Alþýðublaðið - 15.01.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.01.1969, Blaðsíða 11
15. janúar 1968 ALÞÝÐUBLAÐtÐ 11 ■— Þú verður. Ef þið vitið ekki iivaða sýki þetta var núna, fáið þið aldrei að vita það. Veiztu hvað það tekur langan tíma að gr'annskoða allar endurminningar mann- eskju? Jafnlangan tíma og manneskjan hefur lifað. Kannski verður djúpt á þessu. — Ef það er fyrir hendi, sagði ég.— Þú veizt alls ekki hvort svo er Ég ætla að láta þig vita það, að missi María barnið þín vegna skal ég rota þig- — Ef okkur tekst þetta ekki, sagði hann, —- væri betra ef svo færi Viltu ala upp börn sem hýsla íyrir sníkjudýrin? Ég hugleiddi mál ð. Hvers vegna sendirðu míg ekki til Rússlands? — Þú áttir að vera hjá Maríu og hjálpa henni í stað þess að leika sjúkt eftirlætis barn. 'Svo er það heldur ekki nauð synlegt. — Nú senduð þið ar.nan mann þangað eða hvað? — Ef þú hefðir áhuga á fréttunum, þyrftirðu ekki að spvrja. Ég þaut út. í þetta skipti hafði mér tekizt að missa af Asíuplágunni, sem var eina al þjóðléga plágan síðan svarti dauði gekk. Ég skddi þetta ekki. Rússar eru vltlaus'r, það vita allir, en heilbrigðismálin hjá þeim eru í afar góðu lagi. Til að svðna plága get' gengið þarf allt landíð að ver.a að farast úr óþrifum. Rottum, lúsum og flóm til að breiða veikina út. Rússar höfðu jafnvel hreinsað Kína svo að þar gekk ekki einu sinni tauga- veiki lengur. Nú breiddist plágan út um allt Rússland og stjórnin óskaði eftir aðstoð Samein- uðu þjóðanna. Hvað hafði kom ð fyrir? F.g fór inn til Karlsins. Það eru sníkjudýr í Rússlandi, sagði ég. T- Já. ■— Veiztu það? Við verðum að gera eitthvað cða allur Missisippi- dalur verður eins og Asía er núna. Ein lítil rotta. . . Snikjudýr- in hugsa 'lítið um hreinlæti. Ætli nokkur hafi farið i það miili kanadísku landamæranna og New Orlcans síðan sntkjudýrin hættu að látast. Lýs .... flær .... — Við gætum eins varpað sprengjum á þá. Það væri hrein- Iegra. — Já, Karlinn andvarpaði. — Kannski er það bczta lausnin. —- Kannski sú eina. En þú veizt, að við getum þnð aldrei. Meðan ein- itver von er, höldunt við áfrám að berjast. Eg hugsaði ufn þctta lengi. — Aftur vor'um við komnir í kapp- hktup við tíniann. Sníkjudýrin hlutu að vera of líeinisk til að við- halda þrælaháldi. Kannski þeir hafi þess vegna neyðzt til að herfa af plánetu til plánctu. Kannski þeir hafi eyði- lagt allt sem þeir snertu. Eftir srutta stund dóu hýslarnir og þeir þörfnuðust nýrra. Fræðtkenning, ekkert nema fræðikenning. En eitt vissi ég. A rauða svæðinu geisar plága innan skanims og það án þess að við vissurn, Iivernig \ið gætum drep- ið sníkjudýrin. Eg ákvað að gera það, sem ég hafði raunveruléga fyrir löngu ákveðið að gera. Ef María vissi eilthvað í undirmeð- vitund sinni, sem enginn annar gat komizt að, gæti ég kannski kömizt að því. Eg ætlaði inn, hvað sem Karlinn og Steelton segðu. Eg var orðinn leiður á því að fram væri komið við mig eins og ég væri eins konar milliliður eiginmanná drottningarinnar og óvelkomins 1 au sa 1 c iksba r n s. ÞRÍTUGASTI KAFLT. Við María höfðum húið í litlu herbergi, sem ætlað var einum liðs- fóringja. Það var þröngt, en okk- ur • leið ekkert illa þar. Ég vakn- aði á undan henni næsta niorgun og - aðgætti nð venju, hvort sníkju- dýr hefði ráðizt á hana um nótt- ina. Meðan ég var að því, vakn- aði hún og brosti syfjulega. — Parðu að sofa, sagði ég. — Fig er glaðvakandi. —María, veiztu, hvað meðgöngu tími svarta dauða er langur? — A ég að vita það? spurði hún. — Annað augað á þér er ívið dekkra en hitt. Eg skók hana til. — Hlustaðu á mig, kona. Eg \ar við útrcikn- inga í gærkvöldi. Eg held, að sníkjudýrin hafi ráðizt á Rússana þrcmur mánuðum áður en þau réðust á okkur. — Auðvitað. — Vissirðu það? Hvers vegna sagðirðu engum það þá? — Enginn spurði mig um það. — Æi, góða! Reyndu að vakna! Eg er svangur! Aður en við fórum ut, spurði ég: — Hefst gátuleikurinn á sama tíma og venjulega? —Já. — María, þú hefur aldrei sagt mér unt hvað þeir spyrja þig. Hún varð undrandi. — Ég veit ekkert um það. — Ég hjóst við því. Svo þú ert spurð í dásvefni og þér skipað að gleyma öllu á eftir? — Ég býst við því. — Humm. Jæja, ég ætla að breyta því. I dag fer ég með þér. — Já, elskan mín, var eina svar- ið, sem ég fékk. Þeir voru allir inni hjá dr. SeeJ- ton að venju. Karlinn, dr. Seel- 'ton sjálfur, Gibsy höfuðsmaður, sem var yfir starfsmannahaldinu, ungur liðsforingi og alls konar tækniménn og heimskingjar. I jliernúm snúast níu hermenn um hvern þann hershöfðingja, sem þapL að snýta sér. Knrlinn yppti öxlum, þegar hann sá mig, en það má hann eiga, að hánn sagði ekki stakt orð. — Liðþjálfi revndi að halda aftur af mér. — Góðan daginn, frú Niv- ens, sagði hann við Maríu og bætti svo við: — Þcr eruð ekki á listanum mínum. — Þá liæti ég sjálfum mér á listann, sagði ég og ruddist inn. Gibsy höfuðsmaður glápti á mig og leit svo á Karlinn og það mátti sjá, að honum varð ekki um sel. Allir hinir voru kuldalegir á svipinn nema hvað einn ksenlið- þjálfi gat ekki varizt brosi. — Andartak, sagði. Karlinn við :Gibsy og svo haltraði hann til .mín. Hann hvíslaði: — Þú lofaðir mér, sonur sæll. — Ég brýt loforðið. Þú hefur cnga heimild ti! að fá éiginmann til að lofa einhverju um konuna sína. — Hér hefurðu ekkert að gera, vinurinn. Þú kannt ckkert inn á þetta. Gerðu það fyrir Maríu að " fara út. Miðvikudagur 15. janúar 1969. 18.00 Lassíe. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 18.25 Hrói höttur 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Miliistríðsárin (13. þáttur). f þættinum greinir frá tækni- þróun Vesturlanda á þedsum árum og frá ástandinu í Bretlandi. Þar varð afturkippur í íðnþróuninni og alisherjar- vcrkfall 1926. Þýðandi og þulur: Bergsteinn Jónsson. 20.55 Lýðhylli (All the King’s Men). Bandarísk kvikmynd. Leikstjóri: Rohert Rossen. Aðalhlutverk: Broderick Crawford, John Ireland, John Derek óg Mercedes McCambridge. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.40 Dagdkrárlok Miðvikudagur 15. janúar. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlcikar. Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttnr úr forusítugreinum daghlaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 10.05 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir. 10.25 íslenzkur sálmasöngur og önnur kirkjutónlist. 11.00 Hljómplötusafnið (cndurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónlcikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson fyrrum náms- stjóri les sloguna „Silfurbeltið” cftir Anitru (20). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Emil Prudhomme leikur frönsk lög. Los Machucambos syngja og leika suður-amerísk lög. Hijómsveitin 101 strengur leikur syrpu og Peters Neros. 16.15 Vcðurfregnir. Klassísk tónlist. Hollyivood Bowl hljómOveitin lcikur Rúmenska rapsódíu ur. 1 eftir Enescu og Slavneskan mars eftir Tsjaíkovský; Miklos Rosza stj. 16.40 Framburðarkennsla I esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir Dönsk tónlist Útvarpdhljómsveitin dansaka leikur „Primavera”, konsert forleik eftir Knudáge Riisager og „Þróun“, sinfóníska fanta síu op. 31 cftir Finn Höffdíng. Stjórendur: Thomas Jensen og John Frandsen. Eyvind Möller leikur á píanó Sónatínu í G-dúr op. 22 eftir Franz Kuhlau. 17.40 Litli harnatiminn Unnur Halldórsdóttir og Katrín Smári skcmmta með sögum óg söng. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins). 19.00 Fréttir. 'f Tilkynningar. 19.30 SSmarahb Stefán Jónsson talar við mcnn hér og hvar. 20.00 Einsöngur i útvarpssal: Guðmundur Guðjónsson syngur Gúðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. a. „Stráðu blómum“ og ,,Vor“ tvö 1 g cftir Ástu Sveinsdóttur. b. „Elín Helena” eftir Kristin Reyr. c. , Vögguvíí<a.‘ cftir Bjarna J. Gíslason. d. „Moldin angar ‘ eftir Jón Björnsson. e. „Mamma* eftir Sigurð Skagfield. „f. „Eg vil bindast þér“ eftir Jóhann Ó. Haraldsson. g. „FerSavisur" og „VorhIser“, tvö lög eftir Ilelga Pálsson. h. rLétt isví“.ir“ cftir Guðmund Hraundal. 20.20 Kvöldvaka 1 a. Möðruvallaklaustur Séra Ágúst Sigurðiison í Vallanesi flytur síðara crindi sitt. b. Lög eftir Árna Thorsteinsson jí Einsöngvarar og karlakðrian Fóstbræður flytja. c. Hálogaland Árni G. Eylands flytur crindi. d. í hendingum Sigurður Jónsson frá Hauka gili flytur vísnaþátt. e. Kvæðalög Sigríður Hjálmarsdóttir kveður fertficeytlur eftir Stephan G. Stcphanscn. 22.00 Fréttir. 1 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan* cftir Agötliu Christic Elías Mar lcs (17). 23.35 Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal Björn Ólafsson og höfundurinn ATHUGIÐ Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp, olíuber og laltka. Olíuber einnig nýjar hurðir og viðarklæðning ar utanhúss. Fjarlægi málningu af útihurðum og harðviS- larlita þær. GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON. Sími 36857. Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.