar, og kom vinningurinn,
Dodge Dart bifreið. á mlða nr. 146.
Vinningshafi er vinsamlegast heðinn
að hafa samfband við skrifstofu Sjálfs
bjargar, Bræðraborgartítíg 9, siml
16538.
•jf Gleymia ekkl Biafral
Hauði Kross íslands tekur ennþá
á móti framlögum til hjálparstarfs
alþjóða Rauðá Krossins í Biáfra.
Tölusett fyrstadagsumslög eru
seld, vegna kaupa á ítlenzkum if
urðum fyrir bágstadda í Bíafra, hjá
Blaðaturninum við bókaverzlun Sig
fúsar Eymundssonar, og á skrifstofu
Rauða Kross íslands, Öldugötu 4.
Rvk.
Gleymið ekki þeim, sem svelta.
jf A. A. -anllökin.
Fundir verða sem hér segir:
í félagsheimilinn Tjarnargötu 3 C,
Miðviktidaga kl. 21.
Fimmtudaga kL 21.
GAMLA BÍÓ
sími 11475
Lifað hátt á ströndinni
Clandia Cardinale
Tony Curtis
__ ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
sími 50249
Frede
bjargar heimsfriðnum
Bráðskemmtileg ný dönsk mynd í
litum.
Sýnd kl. 9.
Skartgripaþ j óf arnir
Sýnd kl. 5.
BÆJARBÍÓ
sími 50184
Gyðja dagsins
(Bclle de jour).
Ahrifamikil frönsk vcrðlnuna-
mynd i litum og með islenzkum
texta.
Meistaraverk snillingsins
LUIS BUNUEL.
Aðalhlutverk:
CATEERINE DENEUVE
JEAN SOREL.
MICHEL PICCOLI
FRANCISCO RABAL
Sýnd kl. 9. Miðasala frá kl. 7.
HETJAN
Geysispennandi litmynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð hörnum innan 14 ára.
TÓNABÍÓ
sími 31182
„Rússarnir koma .
Rússarnir koma”
Víðfræg og snilldar vel gerð, ný,
amerísk gamanmynd f litum.
ALAN ARKIN. Sýnd kl. 5 og 9.:
Föstudaga kl. 21.
safnaðarheimili Langholtsðóknar
laugardaga kl. 14. Langholtsdeild f
kirkju laugardaga kl. 14.
Ncsdeild i safnaðarheimili Neskirkju
Kvenfélagið Seltjörn Seltjarnar-
nesi.
Konur athugið leikfimikensla
byrjar fimmtudaginn 9. jan. kl. 8.49
e.h. í íþróttahúsinu.
Dansk Kvindekiuh afholder sit
næste möde i Tjarnarbúð tirsdag <L
14. janúar kl. 20.30.
Bestyrelsen.
Kvenfélag Grensússóknar fundur
I Breiðagerðisskóla þriðjudagskrold
fel. 8.30. Spiluð félagdvist.