Alþýðublaðið - 22.01.1969, Síða 3

Alþýðublaðið - 22.01.1969, Síða 3
22Janúar 1969 ALÞÝBUBLAÐIÐ 3 Stúdenta óeirök í Tókyó Tókíó 21.1. (ntb-afp); StúdentaóeírSir þær, sem að nndanförniE hafa grejsað í Jap an, breiddnst í gær út frá Tók- íó t’l Kyótó, þar sem flytia varð 120 stúdenta á sjúkrahús eftir alvarleg átök á milli maó ista og hægfara 'vinstrisinna. Átökin hófust með því að um 800 maóistar rcyndu að ryðj- ast inn á athafnasvæði háskól ans í Kyótó til að halda fund til styrktar samherjum sínum við háskólann í Tókíó. Yoru þeir búnir hjálmum og barefl um og létu ófriðlega. ,,Bylt. jngarsinnaðir marxistar" reyndu hins vegar að bægja þeim frá með brunaslöngum og stein- kasti. Spruttu af þessu hat- rammar óejrðir, sem breiddust út um nágrennið. TJm sama leyti efndu 2000 st.údentar { Tókíó til mótmælagöngu eftir aðalgötunni til háskóla síns, en voru stöðvaðir af 1000 manna lögregluliði, sem dreifði hópnum. Eisakc Asato. forsæt isráðherra Japans. tók stúdenta óeírðirnar í Iandinu til um- ræðu á þingi í dag. Kvað hann þær orðnar alvarlegt vanda- mál og þyrfti að taka háskóla landsins tU gagngerrar yfirveg unar og endurbóta. Afhugasemd Sr. Páll PálsSon Iiefur beðið blað- ið að geta þess, að það cr ekki hann, heldur sr. Páll Þorleifsson frá Skinna.stað,.. sem nú gegnir prests- þjónustu við Nesprestakall í Reykja- vík í stað sr. Jóns Thorarensens, sem er í orlofi. Atvlnniflmálin Framhald af 1. síðu. Af hálfu V.S.Í.: 'Jngvar Vilhjálmsson, Reykjavík, Rarði Friðriksson, Reykjavík, 1 Þorvarður Alfonsson, Reykjavík. Vesturlandskjörclæmi: Af hálfu rjkisstjórnarinnar: Ásgeir Ágústsson, Stkh. forrn. í : Jósef Jiorgeirsson, Akranesi, Af hálfu A.S.Í.: , Herdís Ólafsdóttir, Akranesí, . 1 Gtiðm. Sigurðsson, Borgarnesi, 1 ... Elipberg Sveinsson, Ólafsvík. Varamaður: Érling Viggósson, Stykkish. Áf.hálfu V.S.Í.: , Valdimar Indriðason, Akranesi, Zophonías Cesilsson, Grundarf. Húnbogi Þorsteinsson, Borgarn. Vcstfjarðakjördæmi: A-f hálfu ríkisstjórnarinnar: Jóhannes Árnason, Patr.f. form, [ Ágúst H. Pétursson, Patreksf. Enn er mönnurn í fersku minni flóðin miklu í EUiðaánum síðast- lið’inn vetur, og skemmdir þær, sem urðu vegna þeirra. Ljóst var þá, að eitthvað yrði að gera til þess, að sama sagan endur. tæki sig ekkí. Þann 7, október sl. var haldinn fundur hjá borgarverkfræðingi, þar sem samþykkt var að fela Almenna byggingafélaginu að byggja bráðabirgðastíflu við suðurenda Árbæjarstíflunnar fyrir ofan skaröið, sem rofiff var í hana í flóffunum. Einnig var félag- inu faliff að safna safan upplýsingum um vatnsrennsli Elliffaánna í flóðinu, gera tillögur um breytingar á Árbæjárstílunni þannig, að flytja megi yfjr hana flóff af sömu stærff og flóðiff sl. vetur. og að lokum að gera lauslega frumáætlun um, hvað gera megi til þess að draga úr flóffahættu í framtíðinni. Samkvæmt greinargcrð Almenna úyggingafélagsins, er mest flóðahætt an í EUiðaánum á veturna, þegar þíðir eftir langa frostkafla eins og var í fyrra. Orsökiri er sú, að jarð- vegurinn er gljúpur svo að vatnið sígur niðttr, enda ár og lækir á Elliðaáasvæðinu jafnan vatnslitlir Af hálfu A.S.Í.: Björgvin Sighvatsson, ísafirði. Eyjólfur Jónssoh, Flateyri, Olafur Iiæringsson, Patreksfirði. Varamaður: Pétur Pétúrsson, Isafirði. . Af_ hálfu V.S.Í.: Olafur Guðmundsson, ísafirði, . Jónatan Einarssön, Bolungarvík, Guðm. Guðmundssoh, safirði. Norðurlandskjördæmin: Af hálfu ríkisstjórnarinnar: Lárus Jónsson, Akurevri, form. Þorsteinn Hjálmarsson, Flofsósi. Af hálfu. A.S.Í.: Tryggvi Helgason, Akureyri. Oskar Garihaldason, Siglufirði. Frevr Bjarnason, Húsavík. Varamaðttr: Jón Karlsson, Sauðárkróki. Af hálfu V.S.Í.: Árni Árnason, Akureyri, Stefán Friðbjarnarson, Siglufirði, Valur Arnþórsson, Akureyri. inni jörð sígur vatnið að sjálfsögðu ekki niður,' heldur vex í ánum. í febrúarmánuði voru einmitt skilyrði fyrir flóði í‘Elliðaánum, -— þar sem frost hafði . verið. frá því snemma um veturinn, en 22. febrú- ar komst hitinn uppfyrir frostmark og fór síðan hækkandi og 27. feb. var meðalhitinn 8.0 stig. Framan af Austurlandskjördæmi: Af hálfu ríkisstjórnarinnar: Gunnþór Björnsson, Seyðisfirði, fortrtaður, Sverrir Hermánnsson, Reykjavík. Af hálfu A.S.Í.: - Orn Scheving, Neskaupstað, Davíð Vigfússon, Vopnafirði, Björn Kristjánsson, Stöðvarfirði. Varámaður: Hallsteinn Friðþjófsson, Seyðisf, Af hálfu V.S.Í.: Svcinn Guðmundsson, Seyðisfirði. Réynir Zoéga;- Neskaupstað, Þorstcinn Svéinssön, Egilsstöðum. Suðurlandskjördæmi: Af hálfu ríkisstjórnarinnar: ÓH Þ. Göðbjartssön, SelfoSsi, formaður. Einar Elíasson, Selfossi. Af hálfu A.S.Í.:' Björgvin SigurSssötl, Stokkseyri. Óskar Jónsson, Selfossi, febrúar var lítil úrkoma, en fór vaxandi frá 23., og 27. var hún í hámarki, en þann dag var lnin 37,8 mm. Þann dág óx svo rnikið í ánni, að sliks eru engin dæmi á 40 ára tímabili. En 5. marz 1931 mældist 57,7 mm. úrkorna, og er það mesta sólarhringsúrkoma, sem mæl/.t hefur í Reykjavík, eða 50% meiri en 27. fébí-úar sl. Þrátt fyrir það, að oft: hefur mælzt mikil úr- koma í Reykjavík, er þetta flóð talið það stærsta, sem komið hefur, en vatnsrennslið var, þegar það var í hámarki 200—220 rúmmetrar á sek. Til þess, að slíkt flóð geti átt sér stað, þurfa eftirfarandi veðitr- skilyrði að vera fyrir hendi: í. Mikil úrkoma, 2. Hátt hitastig. 3. Langvarandi frostakafli fy'rir flóðið. Svéinn Gíslason, Vestm. Varamaðúr : Kjartan Guðjónsson, Eyrarbakka. Af hálfu V.S.Í.: Jón FI. Bergs, Rcykjavík, Guðmundur Karlsson, Vestm. Björn Guðmundsson, Vestm. Reykjaneskjördæmi: Af hálfu ríkisstjórnarinnar: Jón H. Guðmundsson, Kópavogi, formaður, Jón I I. Jónssön, Kcflavik. Af hálfu A.S.Í.: Hermann Guðmundsson, Hafn- arfirði. Ragnar Guðleifsson, Keflavík. Garðar Sigurgeirsson, Garðahr. Varamaður: Maron Björnsson, Sandgerði. Af hálfu V.S.Í.: Ágúst 1-lygenring, Hafnarfirði, Margeir Jónsson, Keflavík, Pétur Pétursson, Hafnarfirði. 21. janúar 1969. I ! 4. Mikill snjór á yatnasvæðinu. - Reiknað' er með, að flóð' senti- þetta komi : á 100 ára 'frestiþ'eða jafnvel með ertn lengra millíbi1?. -. Ennfremur er reiknað með, að mctS hundrað ára fresti geti komið Jp mm. sólarhringsúrkoma, eða' U'Tk - tvöfalt meiri en í febrúar sl. Múndr svo mikil úrkoma valda 400— rúmmetra flóði í Elliðaánum,. varu öll skilyrði fyrir hendi, og jafn- framt ef efigar i breytingar verða a/ mannvirkjum, þ.’c. stíflum,. vegun^ o.fl. ' : ., Til' þess að koma í veg fyrir, að slík flóð. kómi aftur í F.lliðaárri.i* þarf, samkvæmt tillögu Almenna • byggingafélagsi ns, að reisa stífitjr : á efri hluta vatnasvæðis Elliðáánna, sem er utti 278 fcrkílómetrhr xj “stærð Var gerð tillaga að stfflú 'Á" vatnsmiðlunar fyrir neðan Kolviðar- hól; eirtriig þar, 'sem Engidalákv ’ .1. renriúr frarn með Vallöldu. Söfnu- leiðis var lögð frani tillaga að tvei'n ur stíflum við Lyklafell og einnlg, er húgsanlegt að reist verði' stífla. í skörðunum vestari Sandskeiðs,- T 'l- lögur voru gerðar um stíflur á ( nokkrutn stöðum í viðbót. Saman- ^ lagt rn'undu stíflur þessar fullna-gia , miðlunarþörfinni í flóði, sem hefðf 210 nimmetra meðalrennsli á sek. ttm Afbæjarstíflu. Þar sem.ekki er unnt að héfja. framkvæmdir við stíflur þessart.fyrr r en næsta vor, en ljóst er, að nauðsyn legl er að vera viðhúinn flóði í\ vetur,. þarf að taka til bráðabirgða- I ráðstafana til . að bjar.ga ým'suo>» manvirkjum, sem yrðu í bættn,' komi flóð. Er þarna um að.ræða.'. veginn ofan frá Sandskeiði og nionr • að Rauðhólum, vatnsból Reyjcvík- inga, Gvendarbrunna, og fjálfa-. F.Uiðavatnsstífluna, sem hefur brost- - ið í tveimur stærstu flóðum, .seta%> komið hafa, ogjui SiðasL.vcgna,þfss, að flóðgáttir hennar önnuðú ekki flóðrennslinu. á sumrin. Þegar þiðnar ofan af fros- ------------------1--------------------------------------------------;----------------------------------

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.