Alþýðublaðið - 31.01.1969, Side 1
Enu liggur bátaflotinn bnnd ingafundir hafa verið haldn ltvöldi þegar blaðið fór í
inn í höfn, en verkfall báta ir síðustu þrjár nætur, og í prentun. Ekki voru þá tald
sjómanna hefur nú staðið gær hófst fundur kl. 16 síð- ar neinar horfur á skjótu
talsvert á aðra viku. Samn dcgis og stóð enn í gær- samkomulagi.
Ekkert flugfreyjunámskeið hjá Fíugféíaginu:
sóttu um starf,
n þeirra ráðin
St. S. — Reykjavík.
í vetur verða ekki haldin námskeið fyrir nýjar
flugfreyjur hjá Flugfélagi íslands, þar eð nóg fram
boð hefur verið á flugfreyjum, sem áður hafa starf
að þar. Verða því þær 120 stúlkur, sem sótt hafa um
flugfreyjustöðu, frá að hverfa.
Loftleiðir
gefa út
afmælisrit
Reykjavík — VGE.
Loftleiffir li.f. vei’ff'a 25
ára 10. marz næstkomandi.
Sigurður Magnússon, blaða
fulltrúi Loftleiffa, tjáði blaff
inu í gær aff ekki yrffu viff
höfff nein umsvif vegna af-
mælfeins, hins vegar hefffi
veriff ákveffið aff gefa út
afmælisrit á ensku til dreif
ingar erlendis í anglýsinga
skyns. í bæklingnum verður
fjallaff um sögu Loftieiffa og
starfsemi á 25 ára starfs-
ferli.
WWWWWWWWWWWWWWIW
Þessar upplýsingar fékk
blaðið hjá starfsmannastjóra
Flugfélagsins, Magnúsi Bjöms
syni. Yf xleitt eru flugfreyju^
námskeiðin haldin um þetta
leyti vetrar og eru sex vikna
kvöldnámskeið. Giftar konur,
og þær, sem eru innan við
nítján ára aldur, koma ekki
til greina sem flugfreyjur. En
giftist þær hins vegar í starfi
er ekkert vlð því að segja.
'Hjá Flugfélaginu starfa milli
50 og sextíu flugfreyjur yfir
sumartímann, en 30—40 á
vetrum.
Blaðið hafði einnig tal af
starfsmtannastjóra Loftleiða,
en þar verða haldin nám-
skeið fyrir nýjar flugfrevjur,
eins og venja er. Námske.ðin
eru tvö og taka um þrjár vik
ur hvort. Þau eru haldin á
kvöldin og hefjast upp úr
miðjum febrúar. Að þessu
sinni hefur Loftleiðum bor-
izt um 150 umsóknir um flug
freyjustöður, en aldurstak-
markið er 20 ár.
Að vetrarlagi eru flugfreyj
ur Loftleiða um þaSð bil 110,
en á sumrin 185.
talii m
Rómahorg 30. 1. (ntb-reuter): Mikil ólga hefur
ríkt í Ítalíu að undanförnu og ekki gengið á öðru
en verkföllum og óeirðum, Á ríkisstjóm landsins
fullt í fangi með að halda uppi lögum cg reglum.
Ekkcrt virtist ólguna vera að
lægja í dag og var haldið áfram
verkföllum og mótmælaaðgerðuni
um land allt. Að minnsta kosti 25
lögreglumenn og 20 mótmælendur
særðust í Napólí í gærkvöldi, er
óður múgur æpti „lifi Maó og Stal-
in“ og varpaði steinum og flöskum
að lögreglunni. Þá skálmuðu þús-
undir mótmælenda um MHanó og
Róm og mótmæltu nevðarástandinu
á Spáni og hinu sovézka hernámi
Tékkóslóvakíu.
1 Napóli gengu um 6000 mánns
um götur og mótmæltu „fasistisk-
um lýðæsingum" sem komið hefðu
m.a. fram í því tiltæki „íhaldssamr-
Framhald á 19. sííiu.
Hækkerup líklegur fram-
kvæmdastjóri Evrópuráðs
Per Hækkerup, fyrrum utanríkisráffherra Dana, er í vaxandl
mælj talinn líklegur framkvæmdarstjóri Evrópuráffsins, aff því
er segir í fregnum frá Strassborg. Þar hefur undanfariff staffiff
yfir fundnr Evrópuráffsins, hinn síðasti áður en nýr framkvæmda
stjór! verffur kjörinn I maí.
A Evröpúþinginu skiptast þing
menn 6HiU frekar eftir flokkum
Norðanátt áfram
með auknu frosti
Reykjavík
VGK.
í gær var norffanátt um allt land, víffa 7—8 vindstig. Mest var
veffurhæffin á Vestfjörffum og í Vestmannaeyjum, 9 stig. Snjókoma
var um allt norffanvert landið, allt suffur í Borgarfjörff og suffur
eftá- Austfjörffem. í gær fór frostiff vaxandi og síffdegis í gær var
20 stiga frost norffan- og vestanlands, mest var frostiff á norffan
verffum Vestfjörffum, 14 stig.
Knútur Knudsen, veffurfræffingur á Veffurstofunni, sagffi okkur
í gærdag aff búizt væri viff áframhaldandl norffanátt í dag um
allt, en nokkru hægari en veriff hefur. Hins vegar kvaff Knútur
Iíkur á meira frosti og spáffi um 12 stiga frosti í Reykjavík í
dag.
en löndum, og er talið, að jafn
aðarmenn, sem eru þar mjög
tfjölmennir, geti ráðið iriálum
um val næsta tframkvæmdastjóra.
Hafa þeir kosið fjögurra manna
nefnd til aff velja frambjóffanda
sinn, en í netfndinni sitja menn
frá Austurríki, Danmörku, Bret
landi og Vesltur-Þýzkalamfi;
Tveir jafnaðarmenn hafa kom
ið til greinia auk HækkerUps.
Það enu Þjóðverjinn Karl Mömni
er og Bretinn Samuel Silkin. Er
talið, að Hækkerup hafi nokku'ð
tforskot fram ytfir 'þá báða. Hann
nýtur stuðnings þingmanna' frá
Norðurlöndum dg lallmargra frá
meginlandinu. Hihs vegar eru
Danir sárir Bretum, aðalHega
Harold Wilson forsætisráðtfierra,
fyrir að bjóða Silkin fram á
síðustu sttundu og reyna þannig
að hindra kosningu Hækkertips.