Alþýðublaðið - 22.01.1969, Side 12

Alþýðublaðið - 22.01.1969, Side 12
 EO£ímD SÍOaTí TVEIR FORSETAR Isinn er iandfastur í gær var flogið til ísathug unar á siglingaleiðinni fyrir Vestfrði að Horni. Veður var mjög óhagstætt. N og NV af Kópanes, 2-8 sjóm., eru 3 hættulegir ísjakar á reki í mynni ísafjarðar, um 10 sjóm. NV af Deild, er stórt svæði þakið ísjökum, og liggur það an misjafnlega þétt íshrafl ÖKUMENN Látið stilla í tíma. HjólastiIIingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. fyrir Straumnes. Þéttur ís- rani, landfastur, teygir sig um 3 sjm. í NV frá Straum- nesi. Allmik'.ll ís er landfast- ur við Kögur og ganga ís flákar þaðan út frá landi og í áttina að Straumnesi. Dreifðir ísjakar eru þaðan og allt austur fyrir Horn. Siglingarleiðin, Straunmes að Horni, virðist alófær í myrkri, enda er talsverður siór og mikil hreyfing á ísn um frá Straumnesi fyrir Kög ■ur. Einna greiðfærast virðist vera að sigla, um 2-5 sjm. und an landi, frá Straumnesi að Kögri, en síðan nær Horn- bjargi. Véður var mjög óhagscætt til ískönnunar á svæðinu. Gunnar H. Ólafsson, skip- herra. Lengi er von á einum, varð mér að orði í gær, þegar ég las í Morgunblaðinu að það væri orðið stolt. .... Það er sagt að maðurinn sé kominn frá öpxun. Skelfing hef ur hann þá úrkynjast, . . Þegar stétt sjónvarpsgagnrýn. etula verður orð'in til hér á landi osr stofnar með sér fé. lag', þá verður Bjami Bene. diktsson áreiðanlega grerður að heiðursfélaga í félaginu. . . ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REY KJAVÍKUR; HÁDEGISVERÐARFUNÐUR verður haldinn n.k. laugardag k 12.15 í Iðnó uppi. Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambands íslands talar um kjaradeilurnar. Félagar eru hvattir til þess að fjölmenna og taka með sér gesti. — Þátttaka tilkynnist skrifstofu Alþýðuflokksins fyrir föstudags- kvöld. Sími 15020. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.