Alþýðublaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 3
31. janúar 1969 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 l\wmvw.ww,-ww«M^^tmiiW«>MMWWWWMWWWWWWWI m WÉM Svona arglýstj verksmiðjan þegar hún var og liét. st framleiösla nælon- a á nýá Ástarljóð Bjarna r I titscia Islandlca Út er komið 28. hefti af rit safni Studia Islandica — íslenzk fræffi. Birtir það að þes.su sinni ritgerð eftlr Pál Bjarna- son cand. mag., sem nefnist „Ástarkveðskapur Bjarna Thorar ensens og Jónasar Hallgríms- sonar“. Eru ágtarljóð þeirra þar skýrð í ljósi manngerðar Iþeirra, áatareynslu og bókmenntaáhrifa á þá, gerð er grein fyrir ein- kennum ástakvæðanna, lista- gildi og stöðu þeirra í ísleiir/k: um bókmenntum. Útgefendur eru Heimspekideild Háskóla fs» •lands og Bókaútgáfa Menningar sjóðs.ritstjóri er dr. Steingríiia ur J. Þorsteinsson prófessor. Mikill áhugi er á því á Akranesi, að sokkaverksmiffj an Eva verffi endurreist og byrji aftur aff framleiffa silki sokka fyrir kvenfólk. Verk- smiðjan hefur ekki veriff starfs rækt undanfarin misseri, en vélar hennar standa uppi í ágrætu húsnæði á Akranesi. Mál Iþettta var eitt þeirra. sem atvinnumáianefnd Vesiturlands kjördæmis bar fram á þeim fundum um atvinnumál, sem staðið hafa yfir í Reykjavík undanfarið. Mundi lallmargt fólk, aðallega Iþó konur, fá atvinnu við verksmiðjuna, ef Ihún hæfi starfsémi á nýjan leik. Þegar rekstur Evu stöðvað ist á sínum itíma, lentu vélar og aðrar eignir hennar í hönd lum Framkvæmdasjóðs. Mun stjórn sjóðsins hafa áhuga á, aff fyrintækið vakni aftur til lífsins, enda telja margir að gengislækkunin hafi skapað nýjan grundvöll fyrir slíkan iðnrekstur. , Richard Crcssman, félagsmálaráðherra brezku verkamannastjórn ariimar, hefir lagt fram áætianir um stórfellda aukningu á ellj- launum og endurskoðun á tryggingakerfi aldraffra. Er þetta taliff vera stærsta skrcf Breta í tryggingamálum síffan 1945, er Attlee- stjórnin kom á hinu vífftæka tryggingakerfi, sem Bretar njóta. Crossman hefur dvallzt á Norðurlöndum til að kynna sér þróun tryggingamálanna þar, en þau hafa verið mjög í sviðsljósi urdanfarin ár, eklci sízt í Svíþjóð. Hefur þár verið kom ð á víðtæku, nýiu kerfi v.ðbótar ellilauna, „líf- eyrissjóður fyrir alla lands- menn“ eins og það er kallað hér á landi. Gert er ráð fyrir að lands menn verði að greiða hærri trygg/ngagjöld en hingað tii. Á móti því eiga að koma stór hækkuð elLlaun, í ýmsurn at- vikum helmings hækkun 'þeirra Eiga menn þá að fá um 50% hæstu launa sinna í ellilaun. Ekki er vitað, hver afstaða íhaldsflokks.ns er til þessa máls. Segir þó í fréttum frá Lundúnum, að Alþýðuflokkn um mundi ekki þykja miður, þótt íhaldsmenn snerust á móti tillögunum, 'því að það mundi gefa þjóðinni glöggt dæmi um skoðanamun flokk- anna í grundvallaírmáli. FLOKKSSTAKFIP BRÍDGE-BRIDGE Bridgestarfsemi Alþýffuflokksfélags Reykjavíkur er nú aff liefjast aff nýju og vcrður spilaff í fyrsta sinn á árinu í Ingóliscafé n.k. iaugardag, 1. febrúar, kl. 14. Stjórnandi verffur aff vanda Guð mundur Kr. Sigurðsson, og í húsiff er sem áöur gengiff frá Ingólfs stræti. Vestmannaeyjar Alþýffuflokksfélag Vestmannaeyja heldur félagsfund n.k. laugar- dag kl. 16 aff Hótel HB. Björgvin Guðmundsson viffskiptafræffing ur talar um stjórnmálaviðhorfiff. Félagar eru hvattir til aff fjöl - menna. STJÓRNIN. ÚTSALA-ÚTSALA-ÚTSALA HERRAFÖT JAKKAR BUXUR FRAKKAR iVIIKBL VERÐLÆKKUN AÐEINS FÁA DAGA NKBBÍ & LAUTN H.F. Þ Vesturgötu 17 — Laugaveg 39

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.