Alþýðublaðið - 31.01.1969, Page 4
4 ÁLfeÝÐUBLAÐIÐ 31. jftnú&r 1980
Frá Látrabjarsri.
Vilja tíðari ferð
strætisvagna í
Breiðholtshverfi
Ferðafélags
ferðir árið 1969
Reykjavík — VGK. ,
FerSafélasr íslands hefur gefiff út skrá um sumarleyfis- og
skemintiferffir sínar um helgar 1969. Félagi® ráffgerir aff fara
137 ferðir á árinu. Stytztu ferðirnar taka yfir einn dag, en sú
iengsta 12 daga. í ár veitir Ferðafélagiff sérstaka fjölskylduaf-
slætti ef fclk dvelur í vikutíma í sæluhúsum félagsins á miili
ferffa.
í skránni segir, að það megi
heizt telja til nýjunga að þessu sinni,
að ráðgerð sé fuglaskoðunarferð á
Látrabjarg um miðjan júní, en
Látrabjarg sé eitt stærsta fuglabjarg
veraldar. „Vesturlandsferðin er
lengd um einn dag og Strandir, allt
til Ingólfsfjarðar, teknar með. Áætl-
uð er ný 6 daga ferð um tvo helztu
fjallvegi landsins, Kjöl og Sprengi-
sand, en þær leiðir eru ntí orðnar
vel færar stórum bílum og eru afar
fjölbreytilegar. Þá eru tvær Horn-
strandaferðir í júlí og ágúst. Loks
má nefna fjórar fyrirhugaðar viku-
dvalir í Skaftafelli, en þær eru í
Colotka þingforseti-
Smrkovsky varaforseti
samvinnu við Guðjón Jónsson frá
Fagurhólsmýri. iLeggur hann til
tjöld og hitunartæki á staðnum og
sér um ferðir innan sveitarinnar.
Meðal nýjunga í styttri ferðum
má nefna, að nú er ráðgert að byrja
ferðirnar fyrr, og fara þá meira
um Reykjanesskagann, en þar er
víða stórfenglegt landslag, sem
aldrei verður of oft skoðað."
Ferðafélagið vekur athygli á því
að í ár fer félagið fyrr af stað með
ferðir sínar og ráðgert er að ferða-
tímabilið standi lengur fram eftir
nú en fyrri ár.
^ Skrifstofa og afgreiðsla félagsins
er að Oldugötu 3, I. hæð. Símar
19533 og 11798. Framkvæmdastjóri
Ferðafélags Islands er Einar Þ.
Guðjohnsen.
PRAG 30. 1. (ntb-reuter):
Peter Colotka. prófessor, sem
er ejnn af framsæknustu og
framfarasinnuðustu þingmönn-
um Slóvaka, var í dag kjörinn
forseti Tékkóslóvaviska sam-
bandsþingsins, en þaff er virff
ingarverffasta og áhrifamesta em
bætti þingsins. Áffur en hið
nýja sambandsríki Tékkóslóvaka
og þar meff sambandsþing þeirra
var stofnaff, hafffi Joseph
Smrkovsky fariff með tiisvar-
andj embætti þingforseta í land
inu, en hann var í gær kjör-
inn varaforseti nýja þingsins.
Á fundi borgarstjórnar fyr
ir skömmu var lagt fram und
irskriftarskjal íbúa í Breið-
holtshverfi um fjölgun stræt
isvagnaferða í hverfið. Var
skjalinu vísað til umsagnar
—---------------------------4
Þjófur hand-
tekin á bíl
Um kl. tvö í fyrrinótt veittu
lögregluþjónar, sem voru á
eftirlitsferð í bíl á Laugavegs,
eí'tirtekt manni, sem virtist
liggja grunsamlega mikiff á.
Stöðvuðu 'þeir manninn, og
kom þá í ljós, að hann var
hlaðinn vamingi. Játaði hann
Iþegar í stað að hafa brotizt
inn í verzlunina Fálkann og stol
ið vörum 'þessum þar. Hafði
hann aetlað að stela peningum,
enn fór inn bakdyrameginn og
kom þá inn á reiðhjólaverk-
stæðið, en þar var enga pen
inga að finna. Tók hann þá
ýmsa góða gripl, svo sem bor
vél, keðjur af reiðlijólum hand
bremsubarka og nokkur kattar
augu (glitaugu), og hugðist
koma þeim í verð. En ekki eru
allai' ferðir til fjár, hann flýtti
sér of mikið og hinir árvöklu
lögregluþjónar hEindtóku hann.
Maðurinn var settur í Grjótið
en í gær var hann yfirheyrð-
ur og játaði þar brot sitt, en
kvaðsit hafa verið alldrukkinn.
Hafði hann brotið rúðu td þess
að komast inn.
Dauft í Grindavík
i
SKEMMTISTAÐIRNIR
TJARNARBÚÐ
OdrlfeMowhúsinu. Veizlu og
fundarsalir. Símar 19000-19100.
*
HÓTEL H0LT
Bergstafíastræti 37. Matsölu- og
gististaður í kyrrlátu umhverfi.
Sími 21011.
★
GLAUMBÆR
frfkirkjuvegi 7. Skemmtistaffur á
þremur hæffum. Símar 11777
1937)0.
R0DULL
Skipholti 19. Skemmtistaffur á
tveimur hæffum- Matur-tíans,
alla daga. Sími 15327.
★
HÓTEL SAGA
Grilliff opiff alla daga. Mímis-
og Astrabar opiff alla daga nema
miffvikudaga. Sími 20600.
HÓTEL B0RG
viff Austurvöli. Resturation, bar
og dans í Gviita salnum. Sími
11440.
Grindavík. — HM-VGK.
Hér hefur verið dauft yfir at-
vinnu í janúar; 75 manns skráðir
atvinnulausir, 45 konur og 30 karl-
ar. 3 bátar fóru í útilegu með línu
þegar verkfallið skall á og eru þeir
nú komnir að landi. Albert kom
á sunnudag með 47 tonn úr 9 lögn-
HÓTEL LOFTLEIÐíR
Blómasalvr, opinn aila daga vik-
unnar.
HÓTEL L0FTLEIÐIR
VÍKJNGASALURINN
er opinn fimmtudaga, föstudaga,
laugardaga og sunnudaga.
★
HÓTEL L0FTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur meff
sjálfsafgreiffsiu, opinn alla daga.
um, Þorkafla II. á mánudag mcð
55,7 tonn úr 10 lögnum og Hrafn
Sveinbjarnarson kom einnig á
mánudag með 62.5 tonn úr 11 lögn-
um. Fiskur þessi fór allur til vinnslu
í vinnslustöðvum hér í Grinda-
vík.
forsíjóra SVR. í skjalinu seg
ir, að nú aki strætisvagn um
liverfið á klukkustundar
fresti og fara íbúarnir fram
á að ferðum fjölgi, ásamt Jiví
að komtð verði upp biðskýli í
hverfinu.
Eiríkur Ásgeirsson, for-
stjóri SVR, tjáði blaðinu í
gær að ekki væri allskosíar
rétt að íbúar Breiðholtshverf
is næðu aðeins í vagn á
klukkustundar fresti, þar
sem íbúar neðsta hluta liverf
isins gætu notað leiðina
Blesugróf. Hefðu þeir því
ferðir á Vi klukkustundar
fresti.
Hins vegar sagði Eiríkur
að reynt yrði að bæta úr
þessu eftir beztu getu, en Ein
ar B. Pálsson, verkfræðingur,
ynni nú að endurskoðun á
leiðakerfi strætisvagnanna og
væntanlega yrðu gerðar breyt
ingar á kerfinu í sumar og
því líklegt að um verulegar
breytingar yrði ekki að ræða
í Breiðholtsverfi fyrr en þá.
Rithöíundur
fil Svíþiórktr
EINS og mörg undanfarin ár
býður sænska Samvinnusambandið
íslenzkum rithöfundi að dveljast
sér að kostnaðarlausu á skólasetri
Sambandsins, Vár gard, um þriggja
vikna skeið á þessu ári, eða frá 21.
apríl — 10. maí næstk. Staðurinn
er í Saltsjöbaden, litlum bæ rétt ut-
an við Stokkhólm.
Menntamálaráð hefur seinustu ár
veitt styrk sem nemur fargjaldi til
Stokkhólms og heim aftur.
Þeir höfundar innan Rithöfunda-
sambands ísjands, sem hug hefðu
á að notfæra sér þetta boð, sendi
skriflega umsókn til formanns Rit-
höfundasambandsins, Einars Braga,
Bjarnarstíg 4, Reyklavik, fyrir 10.
febrúar næstkomandi.
(Frá Rithöfundasambancli
íslands).
ÞJÓDLEIKHÚSKJALLARINN
viff Hverfisgötu. Veizlu- og fund-
arsalir- — Gestamóttaka. —
Sími 1-90-36.
INGÓL^ CAFÉ
viff Hverfisgötu. — Gömiu og
nýju dansarnir. Sími 12826.
, ★
KLUBBURINN
viff Lækjarteig- Matur og dans.
ítalski salurinn, veiffikofinn og
fjórir affrir skemmtisalir. Sími
35355.
NAUST
við Vesturgötu. Bar, matsalur og
músik. Sérstætt umhverfi, sér-
stakur matur. Sími 17759.
ÞÓRSCAFÉ
Opiff á hverju kvöldi. Siml
23333.
KABÆR
Kínversk restauration. Skóla-
vörffustíg 45. Leifsbar. Opiff tri
kl. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 e.h.
til 11,30. Borffpantanir i sfma
21360 Opiff alla daga.