Alþýðublaðið - 15.01.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.01.1969, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐtÐ 15. janúar 1968 - • . lieiksmiðjan: Galdra -Loftur eftir Jóhann S gurjónsson. Leikstjóri: Eyvindur Erlends- son. Tónlist: Magnús Blöndal Jó- hainmsson. Leikmynd og bún ngar: IJna Coilins og Magnús Pálsson. Le.ksmiðjan er fyrirtæki sem vakið hefur eftirtekt í haust og vetur, einkum og sér í lagi fyrir það framtak að ferðast út um land með leik sýningar á öðrum árstíma en sumrinu, síldar- og heyskapar tímanum, í ólmu kappi við aðra leikflokka. Það er að skilja að þetta ferðalag bafi gengið allvel og flokkurinn fengið góðar undirtektir þar sem hann kom; og má vera að ferðalag hans bend. til þess sem oft hefur verið imprað á, að þörf sé hér fyrir öflug- an ferða-leikflokk sem haldi uppi reglubundnum sýning- um landið um kring. En ljóst er, bæði af ávarpsorðum í leikskránni og ávarpi Ey- vinds Erlendssonar fyrir sýn ingu Le ksmiðjunnar í Lind- arbæ á sunnudagskvöld, að flokkur'nn ætlar sér miklu meiri hlut en halda uppi venjulcgum leiksýningum. „Okkur er ekkert nóg nema okkur takist að auka trú sam landa okkar á sjálfa sig og sköpunarkraft sinn á nýjan- leik, ekki aðeins í efnislegum skilnir.g heldur og andleg- um, þannig að hver maður í landinu til sjávar eða sveitar leikhús geti á einhvern hátt tal'zt vinnandi í þeirri smiðju," seg ir í le kskránni, og í svipaðan streng tók Eyvindur í leikhús inu þar sem hann lýsti vinnu brögðum leikflokksins nokkru nánar. Slíkur og þvílíkur ræðumáti getur auðveldlega orðið hlægi legur, skammarlega uppblá inn, og hefði vafalaust orð það ef sýning hefði rrú heppnazt á eftir ræðunni. £ svo fór ekki í þetta s r virð st einkum og sér í la að þakka Arnari Jónssyni hlutverki Galdra-Lofts — ! leikstjórn Eyvinds Erlend sonar. Af Eyvindi hafa mer átt m kils að vænta allt f: þvi hann kom heim frá nán fyrstur manna til að legg fyrir sig og ljúka leikstjcr arnámi sérstaklega, en ve: hans h ngað til, síðast Fyr heitið í Þjóðleikhúsinu haust, hafa því miður ek verið ýkja markverð né g< ið ne'n ný fyrirheit. Hér n líggja m;lli hluta hvort fyrs sýning Leiksmiðjunnar ve einhver fyrirheit um framl arstarf leikflokksins eða l&ti tilteknar vonir rætast; satt að segja virðist verkefnið einkennilega valið fyrir fram sækinni og t lraunasinnaðan flokk ungra leikara. En sýn ingin varð áhugaverð og á- nægjuleg fyrir aðferð þeirra merki sem hægt er að treysta fyrir alla vél- ritun. KOLOKFILM ekta kalkipappír fyrir vél- ritun. SMITAR EKKI Hreinar hendur — hrein afrit — hrein frumrit. ÓSLÍTANDI Endist lengur en annar kalkipappír. BIÐJIÐ UM KOLOKFILM KOLOK PLASTIC FILM leturborðar. KOLOK SILKI — leturborðar. KOLOK Superfine leturborðar. AGNAR K. HREINSSON UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN PÓSTHÓLF 654 - SÍMI 16382. - BANKASTRÆTI 10 Arnar Jónsson í hlutverki Galdra-Lofts. Arnars og Eyvinds að efninu, viðleitni þeirra að prófa upp á nýtt viðtekirn le'kmáta, „hefð“ Galdra-Lofts í leik- hús nu. Sú endurskoðun er markverð og tímabær m.a. vegna þess að hún kemut’ heim við fyrirætlun Jóhanns Sigurjónssonar með verki sínu sem hinn hefðbundni leikmát Lofts hefur varla virt sem skyldi. Eftir .Tó- hanni er m.a. haft (Helge Toldberg í bók sinni um Jó- han«) að Loftur sé ekkert ís- lenzkt Fást-afbrigð , Fástúlus á Hólum, heldur fyrst og fremst venjulegur unglingur, gæddur hrifnæmum skáld- huga, óvenjulegum gáfum, samfara mikilli viðkvæmni, og und rlagður trú og hjálrú, þekkingu og vanþekkingu sinrar samtíðar. ekki hinn „demóníski sn llingur“ hefð- bu'nd nna sýninga. Þessari aðferð, að færa Loft niður á jörðina, til ann- arra manna og samtíðar s;nn ar, fylg;r vitaskuld sú áhætta að lýsing Lofts verð eintóm geðveikislýsing, „case-study“. Náttúrlega verður ekki hjá því litið að Loftur er raun- verulega sjúkur á geðsmun- um, þessum skiln ngi skilinn. En sé áherzlan einhliða á af- brigðileika Lofts, geðveiki hans, er hætt v ð að mikið af skáldskap verksins fari for- görðum, hið algilda og sam- mannlega í fari Lofts. Allt á litið þótti mér Amari Jóns- syni takast merkilega vel að forðast þessa þröngu tak mörkun hlutverksins, og er það vafalaust að þakka á- herzlu leikarans á æsku I.ofts, óþreyju og leiða á öllu sem orð ð er venjubundið og hversdagslegt, taumlausU hugarflugi og sjálfshyggju hans. Arnar stillti lýsingu sinni í hóf, gætti alls ráun- sæis í framgöngu Lofts á svið inu, hins sérsinna en hug- þekka unglings — og gat veitt ofsa hans útrás að því skapi í átakamestu atriðun- um, sær ngunum í lok annars þáttar og leikslokin. En vera má að hófstilling hlutverks- ins hafi torveldað leikaran- um að fylgja fram til hlítar ofsa t lfinninganna sem alla tíð ólga undir niðri í Lofti, lostafullri ástríðu hans til Steinunnar, tilbe.ðslukenndri ást á Dísu. Enda bætti ekki úr skák að bæði þessi hlutverk voru harla vanskipuð í sýn ingu Le ksmiðjunnar. Sólveig Hauksdótt. r er alveg ranglega valin í hiutverk Dísu, sem jaðraði við skopfærslu í með förum Leiksmiðjunnar. Og Margréti Helgu Jóhannsdótt ur brestur bæði reynslu og kunnáttu t .1 að gera Steinunni viðhlítandi skil, þótt réttur skilningur v rtist lagður í hlutverkið og leikkonan legði sig augljóslega fram við það. Arnar Jónsson bar sýninguna uppi, Galdra-Loftur tvímæla laust mesta og bezta verk le karans til þessa, en hann hefur frá því hanr. kom fvrst fram verið í hóp efnilegustu og áhugaverðustu leikara okkar. Galdra-Loftur hans mundi án efa njóta sín til miklu me ri hlítar í fullgi.kl- ari sýningu en Leiksrmðjan megnaði. Og er raunar vand séð að Galdra-Loftur verði færður upp að nýju án hlið- sjónar af lýs ngu Arnars og aðferð þessarar sýningar. Skilningur Lofts bregður birtu á umhverfi hans í leikn um. Aukið raunsæi í með- ferð Lofts ve tir öðrum hlut- verkum, einkum ráðsmannin- um, hinum kappsfulla föður Lofts, og Ólafi sem talar máli skynseminnar í leiknum, breytta áherzlu og aukið sv.g ' : Framhald á.10. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.