Alþýðublaðið - 23.01.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.01.1969, Blaðsíða 11
23. janúar 1969 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11 <að ganíga aim svona allsnakin? — Já, að víssuí marki. — Ég skil þig efeki, sagði ég; — iig hélt aklrei að ég ætti eftir í dag. Ilann ihringdi á annan bjór. — Ég Ihélt aldrei að ég ættii eft ir iað sjá heila 'herstöð breytast í stríplinganýietndu. En það varð og við breytum því aldrei framar. VIÐ GETUM ekki gert Það. Ég vissi, að ég hafði ekki að- tims komið hingað fyrir forvitnis- sakir. Eg vildi fá að horfa á þá devia! Ég vildi sjá þá deyja. Horfa á þá dauða. Það var það, sem ég þarfnaðist mest af öllu. En nú hafði ég séð svo marga dauða að ég hafði fengið nóg. Mig Iangaði lil að fara í bað og gleyma öllu þessu. Þetta var ekkert erfitt, aðeins þreytandi og viðurstyggilegt. Hing- að ti! hafði cg ekki séð neitt lifandi sníkjudýr, en hins vegar mörg dauð. Eg hafði drepið einn hund, sem mér virtist hafa sníkjudýr á bak- inu. Ég vissi það ekki fyrir víst, það var slæmt skyggni. Við lent- um rétt fyrir sólarlag og nú var farið að skyggja ískyggilega. Eg leit yfir húsið, sem ég var í og fór svo út á götuna. Þar var fátt fólk á fcrli. Eg sá aðeins einn mann, sem veifaði mér að koma. — Hvað viltu? galaði ég. Hann nam staðar. — Ég er með lyf handa þér, sagði ég. — Réttu fram handlegginn. Hann barði til mín og ég rotaði 'hann og lagði hann svo niður. Á baki hans saust rauð ummerki sníkjudýranna. Ég fann heppilegan stað rétt fyrir ofan eyrun og stakk sprautunni þar inn. Ég-braut nálina af. Meira þurfti ég ekki að gera. Sprauturnar voru til þess gerðar, að við þyrftum ekkert nð hugsa nema stinga þeim inn. A neðstu hæðinni í næsta húsi voru sjö manns, flestir illa farnir. Ég talaði ekki við mann, en ég sprautaði alla og hélt svo áfram. Allt gekk^ cins og í sögn. N^i.-i 'hæð var AMOTA og sú neöri.-f Á efstu hæðinni voru-rílyfír íbúðir og íbúarnir þar v«w*§Sj-o illa farnir að ég varð að iásinn í sundur. I einni íbúðiféit má scgja, að ltafi verið búið. Láuu *■***&.=!>• - kona lá á gólfinu og var með molaða höfuðkúpu. Sníkjudýrið var enn á .baki hennar en dautt sem betur fer. Ég lét þau eiga sig og fór inn fyrir. I baðkerinu sat miðaldra maður. Höfuð hans hafði fallið niður á bringuna og púlsæðarnar vortt opn- ar. hyrst hé!t ég, að ltann væri dauður en svo leit hann upp. — Þú kemur of seint, sagði hann þreytulega. — Ég drap konuna mína. Eða of fljótt, hugsaði ég. Eftir innihaldi baðkersins að dæma og gráma svipsins, hafði ég komið of snemma, _ fimm mínútum of snemma. Ég velti því fyrir mér, hvort eg ætti að eyða sprautu á hann. Litla telpan min, sagði hann. — Attu dóttur, spurði ég. — Hvar cr hún? Hann lokaði augunum, en svaraði engu. Eg hrópaði til hans, þreifaði iá hálsslagæðinni, en fann ekki æðaslátt. Barnið iá f einu rúminu í svefn- herberginu. Lítil átta ára telpa, sem hefði litið vel út, ef hún hefði tiwaWttiBi hiívciö ;r,-PÍS i uhnnat • ,la"‘ kv. hOÖ-00 aga, e* ,6r •*** y,i lelp"’ kflómetragja! piaidiö felluv _ og ---------- s„r hílim'- á sólavbvvng^ vi6 a{Ucndu}n yöu að l\vingíai ° 991 NW% caraenta! serwice ® li a n- iþrstíg 31 Sími 22022 Fimmtudagur, 23. janúar. 7.00 Morgunuvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og vcðurfrcgnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaagrip og útdráttur úr forustugreinuia dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Bald ur Pálmason les fyrri hluta ævintýrisins um Trítil í þýð ingu Theódórs Árnasonar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Vcðurfrcgn þessar mundir“: Séra Garðar Þorsteinsson prófastur led síðari hluta bókar eftir VValicr Russell Bowic (4). Tónlcikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og vcður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, ílem heima sitjum'. Ilildur Kalman lcs „Hongilás inn* , sögu eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. fyrrí hluta. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Hljómsveit Alþýðuóperunnar í Vín Iekur lagasyrpu: Minn ingar frá Vínarborg. Petula Clark, Thc Searchers o. fl. syngja og leika lög frá liðn um árum. Stan Getz kvartettimi leikur í Carnegie Hall. Cilla Black syngur. 10.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlidt. Kurt Rcdel og Kammcrhljóm sveitin í Munchen leika Flantu konsert í B dúr cftir Haydn; Hans Stadtmair stj. 16.40 Framhurðarkcnnsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. N útimatónlist. Malcolm Troup leikur á píanó stutt tónverk eftir Gillcs Tremhlay, Clcrmont Pépin og og John Beckwúth. 17.40'Tónlidiartími barnanna. •Þuriður Pálsdóttir flytur, 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Lög úr óperettum. Ililde Guden syngur lög cflir Kalman og Lchár. 19.50 Á rökstólum. Barði Friðriksson skrifstofu stjóri og Guðmundur J. Guð mundsdon varaformaður Dags brúnar leita svara við spurning unni: Hefur ríkisstjórnin van rækt atvinnuvegina? Umræðum dtýrir Björgvin Guð mundsson viðskiptafræðingur. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands held ur hljómleika í Háskólahiói. Stýórnandi: Ragnar Björnsi.teii. Einleikari á píanó: Lce Luvisi frá Bandarikjunnm. a. „Moldá“, tónaljóð úr Föður landi minu eftir Pedricli Smct ana. h. Pianókonsert nr. 21 I C dút (K 467) eftir Wolfgang Ama deus Mozart. 21.15 Um skattfraintal. Sigurbjörn Þorhjörnsson ríkia skattstjóri svarar spurningura fréttamanns, Eggerts Jónésonar. 21.45 Vinsæl fiðlulög. Jascha Heifetz leikur við undit leik Emanuels Bays. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. i Kirkja samtíðarinnar. Ólafur Oddur Jónsson stud. theol. flytur erindi, þýtt og endursagt. 22.45 Létt nútímalónlist frá þýzka út varpinu. a. ;,Virtuotte Musik“ fyrir ein leiksfiðlu, tíu blásara, slaghljóðf. og hörpu cftir Boris Blachcr. Hans Kalafusz fiðluleikari ogfð lagar í útvarpshljómsveitinni í Stuttgart leika; Rolf Rcin hardt stj. h. Sónata fyrir fjóra óperusöng vara eftir Mogens Winkel Holm. Bodil Christcntten, Birgit Bastl an, Jörgen Hviid og Claus Nörby syngja við undirleik hljóðfæraleikara; Petcr Ernst Lassen stj. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Norræn bókasýning ASeins 5 dagar eftir. Kaffistofan opin daglega kl. 10—22. Um 30 norræn dagblöð liggja frammi. Ncrræsia Húsið EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlœs Réttarholtsvegi 9 Sími 38840. SMUItT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIfí SNACK BAR Laugavegi 126. sími 24631. ATHUGIÐ Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp, olíuber og lakka. Olíuber einnig nýjar hurðir og viðarklæðningar utanhúss- Fjar lægi málningu af útihurðum og harðviðarlita þær. GUDMUNDUR DAVÍÐSSON- Sími 36857.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.