Alþýðublaðið - 23.01.1969, Blaðsíða 2
2 AL1>ÝÐUBLAÐIÐ — 23. janúar 1969
r4girpYBiJJBi^eiÆ>.
Kitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og 'Benedikt Gröndal. Simar:-
14900-14903. — Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson. — Aug-.
lýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu 8—10,
Rvík. •— Frentsmiðja Alþýðublaðsins. Simi 14905. — Áskriftargjald.
kr. 150,00, í lausasöiu kr. 10,00 'eintakið. — Útg.: Nýja títgáfufélagið Ti.f,
Auknar almannatryggingar
Eins og Alþýðubl'aðið hefur
skýrt frá í fréttum, hefur ríkis-
stjórnin ákveðið, að bætur al-
mannatrygginga Skuli á þessu ári
ttiækka um 198,1 milljón króna.
Er þetta allmiklu hærri upphæð
en lofað var, þegar gengi krón-
tinnar var lækkað. Þá var talað
'um^ 150 milljónir króna.
Almannatryggingar eru eitt
höfuð baráttumál Alþýðuflokks-
ins. Hefur flokkurinn reynt að
tnota hvert tækifæri til að auka
tryggingarnar, en hefur þó lagt
isérstaka áherzlu á að vernda hag
þess fólks, isem trygginganna nýt
(iir, þegar á móti hefur blásið í
þjóðfélaginu. Þegar gengi krón-
lunnar var lækkað 1960, voru al-
anennatryggingar stórauknar, og
síðan hafa orðið á þeim margar
1 ttiækkanir.
Eggert G. Þorsteinssom féíags-
málaráðherra fer með trygginga
mál í ríkisstjórninni. Lögðu hann
og aðrir ráðherrar Alþýðuflokks
ins á það megináherzlu, að nú
yrðu bætur trygginganna hækk-
aðar verulega vegna gengislækk
unarinnar, og var það auðsótt
mál við ráðherra Sjálfstæðis-
flokksins.
Ákveðið er, að fjölskyldubætur
hækki um 29,2 milljónir króna,
og ætti sú aukning að verða nokk
ur hagsbót fyr;(r bammargar fjöl
skyldur. Ekki hefur verið ákveð
ið, hvort bætur hækka jafnt fyrir
öll börn, allt frá því fyrsta, eða
hvort þær hækka mismunandi
mikið.
Aðrar lífeyristryggingar, þar á
meðal ellilaun og örorkul'aun,
munu hækka um 168,9 milljónir
króna. Er vonandi, að það vegi
nokkuð á móti þeiim verðhækkun
um, sem siglt hafa í kjölfar geng
isbreytingarinnar, svo að gamla
fólkiið og öryrkjar þurfi se:m
minnst að bera af þeim byrð-
um, sem hvíla á þjóðarheildinni.
Gera verður lagabreytingar til
að þessar hækkanir komi til fram
kvæmda. Verða flutt frumvörp
um það efni, þegar Alþingi kem
ur saman fyrstu dagana í febrú
ar, og er vonandi að iþau hljóti
þá greiða afgreiðslu.
Það fé, sem rennur til fjöl-
skyidubóta, greiðir ríkissjóður
að fuliu. Aukningin á öðrum
tryggingum hefur samkvæmt lög
um í för með sér, að afla f jár með
framlögum frá ríkissjóði, sveitar
sjóðum, hinum tryggðu og at-
vinnurekendum. Hefur þegar ver
ið gert ráð fyrir þessum hækkun
um í ákvörðun iðgjalda fyrir líð
andi ár.
Tæplega tvö hundruð milljón-
ir króna eru, þrátt fyrir allt, mik
ið fé. Það mun rétta verulega
hlut þeirra, sem njóta trygginga
bóta, þeirra sem istanda höllum
fæti í lífsbaráttunni.
J
MÁLVERKASALAN
auglýsir í Speglinum af því að Spegillinn auglýsir í sjónvarpinu,
þá verður ferðin svo mikil á þessu.
Látið okkur annast um innrömmun málverka- Yfir stendur nú
listaverka- og bókamarkaður- Opið frá kl. 1.
MÁLVERKASALAN
Týsgötu 3. — Sími 17602-
Verkamannafélagið HLÍF
Tiliögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs
félagsins um stjórn og aðra trúnaðarmenn
Verkamannaféiags Hlífar fyrir árið 1969
liggja frammi í skrifstoÆu Vmf. Hlífar Vestur-
götu 10 frá og með 23. janúar 1969. Öðrum til-
lögum ber að skila í skrifstofu Verkamanna-
féiags Hlífar fyrir kl. 14 sunnudaginn 26.
janúar 1969 og er þá framboðsfrestur útrunn
mn.
Kjörstjórn,
Verkamannafélagsins Hlífar.
Sinfóníuhljómsveit íslands
TÓNLEIKAI
í Háskólabíói fimmtud. 23. janúar ki. 20,30
stundvíslega. Stjórnandi: Ragnar Björnsson.
Einleikari: Lee Luviisi frá Bandaríkjunum.
Flutt verða verk eftir Mozart og Reethoven.
Þessir tónleikar eru hinir síðustu á fyrra miss
eri og falla því úr gildi misserismiðar. Vegna
mikillar eftirspurnar verður að tilkynna um
endurnýjun strax í síma 22260. Síðasti sölu-
dagur skírteina er 29. janúar.
Auglýsingasíminn er 14906
Állir eipa erindi í Mími
Enska Danska Þýzka Franska ítalska
Spænska Sænska Norska Rússneska íslenzka
fyrilr útlendinga.
Sími 10004 og 11109 (kl. 1—7).
Erlendar
fréftir i
stuttu máli
HAMBORG 22. 1. (ntb-
dpa): Þriðji ungi Tékkó-
slóvakinn hefur nú á
skömmum tíma borið eld
í föt sín í mótmælaskyni
við undanlátsemi tékkó-
slavnesku stjórnarinnav
við Ilússa. í dag reyndi
23ja ára gamall verka-
maður, Miroslaw Malinka,
að brenna sig til bana, en
tilraunin mistóks4 og er
maðurinn nú í sjúkrabúsi.
Var hann talinn á bata-
vegi síðast er fréttist.
NEW YORK 22. 1. (ntb-
reuter): Varnarmálaráð-
herra ísraels, Moshe Day
<ain, sagði í dag, að hann
teldi það fráleitt að horfið
yrði aftur til þeirra landa
mæra, sem giltu fyrir sex
daga stríðið árið 1967.
Kom þeHa fram í banda-
rískri sjcmvarpsdagskrá,
sem tekrn var upp í ísrael.
BRÚSSEL 22. 1. (ntb):
Varaforsætisráðherra
Belgíu, Joseph Jean Mcr
lot, lézt í nótt af afleiðing
um áverka, er liann hlaut
í bílslysi fyrir skömmu.
Merlot var 55 ára gamall
og einn af helztu leiðtog-
um sósíaldemókrata íland
inu.
SAIGON 22. 1. (ntb-
afh): Mikill fjöldi banaa-
rískra hérmainna hefur að
undaníörnu átt í hörðum
bardögum v ð Vietcong-
menn og hermenn Norður
Vietnam í Quang Ngai-
héraði um 530 kílómetra
norðaustur af Saigon.
PARÍS 22. 1. (ntb-reu*
er); Ðe Gaulle, forseti
Frakklands, lét svo um-
mælt í dag, að hann liygð-
ist sitja í forsetastóli kjör
tímabil sitt á enda eða
fram á árið 1972.
PRAG 22. 1. (ntb-reute-
er-afp): Tékkóslavneskir
stúdentar hafa afhent rik
isstjórn lands síns áskor
unarl sta, þar sem farið
er fram á ýmsar brevting
ar til batnaðar í im.an-
landsmálum.
WWIMWWWWMMMMMMWI