Alþýðublaðið - 22.01.1969, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 22.01.1969, Qupperneq 1
Ríkisstjórnin hefur í hyggju að auka bætur almannatrygginga á þessu ári um 198,1 milljón króna, að því er Alþýðublaðið hefur frétt. Er þetta allmiklu hærri upphæð en þær 150 milljónir, sem lofað var að 'hækkunin mundi nema, er gengi krónunnar var fellt. Fyrirhugað er að hækka fjölskyldubætur um 29.2 milljónir króna, og mun sú hækkun koma fyrst og fremst barnmörgum fjölskyldum til góða- Til annarra lífeyristrygginga munu því renna 168,9 milljónir króna til viðbótar því, sem verið hefur- Af þeim eru ellilaun og örorkulaun langstærstu liðirnir. Frumvörp um þessar hækkanir verða flutt þegar eftir að Alþingi kemur saman, og má telja víst að málið hljóti skjóta afgreiðslu. Þegar hefur verið gert ráð fyrir þessum hækkunum í ákvörðunum um iðgjöld þessa árs. Fjölskyldubæturnar greiðir ríkissjóður allar og koma þar ekki til framlög annarra- Hins vegar kveða lög svo á, að ríkissjóður, sveitasjóðir, atvinnuveitendur og hinir tryggðu greiði til annarra lífeyristrygginga- .;,t hluti af hinni nýju verksmiðju sem m n framleiða ICEATOR COOLING SYSTEM fyr. ir Bandaríkin, Kanada og S-Ameríku. Það er br ífíir Jóns Þórðarsonar, Eysteinn Þórðarson skiöa* kappi, sem veitir fyrirtækinu forstöðu, en han í hefur dvalizt alllengi í Bandaríkjunum. Atvinnumálanefnd rikisins stofnuð Islenzk uppfinning vekur ótrúiega mikla athygll vestanhafs Samkvæmt samkomulagi því um aðgerðir í atvinnumál um milli ríkisstjórnarinnar og samtaka vinnuveitenda og Alþýðusambands Isldvuís, sem undirritað var 17. þ.m. liefur verið stofnuð Atvinnu málanefnd ríkisins og skipa liana þessir menn: Af Iiálfu ríkisstjórnarinnar: Dr. Bjarni Benediktsson, form. Dr. Gylfi Þ. Gíslason, Jóhann Hafstein. inleg nefnd í Norðurlandskjördarmi vestra og Norðurlandskjördaani eystrar Reykjavík Af hálfu nkisstjórnannnar: Birgir Isl. Gunnarsson, Rvík, formaður, Björgvin Guðmundsson, Rvík. Af hálfu A.S.Í.: Guðmundur J. Guðmundsson, Guðjón Sigurðsson, Daði Olafsson, Varamaður: Jiina Guðjónsdóttir. Jón Þórðarson, framleiðshv- stjóri á Reykjaiundi hefur vak ið á sér heimsathygli meðal sérfræðinga j pllistiðnaði fyr- ir uppfinningru er. ollí byltingu í svonefndri filmuframleiðslu. í framhaldi af uppfimiingu Jóns hefur nú verið stofnað fyrír- tækið Norwic Corporation í Bandaríkjunum og er það byrj að í stórum stíl að framleiða tæki það, er Jón fann upp, og fyrirtækið Davis Standard, sem sér um kynningu og sölu, hefur þegar fengið pantanir fyrir 260 þús. dollara. Þegar tækið var sýnt £ Bandaríkjun- um í desember sl. komu 112 sérfræð’ngar gagngert til að sjá tækið í notkun og í þeim hópi voru 7 verkfræðingar frá Du PONT, en þeir höfðu allir glímt við að leysa þá þraut er Jón leysti. Uppfinning Jóns hefur verið í notkun í þrjti ár. Hann hefur nú Af hálfu A.S.I.: Björn Jónsson, Akureyri, Fðvarð Sigurðsson, Reykjavik. Qskar Hall'grímsson, Reykjavík. Varamáður: Guðm. H. Garðarsson, Rvík. Af háífu V.S.Í.: Bcnedikt Gröndal, Reykjavík, Sveinn Guðmundsson, Rvik,; Harry Frederiksen, Reykjavík. Tafnframt hafa samkvæmt fram- angreindu samkomulagi verið stofn aðar l atvinnumálanefndir í hverju kjtirdæmi landsins, þó ein sameig- EFTA ræðan í dag Hinn 12. nóvember s. 1. heimilaði AlþingL ríkis- stjóminni að sækja um að- ild að Fríverzlunarsamtök um Evrópu, EFTA, í því skyni að fá úr því skorið með hvaða kjörum ísland gæti orðið aðili að þessum samtökum, í sámræmi við þetta sótti íslenzka ríkis stjórnin um aðild að Frí- verzlunarsamtökunum Á ráðherrafundi samtak- anna í Vínárborg 22. og 23. nóvember s. 1. var sam'þykkt að verða við ósk íslenzlcu ríkisstjómarinnar og hefja v.ðræður um aðild íslands. Bauð síðan ráð samtakanna viðskiptamálaráðherra ís- Framhald á I. siöu. sótt um einkaleyfi á tækinu í 18f löndum og ltefur nú þegar fengið. leyfið í nokkrum þeirra. Framhald á 4. síöu. Jón Þórðarson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.