Alþýðublaðið - 15.01.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.01.1969, Blaðsíða 1
MiSvikudagur 15. janúar 1969 — 50. árg. 11- tb>. í viðræðum ríkisstjórnarinnar, vinnuveiterída og ASÍ í gær héldn viífræðimefndir ASÍ os vinnnveitenda fund m«® for. sætísráffherra off í fundarlok var lýst yfrr aS aSHjar væru mn- mála um að samkomuIaffsgTundvöllur virtist vera fyrir henðf nn þau merinatriffl, sem til umræðu hefðu vérið. Eftirfarandá finétta tilkyuning' var send til blaðanna aö fundi loknum: .,Viðræ®ujiefeuiir AJþýðusam- banda ísiands og vinnuveitenda (héldu annan tund sinn me3 for saetisrá&herra og öðrum full- tniuna rfkisstjómariniiar í ,A1- (þingiíihúsájui í dtag kl. 15,30. Gerði forsætisráðherra grein fyrir afstöðu rikisstjómarinnar til. þeirra tiUagna, sem fram komu á fundinum s.l. föstudag. Voru aðilar á einu máli um.að eamkomuiLagsgrundvöllur vísrtist vera fyrir bendi um þau megm atriði, sem til umræSu hefðu _ yerið, og var ákveðið að tela þremur mönnum, einutn frá bverjum aðiljia, að ganga frá drögum að samkomuLagi, er lagt væri fyrir nýjan fuind aöiljajnna Framhald á 10. síöu. MORÐMALI Réttarhöldin yfir Sr.Siau Bthara Sirán. meintum morðingja Roberts híí'tins Kennedy, öldungadeildar- þingmanns. sUmda nú fyrir opnuim dyruim í L03 Angel- es; er lei.tað vandlega á ‘hyerjum þeim, sem inn geng ur, og örj'ggisv-erðir á hverju strái t;l að tryggja eðlilegan gang málsins. Mál þettia hefur að von- um vakið mikla athygli og fréttamenn fjölmiðlunar- tækjanna ekki látáð sig yamta á s'iaðinn; 6trax á fyr'eta degi réttiarh.aldanna höfðu til dæmjs hvorki fleiri né færri en 12 út- varps- og sjónvarpsmenn mætit á lokuðum fundi í eiuke.herbergi dómara máls ins. Ve.rjendur Sirhans, lög- fræðingarnir - Em-le Zola Bermann, Russell E. Par- son og Grant B. Cooper leggja mikla áherahi á, að mál skjólstæðings þeirra fái fljóta og sanngjama af- greiðslu. • Aðalvarnarástæða þeirra. er meint geðv.eila sakbomingsins, en sann- azt hefur að hann féll af hestbaki 'fjTÍr aiokkrum ár- únv og 'hlaut >á verulegt höfuðhögg. Friunbald á 10. síðu. Nú er kominn framtalstími Reykjavík — VGK. . Skattyfirvöld erii byrjuð að aíla skattgagna til álagningar árii# 1969. Árituð framtalseyðublöð ársins 1968, bæði einstakllng'a og félaga. eru um 96 þúsund. Meginþorra þessara framtala ber aá skila Kkattyfirvöldum eigi síðar en 31. janúar n.k. Þeir sem hafa með höndum atvinnurekstar, þurfa þó eigi að skila framtalsskýrsl um fyrr en fyrir febrúarlok. Ríkisskattstjóri, Sigurbjörn Þor. björnsson. hélt fimd meff fréttamönnum [ gær og Iét þá í té ofan greýndar upplýsingrar. otiim liggur bundinn viff bryggjur. Ríkisskattstjóri sagði, að við fram- talsgerð þætti rétt að fram kæmu nokkrar áliendingar á þessu stigi málsins til allra framteljenda: 1. Framtdjendur fari nú þegar að huga að því, hvaða gögn eða upp- flotann í kvöld? lýsingar þeir muni þurfa í sam- bandi við framtal sitt og afla þeirra. 2. Framteljendur geymi vandlega öll gögn, sem þeir hafa stuðzt vi3 í gerð framtals síns, þar sem skatt- yfirvöldin geta krafizt framlagning- ar þessara gagna, til stuðnings rctt- mætis framtals. 3. Framteljendur sannprófi þær upplýsingar, sem þeir styðjast viá í gerð framtals. T.d. að þeir, með samanburði við launakvittanir, sannprófi þá launaupphæð, sem Framhald á 14. siöu. Á miðnætti í nótt hefst verk fall vélstjóra, og nær Þaff tíl flestra vélstjóra utan Vest- " fjarffa. í gær var sáttasemjari rfkisins á fundi með nefndum sjómanna og Farmanna- og fiskimaimasambahdsins' og vár ákveffi'ff aff annar fundur skyldi haldinn í kvöld. í dag muau Kamninganefndirnar ganga á fund Jónasar Harabi og ræffa við hann um mögulejka á því aff hraffa ákvörðun fiskverffs, en taliff er aff ekki muni þoka neitt í samkomulags átt fyrr en fisk verffiff hefur veriff ákveffiS. Það ikom fram 1 viðtali við Ingólf Ingólfsson, . vélstjóra og . einn af samningamefndarmönn um FFSÍ. að heyrzt fiefði að fiskverð myndi ckki hækka ipeira en um 8% og fyndist sjó maönnum iþað of lítil hækktm. Þegar verkföll toefjast á mið- næittL í kyöld piá segja aS ekki verði mikil breyting, þar sem útgerðarmenn hafa ekki lagt kapp á að hefja útgerð fyrr en fiskverð lægi fyrir. Vinnustöðv tm nær til flestra staða utan Vesfcfjarða, en, verkföll hefjast í Vestmannaeyjum og á Akra- nesi 20. janúar. Um þessar mundir eru noktour sfcip á veið um í Norðursjó og getur farið svo ef deilan dregst á langiim að sktpjn verði stöðvuð þegar þau leita hafnar erlendis. 13:12 Leiknum milli tékkneska liffsins og Landsliffslns í gærkvöldi lauk þannig, aff Tékkar unnu meff 12 mörk um gegn 13. í hálfleik var staffan 8:8. Leikurinn mjög spennandi og jafn, eins og markatölnrnar segja til um. Nánar verffur sagt frá leiknum á íþróttasiff- unni á margrun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.