Alþýðublaðið - 22.01.1969, Side 5

Alþýðublaðið - 22.01.1969, Side 5
 22- janúar 1969 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Þannig var umhorfs eftir brunann á Korpúlfsstöðum, Verðmæíustu skjölin á Þjóðskjalasafninu eru í eldtraustum klefum Þegar fregnir bárust um það að mikill fjöldi skjala í eigu borgarinnar hefðu 1 eyðilagzt í brunanum að Korpúlfsstöðum sl. laugardag, hlýtur að koma 'UPP í- 'hugá' -manns sú spurning, Stúdenta- námskeið Dagana 21. júlí til 31. júlí 1969 verður haldin alþjéðleg málverkasýning í borginni Ostend í Belgíu. Dómnefnd mun meta til verðlauna þrjú málverk á sýningunni, og eru vérðlaunin að fjárhæð 100 þús„ 25 þús. og 10 þús. belg- ískir frankar. Öllum listmálurum ‘25 árá cig eldri í aðildarríkjum Evr- ópuráðsins er heimilt að senda 3 málverk tii dómnefnd ar, sem mun velja þau mál- verk, er sýnd verða. Flutningskostnað og vá- tryggingu þurfa þátttakend- ur sjálfir að greiða. Umsóknir um þátttöku skal senda til Kultureel Centrum, Feesten Cultuur paleis, Wap enplein, Ostende, er mun láta Framhald á 9. síðu. hvort hættia sé á því, að göm n 1 og dýrmæt skjöl séu í hættu, ef eldur kemur upp í húsnæðl því, sém þau erii geymd í. Blaðið hafði samband við Bjarna Vilhjálmsson. þjóðskjala vörð, og innti hann eftir því, hvernig geymslu skjala á þjóð skjalam'fninu værí háttað. Sagði Bjarni, að ekki væri um að ræða, að gömul og verðmæt skjöl væru örugg gegn eldi, sem komið gæti upp í húsnæði safns ins, en þó eru mörg dýrmætustli skjölin geymd í tyeimur eld- tr.austum klefum. Einnig hefúr töluvért magn af skjölum verið komið fyrir í stálskálum, en langt væri frá því, að þeir gætu forðað skjölunum frá eyðilegg ingu í miklum eldi. Mikið er lagt upp úr ýmsum öryggis- ráðstöfunum, og er td. víða komið fyrir slökkvitækjum Einnig er 'hægt að rjúfa straum inh af efstu hæð hússins með sérstökum rofa, auk þess sem Qiúsvörður tekur r'afmagnið af. öllu húsinu á kvöldin og um hclgar. Ekki kvað Bjarni, að skjölin sjálf væru tryggð, þar sem ekki værþ unnt að meta þau til fjár, og þau væru óbæt ’anl-eg, ef /þau eyðilef,s’,st. 'En að sjálfsögðu ler á húsmu venju leg hrunatrygging. Munir Þjóðminjasafnsins eru ekki tryggðir Reykjavík — SJ. Blaðið hafði samband við Þór Magnússon, þjóðminjavörð, og spurðist fyrir um hvort munir í dgu safnsins væru tryggðir. — Þór sagði, að svo væri ekki, og iistæðan sú, áð í sjálfu scr væru munirnir óbætanlegir og ekki hægt að kaupa nýja muni í stað þeirra sem kynnu að eyði leggjast. Aftur á móti eru mun ir tryggðir, ef þeir eru send ir á milli lauda. Öðru máli gegndi t. d. um vatnsskaða- tryggingu, þannig að bætur fengjust tii viðgerða á munum sem hefðu skemmzt. Trygging- ariðgjöld af fornum munum og lishiverkum væri ofsalega há og því væri eðlilegra að verja frekar fé til þess að gæta mun- anna sem allra bezt. Hann sagði að í Þjóðminjasafninu væri raf magn tekið af á kvöldin, .2-fnldar læsingar væru á hurðum og þess vel gætt að ljós loguðu hvergi. Þjóðminjav'örður býr í húsinu, scm er hljóðbært, og hefur þannig með höndum ó- beina næturvörzlu. Fyrir tveim ur árum var farið fram á það að ráðinn yrði nætur.vörður en þeirri bciðni var synjað, þrátt. fyi;ir að útgjöld vegna þess starfs væru ekki reiknuð hærri en 130 — 140 þúsund krónur .vfir áriff tniðað við kaup á þeim tírna. Þór sagði að í Árnagarði yrði komið fyrir viðvörunarkerfi og kvaðst hann vonast til að slíkt kerfi yrði sett upp f Þjóðminja safninu tjl frekara öryggis. m in nuicjíxrSiijolci SJ.RS. Alþjóðleg sýning Haldin verða 2 stpdenta- námskeið á vegum 8ame;n- uðu þjóðanna næsta sumar, 1 aðalstöðvum Sameinuet* - þjóðanna í New York 'verður haldið námskeið frá 4,— 29. ágúst n.k., og er aðallega ætl að háskólastúdeatum, sérstak lega laga- og viðsk'ptafræéi- nemum, eða þeim, sem þegar* hafa lokið prófi. Annað námskeið verður haldið í aðalstöðvum Samein uðu þjóðanna í Genf fró 25. júlí til 14. ágúst n.k., og er það eingöngu ætlað stiitíent um, sem lokið hafa háskóla- prófi. Guðrún Erlendsdóttir, rit- ari Félags Sameinuðij þjóS- anna á íslandi, mun v^ita a]I ar nánari upplýsingar um námskeið þessi á sk^ifstoiu félagsins að Barónsstíg 21, þar sem umsóknareyðublöS l ggja frammi, en unisóknar frestur er til 1. marz n.k. ci ocioiu^ dsueuct (.!i cjuj endurskoða tryggingarupp hæðir á verziunarvörum. A þessum árstíma eru jafnan hæstu vöru- birgðir í verzlunum,' og þegar við bætist veruleg hækkun á innfluttum vörum, er hverju verzlunarfyrirtæki nauðsynlegt að endurskoða tryggingarupphæðir sínar miðað við vörumagn og núverandi verðiag. Starfsfólk Aðalskrifstofu, Ármúla 3 og umboðsmenn hefðu sérstaka ánægju af' því að leiðbeina um tþagkvæmt íyrifkomu- lag á tryggingum vörubirgöa. SAM\liNNLTRYGG L\GAR ÁRMULA 3 - SIMI 38500

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.