Alþýðublaðið - 11.01.1969, Blaðsíða 6
10 ALÞYfíUBLAÐIÐ 10- janúar 1969
minntist
Sænsk-íslenzka félagið í Gauta
borg mínntist 50 ára fullveldis-
afmælis íslands með hófi í veit-
ingahúsinu Valand laugardaginn
30. nóv. s.l. Samkoman var hin
fjölmennasta, sem haldin hefur
verið á vegum félagsins. Um
120 manns sóttu samkomuna .
Tónlistarmennirnir Kristinn
Hallsson óperusöngvarj og Rögn
valdur Sigurjónsson píanóleik-
ari voru gestir félagsins í tilefni
dagsins. Þeir fluttu íslenzka tón-
list, og var þeim ákaft fagnað
af áheyrendum.
Hátíðahöldin hófust með sam-
eiginlegu borðhaldi. Formaður
félagsins, Magnús Gíslason,
>Flfót afgreiðsla
Sendum gegn pósfkr'ofú.
tJUÐM; ÞORSTESNSSON:
guilsmiður
BanítasfræfF 12.,
SVEINN H.
VALDBMARSSON
hæstaréttarlögmaður.
Sölvhólsgata 4 (Sambandshús,
3. hæð).
Símar: 23338 — 12343.
bauð félagsmenn og gesti vel-
komna. Hann gat þess m.a., að
um þessar mundir væri sænsk-
íslenzka félagið í Gautaborg 15
ára, og færði hann hinum fjöl-
rnörgu íslandsvinum í Gauta.
borg og nágrenni þakkir fyrir
óeigingjarnt starf til aukinna
kynna íslands og Svíþjóðar, en
minnti jafnframt á nauðsyn þess,
að unnið sé sleitulaust að efl-
ingu sænsk-íslenzkrar menningar
samskipta. Hann benti á, að
félagið ynni nú að því að fá
fleiri íslenzkar bækur gefnar
út og kynntar í Svíþjóð og stæðu
vonir til, að það yrði upphaf að
nýrri sókn, að frumkvæði fé-
lagsins, er orðið gæti lyftistöng
aukinnar samvinnu og menning-
artengsla þessara norrænu
frændþjóða.
Peter Hallberg, prófessor í
bókmenntasögu við Gautaborgar
háskóla, var aðalræðumaður
kvöldsins. í snjallri ræðu brá
hann upp svipmyndum frá 1.
des. 1918, sem voru miklir þreng
Reykjavík — S. J.
Eins og fram hefur komið í
frcttum er verið að rétta við
hag námsmanna erlendis og
hefur verið lagt fram viðbót
arfjármagn í úthlutunarsjóð-
inn.
Það er orðið býsna dýrt spaug
að stunda nám erlendis. Þann.
ig er áætlaður námskostnaður í
Bretlandi nú kr. 232 þús. kr.
og er þá miðað við 9 mánaða
ingatímar fyrir íslenzku þjóðina
með Kötlugos og spánska veiki
í algleymingi, en sambandslögin
fólu í sér fyrirheit, sem vöktu
von um nýja óg betri tíma. Þjóð-
in fagnaði sigri eftir langa sjálf-
stæðisbaráttu. Fornir draumar
rættust og leystu góð öfl úr læð
ingn sem urðu .þess megnug
að bvggja nýtt ísland. — Peter
Hallberg kom víða við í ræðu
sinni og kryddaði mál sitt góð-
látlegrj gamansemi og skörpum
athugasemdum um sérkenni
lands lands og þjóðar. .
Samkomugestir hylltu íslenzku
þjóðina og fimmtugt fullveldi
með ferföldu húrrahrópi, drukk
in voru full forseta íslands og
Svíakonungs og sungin íslenzk
ættjarðarljóð.
Sverker Stubelius, fyrrum
kennaraskólakennari í Gauta-
borg, sem mörgum íslenzkum
kennurum er að góðu kunnur,
flutti þakkir gestanna, áður en
risið var frá borðum. — Síðan
veru á Bretlandi og 3ja mánaða
veru hér heima og reiknað með
8 þúsund króna útgjöldum á
mánuði hér. Af þessu sést að
kaup fyrir sumarvinnu hrekkur
skammt upp í nauðsynlegustu
útgjöld menntamannsins. — Á
Bretlandi verður hver náms-
maður að greiða 52 þús. kr. í
skólagjald, en það er skattur
sem Iagður var á í fyrra eða
hitteðfyrra og olli miklum deil-
um í Bretlandi.
ygr stiginn dans fram yfir mið-
nætti.
t;Að lokum færði formaður fé-
&4Sins ■ tónlistarmönnunum
ÉfrTstn; Hallssyni og Rögnvaldi
ftigurjónssyni þakkir fyrir kom-
wáa. Hann þakkaði ennfremur
Udftleiðum og lektor Nirði P.
Njarðvík góða hlutdeild í því að
af. þessari heimsókn gat orð'ð
f' •
Cig- vonaðist til að framhald yrði
ð slíkum heimsóknum á vegum
féErgSsamtaka fslendinga erlend-
?2ííSlendingaféJagið í Lundi og
■SBRfffi. minntust fullveldisins
1. desember. Njörður P. Njarð-
vik sendikennari var aðalræðu-
maður og listamennirnir Krist-
inn Hallsson og Rögnvaldur Sig-
urjónsson fluttu íslenzka tónlist
og hlutu mikið lof álieyrenda.
Björn Steenstrup, ræðismaður
íslands í Gautaborg, hafði síð-
jiegisboð 1. des. á heimili sínu
jfj^ý^íslendinga og sænska ís-
iands-vini í tilefni af 50-ára
SuJlveldísafmæli íslands. Full-
•veidisins var einnig minnzt í
lýagblöðunum í Gautaborg 1.
jfeg,, m.a. birtjst grein um fs-
íánd í Göteborgs Posten, en það
SJa*. kemur daglega út í nær
ÍfWTúsund efntökum.
Nefnd undirbýr
félagsstofrsun um
sjávarútvegsmál
Reykjavík. — S. J.
Á FUNDI sem áhugamenn
um sjávarútveg héldu nýlega í
Sigtúni var kjörin 10 manna ,
nefnd til að ganga formlega frá
stofnun samtaka áhugamanna
um sjóvarútvegsmál. Á fundin-
um voru eftirtaldir 10 menn
kjörnir': H.araldur He/nrýe-
non, ingólfur Stefánsson, Eyj.
ólfur ísfeid Eyjólfsson, Gunn-
tar Fi'iðdik^-on, OuðTauguú
Tryggvi Karlsson, 'Guðmunck
ur H. Garðarsson, Einar Sig-
urðsson, Jóhann Kúld og Jón
Sveinsson.
Allmargt manna var á fund-
ifium og tóku margir til máls.
" PINNSKI sendikennarinn
við Háskóla íslands hum. kand.
Juha K. Peura, byrjar aftur
kennslu i finnsku fyrír almenn-
íng þriðjudaginn 14. nóvember
klukkan 8,15 eftir hádegi (byrj-
endaflokkur) og miðvikudag-
inn 15. janúar klukkan 8,15 e.
hád. (framhaldsflokkur). •—
Kennsian fer fram í Norræna
húsinu.
(Frá Iláskóla íslands).
Flugyélar
Framhald aí 1. síðu.
víða um hejm og reynzt vel.
Þeir eru ail miklu minni en
TF-SIF, og geta því lent á'
mörgum flugvöllum úti á
landi, sem hún gat elcki at-
hafnað sjg á, auk þess, sem
þeir geta lent á sjó.
Vélarnar hafa tvo 1425
hestafla hreyfla, og meðal-
hraði er rúmleg 210 km: á
klst. en flugþol er 14—15
'kiukkustundir eða meira,
eftir hleðslu. Sæti eru fyrir
7, auk áhafnar, og sérstak-
ur útbúnaður til að koma
fyrir sjúkrabörum.
Svíar v'íkerkemta
Framhald af 1. síðu.
Talsmaður Þjóðfrelsishreyfing-
ar Suður-Vietnam, Vietcong,
kvað hana án efa verða til þess
að styrkja samstöðu og vinarhug
milli þjóða Norður-Vietnam og
Svíþjóðar.
Torsten Nilsson, utanríkisráð-
herra Svía, sagðj í dag um á'-
kvörðun stjórnar sinnar: „Við
höfðum velt þessu mál; lengi
fyrirr okkur og eftir að við tók-
um upp óopinbert samband við
Hanoistjórnina, b'ðum við að-
eins hentugs tækifæris tfl að
gera það samband opinbert. Til
þess teljum við réttan thna
núna.”
4 félög
FramhaW af 1, sítfu.
grein fyrjr sameiginlegum sjón-
armiðum sínum og tillögum í at>
vinnumálgm, er einkum miða að
því að ráða sem skjótast bót á
þvi atvinnuleysi, sem gert liefur
íart við sig víða um land. FuII-
trúar ríkisstjórnarinnar tóku tjl-
lögurnar til athugunar og mun
annar fundur sömu aðilja vei’ða
haldinn svo fljótt sem unnt er.”
Hcirnafíör^wr
Framhald af 1. síðu.
Ekkert atvinnuleysi hefur ver-
ið á Hornafírði, þó hefur at.
vinnulif verið dauft yfir hátíð-
arnar, eií er nú að glæðast aft-
ur. Mörg hús eru i byggingu,
en mjög hefur dregið úr fram-
kvæmdum, og jaínvel stöðvast
alveg, vegna frosta.
Á Djúpavogi eru einn eða tveír
bátar farnir á v:iðar og tvejr á
Stöðvarfirði, samkvæmt upplýs.
ingum, sem við fengum frá
Hornafirði.
VísisiílaféiagiS
Framhald af 3. síðu.
lýsingum, fást hjá deildarritur-
um, í skrifstofu Háskóla íslands
og hjá sendiráðum íslands er.
lendis. Deildarritarar eru Guð-
mundur Arnlaugsson rektor,
fýrir Raunvísindadeild, og
Bjarni Vilhjálmsson þjóðskjala-
vörður, fyrir Hugvísindadeild.
•Hverfisgötu 42.
* “s. P -V
Frímerki
Kaupi frímerki hæsta verði.
Guðjón Bjarnason
Hæðargarði 50.
Sími 33749.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðhæting, réttlngar, nýsmfði,
sprantun, plastviðgerðir og aðr
ar smærri viðgerðir. Tímavlnna
og fast verð. —
JÓN 3. JAKOBSSON,
Gelg.iutanga við Elliðavog.
Sími 31040. Hcimasími 82407.
Ökukennsla
IIÖBÐUR RAQNARSSON.
Kenni á Volkswagen.
Sími 35481 og!7601.
Jarðýtur
gröfur
Traktoirs-
Höfum til leigu litlar og stórar
jarðýtur, traktorsgröfur bíl-
krana og flutningatæki til allra
framlkvæmda innan sem utan
borgarinnar.
arð^iimslaii sí
Síðumúla 15 _ Símar 32480 og
31080.
BÓKHALD
Vinn bókhald fyrir innflytjend-
ur, verzlanir og iðnaðarmenn.
Upplýsingar í auglýsingaöíma
Alþýðublaðsins.
SMURTBRAUÐ
SNITTUR - ÖL - GOS
Opið frá kl. 9.
Lokaö kl. 23.15.
Pantið tímanlega í veizlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Símj 1-50.12.
Rúskinshreinsun
Hreinsum rúskinnsskápnr,
jaklca og vesti. Sérstök með-
höndlun.
Efnalaugin Björg,
Háaleitisbraut 58-60,
Sími 3380.
Útibú IJarmahlið 6,
Sími 23337.
Nám í Bretlandi
kostar 230 þús.